Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - des. 2020, Síða 5

Læknablaðið - des. 2020, Síða 5
L ÆK N A BL AÐIÐ 2020/106 563 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í U M B Æ K U R 612 Kosningadagbók 3.-7. nóvember 2020 Sigurdís Haraldsdóttir Vakna og fer beint á CNN. Útlitið er eilítið betra núna og verður enn betra eftir því sem við fylgj- um fréttum yfir daginn 602 Hugsaði stórt og landaði 2,5 milljarða styrk segir Erna Sif Arnardóttir, leiðtogi verkefnisins Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Styrkurinn sem fer í þróunarverkefnið Svefnbyltinguna jafnast á við 65 ára starfsævi. Tugir munu fá vinnu hér á landi vegna hans næstu fjögur ár og rennur tæpur milljarður króna til Háskólans í Reykjavík. „Maður þarf að hugsa mjög stórt“ 593 Heimsfaraldur, lausir samningar og glatað læknaráð Berglind Bergmann Það er vandamál hversu mikið virð- ist oft þurfa til þess að læknar tjái sig í fjölmiðlum um brýn málefni 598 Snjalltækni og erfðavísindi breyta læknismeðferðinni – segir heiðursvísindamaður Landspítala 2020 Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Davíð O. Arnar segir að með tímanum hafi hann lært að lífsstíllinn skipti sköpum í lífinu. Fólk veikist oft vegna hans og geti snúið við blaðinu með því að breyta honum 594 Læknablaðið hryggjarstykkið í birtingu vísindastarfs lækna landsins – segir nýr ritstjóri Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Læknablaðið þarf tækifæri til að halda áfram að þróast í góðri framtíð, segir Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, nýr ritstjóri blaðsins og fyrst kvenna til að stýra því. „Ótrúlegt að við höfum ekki brotið þetta glerþak fyrr“ 590 Fréttir 601 12:10 Stýri stuttri æfingastund fyrir læknahópinn, allir með grímur og gott bil á milli sín. Hera Jóhannesdóttir D A G U R Í L Í F I L Æ K N I S Á E N D U R H Æ F I N G A R D E I L D 597 Meltingarlækningar í hálfa öld Sunna Guðlaugsdóttir, Sif Ormarsdóttir Félag meltingarfræða var formlega stofnað 1970 í fundarsal Landakotsspítala 608 Bjóða hjálparhönd sem ekki er þegin – rætt við Teit Guðmundsson, lækni og framkvæmdastjóra Heilsuverndar og Önnu Birnu Jensdóttur, framkvæmdastjóra Sóltúns Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Á sama tíma og rétt liðlega 100 sjúklingar sitja fastir á Landspítala segjast sjálfstætt starfandi heilbrigðis- stofnanir tilbúnar að taka við sjúklingunum en er ekki svarað. „Við gefumst ekki upp,“ segir Teitur Guðmunds- son, læknir og framkvæmdastjóri Heilsuverndar. Anna Birna Jensdóttir, framkvæmdastjóri Sóltúns, segir úrræðaleysi stjórnvalda í málaflokknum kristallast í andlátunum á Landakoti vegna COVID-19. Heilbrigðisráðuneyti og Páll Matthíasson forstjóri Landspítala svara spurningum Læknablaðsins 606 Sturlunga geðlæknisins Eiríkur Jónsson Spænska veikin Lena Rós Ásmundsdóttir Þess vegna sofum við Þórarinn Gíslason 605 Dagskrá Læknadaga

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.