Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - des. 2020, Blaðsíða 3

Læknablaðið - des. 2020, Blaðsíða 3
L ÆK N A BL AÐIÐ 2020/106 561 ▼ PP -X A R- IS -0 02 6- 1 M aí 2 02 0 X A R I0 0 0 2 – B ilb o*án lokusjúkdóms. **ROCKET AF. NOAC = Segavarnarlyf til inntöku sem ekki eru K-vítamínhemlar. Heimildir: 1. Samantekt á eiginleikum lyfs fyrir Xarelto, október 2019. 2. Samantekt á eiginleikum lyfs Pradaxa, Eliquis, Lixiana. Verkun og öryggi Xarelto, saman- borið við önnur NOAC lyf, hafa verið rannsökuð í sjúklingaþýði:1, 2** • með meiri hættu á heilaslagi • þar sem 40 % voru með sykursýki Verndaðu það sem er dýrmætt sjúklingum með gáttatif* og sykursýki DÝRMÆTAR STUNDIR Sagan er ekki endilega ný. En þetta er sagan hans afa. XARI0002_Xarelto_SPAF_A4_IS.indd 1 2020-05-19 12:30 Hlíðasmára 8 201 Kópavogi sími 564 4104 Útgefandi Læknafélag Íslands Ritstjórn Magnús Gottfreðsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður Elsa B. Valsdóttir Gerður Gröndal Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir Margrét Ólafía Tómasdóttir Magnús Haraldsson Sigurbergur Kárason Tölfræðilegur ráðgjafi Thor Aspelund Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Blaðamaður Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@lis.is Auglýsingar Sólveig Jóhannsdóttir solveig@lis.is Umbrot Margrét E. Laxness melax@lis.is Prófarkalestur Aðalsteinn Eyþórsson Upplag 1900 Prentun og bókband Prenttækni ehf. Vesturvör 11 200 Kópavogi Áskrift 21.900,- m. vsk. Lausasala 2190,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild, án leyfis. Fræðigreinar Læknablaðsins eru skráðar (höfundar, greinarheiti og útdrættir) í eftirtalda gagnagrunna: Medline (National Library of Medicine), Science Citation Index (SciSearch), Journal Citation Reports/Science Edition, Scop- us og Hirsluna, gagnagrunn Landspítala. The scientific contents of the Icelandic Medical Journal are indexed and abstracted in Medline (National Library of Medicine), Science Citation Index (SciSearch), Journal Citation Reports/ Science Edition and Scopus. ISSN: 0023-7213 Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL „Við látum ekki kæfa raddir okkar lækna. Læknaráð mun lifa,“ segir Þorbjörn Jónsson, nýr formaður bráðabirgðastjórnar ráðsins. Hún á að skerpa á reglum þess og leggja línurnar fyrir hlutverk þess til framtíðar eftir að það var lagt niður með breytingu á lögum nú á haustdögum. Aðalfundur verður líklega haldinn í janúar og ný stjórn kosin. „Lagabreytingin var óheillaskref,“ segir Þor­ björn. „Við upplifðum að reynt væri að þagga niður í okkur með lagabreytingunum. Þetta er ekki fyrirkomulag sem gafst illa, svo hvers vegna að breyta því?“ spyr hann og segir lækna og hjúkrunarfræðinga burðarstéttir spítalans. Því sé vert að hlusta á þær en Læknaráð hafi í nærri hálfa öld veitt ráðgjöf um fagleg málefni tengd lækningum á spítalanum. „Nýtt þverfaglegt fagráð innan spítalans á að taka við þessu kefli. Við vitum hins vegar ekki hverjir munu sitja í því. Heilbrigðisstéttir innan spítalans eru á fjórða tug og því ljóst að rödd lækna verður aldrei sterk í þeim hópi. Við ótt umst að hjá slíku ráði muni læknisfræðileg sjónarmið ekki fá nægilega mikla vigt,“ segir Þorbjörn við Læknablaðið. Hann telur laga­ breytinguna endurspegla vaxandi forstjóraræði í opinbera kerfinu. „Mér finnst þessi ákvörðun lykta af því,“ segir Þorbjörn. „Menn eru að fara úr dreifstýringu yfir í fárra manna stjórnun.“ Hann bendir á að læknar hafi lengsta námið að baki og flestir reynslu og þekkingu frá erlendum spítölum og heilbrigð­ iskerfum og því gagnrýnisvert að minnka vægi þeirra. „Nýja Læknaráðið mun því áfram veita faglegt aðhald og vonandi vera í góðri samvinnu við stjórnendur spítalans.“ Hafa verði í huga að sjón­ armið, hagsmunir og skoðanir lækna fari almennt saman við skoðanir stjórnar spítalans: „Því við höfum sameiginlega hagsmuni af því að veita sjúklingum góða þjónustu og styrkja spítalann.“ Þorbjörn bendir á að Læknaráð Landspítala hafi veitt umsagnir um flest þingmál sem snertu rekstur spítalans og heilbrigðismál almennt. Heil­ brigðisyfirvöld og velferðarnefnd hafi iðulega tekið mark á læknum. „Rödd lækna þarf að heyrast innan spítalans sem utan og læknisfræðileg sjónarmið að vera þar ríkjandi í ákvörðunum spítalans,“ segir hann. „Læknaráð er mér hjartans mál. Ég var formaður þess um árabil og veit hverju ráðið getur áorkað. Starfið sem það vann var mikilvægt og því mun­ um við halda áfram.“ Við ætlum að veita heilbrigt aðhald ■ ■ ■ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Þorbjörn Jónsson, nýr formaður bráðabirgðastjórnar Læknaráðs, segir lækna á Landspítala hafa upplifað að þagga ætti niður í þeim þegar áhrif ráðsins voru gerð að engu með lagabreytingum. Mynd/gag Læknaráð Landspítala lifir áfram. Læknar láta ekki kæfa raddir sínar, segir Þorbjörn Jónsson formaður bráðabirgðastjórnar þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.