Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Dec 2020, Page 20

Læknablaðið - Dec 2020, Page 20
578 L ÆK N A BL AÐIÐ 2020/106 R A N N S Ó K N hjá 262 (15%) einstaklingum. Í stórum framskyggnum rannsókn­ um þar sem verið er að rannsaka reykingar og rafrettunotkun og skaðsemi þeirra á sér stað ítarlegri gagnasöfnun þar sem spurt er um reykingar, upphaf, magn og hvenær reykingum var hætt.26 Í rannsóknum á langvinnum lungnasjúkdómum er miðað við að reykingum hafi verið hætt í 3­12 mánuði til að skilja á milli nú­ verandi og fyrri reykinga.27,28 Í þessari rannsókn nýtum við okkur söfnun upplýsinga um reykingar og rafrettunotkun sjúklinga í fyrsta viðtali eftir greiningu COVID­19 en ekki voru fengnar ít­ arlegar upplýsingar um fyrri slíka sögu eða hvenær reykingum hafi nákvæmlega verið hætt. Þegar fólk hættir reykingum minnka öndunarfæraeinkenni þeirra29 og ekki er útilokað að í þessari rannsókn að einhverjir hafi nýlega hætt reykingum í tengslum við veikindin og því skráðir meðal þeirra sem ekki reykja. Jafnframt er ljóst að sjúklingar með þekktan lungnasjúkdóm leggja mikið á sig til að hætta að reykja sem skýrir lága tíðni reykinga og jafnvel hærri tíðni rafrettureykingarfólks meðal þeirra með lungnasjúk­ dóma í okkar þýði. Þau tengsl sem hér eru birt milli undirliggjandi lungnasjúkdóma og alvarlegri einkenna við greiningu falla vel að þekktri tilhneigingu sjúklinga með undirliggjandi lungnasjúk­ dóm til að fá öndunarfæraeinkenni við hinar ýmsu sýkingar. Hins vegar er sú alvarleikaflokkun sem hér er rædd byggð á klínísku mati læknis og því gæti hafa verið lægri þröskuldur til að meta sjúklinga með undirliggjandi sjúkdóma, þar með talið lungnasjúk­ dóma í hærri alvarleikaflokk. Niðurstöður okkar benda til þess að sjúklingar með lungna­ sjúkdóma séu með alvarlegri einkenni við greiningu. Við túlkun Greinin barst til blaðsins 7. september 2020, samþykkt til birtingar 9. nóvember 2020. Heimildir 1. Holshue ML, DeBolt C, Lindquist S, et al. First Case of 2019 Novel Coronavirus in the United States. N Engl J Med 2020; 382: 929­36. 2. Phelan AL, Katz R, Gostin LO. The Novel Coronavirus Originating in Wuhan, China: Challenges for Global Health Governance. JAMA 2020; 323: 709­10. 3. World Health Organization. „Novel coronavirus – China“. who.int/csr/don/12­january­ 2020­novel­coronavirus­china/en/ ­ september 2020. 4. World Health Organization. „WHO Director­General’s remarks at the media briefing on 2019­nCoV on 11 February 2020“. who.int/dg/speeches/detail/who­director­general­s­rem­ arks­at­the­media­briefing­on­2019­ncov­on­11­february­2020 ­ september 2020. 5. Huang C, Wang Y, Li X, et al. Clinical features of patients infected with 2019 novel corona­ virus in Wuhan, China. Lancet 2020; 395: 497­506. 6. Ge H, Wang X, Yuan X, et al. The epidemiology and clinical information about COVID­19. Eur J Clin Microbiol Infect Diseases 2020; 39: 1011­9. 7. Zhou F, Yu T, Du R, et al. Clinical course and risk factors for mortality of adult inpatients with COVID­19 in Wuhan, China: a retrospective cohort study. Lancet 2020; 395: 1054­62. 8. Wang D, Hu B, Hu C, et al. Clinical Characteristics of 138 Hospitalized Patients With 2019 Novel Coronavirus–Infected Pneumonia in Wuhan, China. JAMA 2020; 323: 1061­9. 9. Guan W­J, Ni Z­Y, Hu Y, et al. Clinical Characteristics of Coronavirus Disease 2019 in China. N Engl J Med 2020; 382: 1708­20. 10. Zhang J­J, Dong X, Cao Y­Y, et al. Clinical characteristics of 140 patients infected with SARS­ CoV­2 in Wuhan, China. Allergy 2020; 75: 1730­41. 11. Richardson S, Hirsch JS, Narasimhan M, et al. Presenting Characteristics, Comorbidities, and Outcomes Among 5700 Patients Hospitalized With COVID­19 in the New York City Area. JAMA 2020; 323: 2052­9. 12. Yang X, Yu Y, Xu J, et al. Clinical course and outcomes of critically ill patients with SARS­ CoV­2 pneumonia in Wuhan, China: a single­centered, retrospective, observational study. Lancet Respirat Med 2020; 8: 475­81. 13. World Health Organization. „Smoking and COVID­19. Scientific brief”. who.int/ publications/i/item/WHO­2019­nCoV­Sci_Brief­Smoking­2020.2 ­ september 2020. 14. Farsalinos K, Barbouni A, Niaura R. Systematic review of the prevalence of current smoking among hospitalized COVID­19 patients in China: could nicotine be a therapeutic option? Intern Emerg Med 2020; 15: 845­52. 15. Rossato M, Russo L, Mazzocut S, et al. Current Smoking is Not Associated with COVID­19. Eur Respirat J 2020: 2001290. 