Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2020, Qupperneq 16

Víkurfréttir - 16.12.2020, Qupperneq 16
Jólin koma þegar húsið er skreytt og smákök- urnar bakaðar Guðrún Kristinsdóttir starfar hjá Höllu í Grindavík. Jólaljósin hjá henni fara vanalega upp á fyrsta sunnudegi í aðventu en fóru núna upp þann 18. nóvember. – Ertu mikið jólabarn? „Já, aðeins.“ – Fóru jólaljósin fyrr upp í ár en í fyrra? „Já, núna bara 18. nóvember en fara venjulega upp á fyrsta sunnudegi í aðventu.“ – Skreytir þú heimilið mikið? „Já, frekar mikið en hvað er mikið?“ – Áttu einhverja sérstaka minningu frá jólum? „Já, þegar Helga frænka kom með smákökur handa okkur þegar við vorum yngri.“ – Hvað er ómissandi á jólum? „Samveran með fjölskyldunni og góður matur.“ – Hvað finnst þér skemmti- legast um jólahátíðina? „Sjá gleðina í börnunum.“ – Bakar þú fyrir jólin og hvað þá helst? „Já, sörur, lakkrístoppa og ætla núna að leggja í hrærðu lagtertuna hennar mömmu með aðstoð Bjöggu systur.“ – Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? „Er ekki búin en býst við að klára í byrjun desember.“ – Hvenær setjið þið upp jólatré? „Yfirleitt um miðjan desember.“ – Eftirminnilegasta jólagjöfin? „Skartskripaskrín frá pabba.“ – Hvenær eru jólin komin fyrir þér? „Þegar húsið er skreytt og smákök- urnar bakaðar.“ – Hefurðu sótt messu um jóla- hátíðirnar í gegnum tíðina? „Nei, hef ekki gert það en kannski breytist það.“ Laugardag 19. des kl. 11-18 Sunnudag 20. des kl. 13-18 Mánudag 21. des kl. 11-22 Þriðjudag 22. des kl. 11-22 Miðvikudag 23. des kl. 11-23 Fimmtudag 24. des kl. 10-12 flestra verslana í Betri bæ í Reykjanesbæ fyrir jólin. OPNUNARTÍMI Gjafabréf í Betri bæ gilda í öllum verslunum og veitingastöðum. Tilvalin jólagjöf. Fæðingardeild Heil- brigðisstofnunar Suð- urnesja var í vikunni færð myndarleg gjöf frá þátttakendum í Samvinnu starfsendur- hæfingu. Þau tóku þátt í námskeiði sem var á vegum Samvinnu, sem er deild innan Miðstöðvar símenntunar á Suður- nesjum. Námskeiðið fjallar um þróun vöru og þjónustu og á því er komið inn á þætti eins og vöruþróun, vöru- hönnun, samskipti, markaðs- og sölumál ásamt þjónustu við sam- félagið. Í ár, eins og í fyrra, var unnið að gerð samfellu fyrir nýbura á fæðingar- deild HSS. Á samfelluna var prentuð falleg mynd sem listamaðurinn Þór- arinn Örn teiknaði en hann var þátttakandi í námskeiðinu. Lindex í Reykjanesbæ gaf 150 bómullarsamfellur til verkefnisins og Reykjanesapótek styrkti verkefnið með því að greiða fyrir prentun á myndinni á samfellurnar. Myndin var tekin þegar samfell- urnar 150 voru afhentar en það var Jónína Birgisdóttir yfirljósmóðir á HSS sem veitti gjöfinni viðtöku. Gáfu 150 samfellur til fæðingardeildar HSS 16 // vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.