16. Komiyama M, Hasegawa K. Smoking Cessation as a Public Health Measure to Limit the Coronavirus Disease 2019 Pandemic. Eur Cardiol 2020; 15: e16­e. 17. Alqahtani JS, Oyelade T, Aldhahir AM, et al. Prevalence, Severity and Mortality associated with COPD and Smoking in patients with COVID­19: A Rapid Systematic Review and Meta­ Analysis. PLoS One 2020; 15: e0233147. 18. Lippi G, Henry BM. Active smoking is not associated with severity of coronavirus disease 2019 (COVID­19). Eur J Intern Med 2020; 75: 107­8. 19. Hu L, Chen S, Fu Y, et al. Risk Factors Associated with Clinical Outcomes in 323 COVID­19 Hospitalized Patients in Wuhan, China. Clin Infect Dis 2020; ciaa539. 20. Wu Z, McGoogan JM. Characteristics of and Important Lessons From the Coronavirus Disease 2019 (COVID­19) Outbreak in China: Summary of a Report of 72 314 Cases From the Chinese Center for Disease Control and Prevention. JAMA 2020; 323: 1239­42. 21. Zhao Q, Meng M, Kumar R, et al. The impact of COPD and smoking history on the severity of Covid­19: A systemic review and meta­analysis. J Med Virol 2020; jmv.25889. 22. Pennington E. Asthma increases risk of severity of COVID­19. Cleve Clin J Med 2020; ccjm.87a.ccc002. 23. Helgason D, Eyþórsson E, Ólafsdóttir LB, et al. Beating the odds with systematic individu­ alized care: Nationwide prospective follow­up of all patients with COVID­19 in Iceland. J Intern Med 2020; joim.13135. 24. Guðbjartsson DF, Helgason A, Jónsson H, et al. Spread of SARS­CoV­2 in the Icelandic Population. N Engl J Med 2020; 382: 2302­15. 25. Jónsson RM, Jensson V, Kristjánsson S. Vöktun áhrifaþátta ­ áfengis­ og tóbaksnotkun 2019. Talnabrunnur. Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. 2020; 14: mars. 26. Ferris BG. Epidemiology standardization project (American Thoracic Society). Am Rev Respir Dis 1978; 118: 1­120. 27. Josephs L, Culliford D, Johnson M, et al. Improved outcomes in ex­smokers with COPD: a UK primary care observational cohort study. Eur Respir J 2017; 49: 1602114. 28. Sharifi H, Sadr M, Emami H, et al. Prevalence of tobacco use and associated factors in Tehran: Burden of Obstructive Lung Disease study. Lung India 2017; 34: 225­31. 29. Willemse BW, Postma DS, Timens W, ten Hacken NH. The impact of smoking cessation on respiratory symptoms, lung function, airway hyperresponsiveness and inflammation. Eur Respir J 2004; 23: 464­76. 30. Guan WJ, Liang WH, Zhao Y, et al. China Medical Treatment Expert Group for COVID­19. Comorbidity and its impact on 1590 patients with COVID­19 in China: a nationwide analys­ is. Eur Respir J 2020; 55: 2000547. 31. Alqahtani JS, Oyelade T, Aldhahir AM, et al. Prevalence, Severity and Mortality associated with COPD and Smoking in patients with COVID­19: A Rapid Systematic Review and Meta­ Analysis. PLOS ONE 2020; 15: e0233147. þessara niðurstaða er rétt að hafa í huga að það voru fáir í yngri aldurshópum sem voru með undirliggjandi lungnasjúkdóm. Þær rannsóknir sem þegar hafa verið birtar um áhrif lungnasjúkdóma á gang COVID­19­sjúkdóms eru ólíkar þessari rannsókn. Annars vegar voru þessar rannsóknir gerðar á inniliggjandi sjúklingum og hins vegar er verið að skoða áhrif lungnasjúkdóma (fyrst og fremst LLT) á afdrif sjúklinga en ekki á alvarleika einkenna við greiningu. Rannsókn sem gerð var á inniliggjandi sjúklingum víðsvegar um Kína sýndi fram á að LLT er áhættuþáttur fyrir alvarlegri COVID­19­sjúkdómi,30 það er þörf fyrir innlögn á gjör­ gæslu eða öndunarvélarstuðning eða andlát af völdum sjúkdóms­ ins. Til viðbótar þessari rannsókn eru tvær safngreiningar sem styðja þessar niðurstöður.21,31 Að síðustu ber að hafa í huga að þær niðurstöður sem hér birt­ ast eru án tillits til blöndunarþátta. Þannig gætu til dæmis tengsl reykinga við marga áhættuþætti alvarlegs COVID­19­sjúkdóms valdið því að fólk sem reykir hafi síður útsett sig fyrir smiti en aðrir. Þó eru ótvíræðir styrkleikar niðurstaðnanna til staðar því að gögnum þessarar rannsóknar var safnað á samræmdan, fram­ skyggnan hátt og þau ná til allra greindra COVID­19­tilfella í fyrstu bylgju faraldursins á Íslandi. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til að notkun reyk­ tóbaks og rafrettna séu ekki algengari meðal COVID­19­sjúklinga en almennt gerist á Íslandi og að slík notkun sé ekki tengd alvar­ legri einkennamynd við greiningu COVID­19. Tilvist undirliggj­ andi lungnasjúkdóma hefur hins vegar skýr tengsl við alvarlegri einkenni við greiningu.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.