Skessuhorn - 19.02.2020, Side 26
MIÐVIKUDAGUR 19. febRúAR 202026
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak-
in á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem
vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@
skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að
hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með
lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á:
„Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja
þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birt-
ist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn
bók að launum.
Lausn á síðustu krossgátu var: „Gamaldags.“ Heppinn þátttakandi
er Petrún berglind Sveinsdóttir, Álmskógum 17, Akranesi.
mm
Glettinn
Vík
Fagur
Ikt
Ernir
Haf
Flan
Fis
Pukrar
Iðu-
laust
Hressar
Dund
Inn-
yfli
Gruna
Mál
Kurr
Jurt
Loka
Suddi
Fjöldi
Vömbin
Sekur
Ílát
Saggi
Belti
Sýl
Málm-
þynna
Svip-
hýr
Strik
Sverta
10
Ábati
Kjarni
15 Jaðar
Reim
Hérað
Níska
Yndi
Blæs
19 12 1
Mallar
Menn
Næði
20
Starf
Sefar
Keipar
18
Skipa
Fugl
Verk
Manar
Útlim-
ina
Tóm
Duft
Angar
13 2
Blika
Tónn
Ari
Vætu
Kvísl
Örlög
Púkar
Mat
Ungi
Sonur
24 4
Læti
Leyfist
Nefndi
16 Skel
Kylfa
Átt
Depill
Latar
17
Fjöldi
Samhlj.
Tölur
23
Hvílt
Gleði
Hávaði
9
Laðaði
Runur
Fljóð
999
Bandið
8 7 14
Tvíbaka
Tilkall
Bar
Róta
3
Á flík
Óhóf
Óreiða
Tvíhlj.
Hjálp
Beitu
11 Grugg
Sátu
Elfuna
22
Sonur
Kvik
Korn
Röltir
Býli
Vein
6
Suða
Hita-
tæki
Spor
1000
Öf.
Tvíhlj.
Alltaf
Korn
Hryssa
Þreytir
5 21
Sóma
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24
H E F Ð A R D A M A E
N Á R Ó R S Ó L I
D R Ó T T A K K U R
Ó E G N I R G L Ó R A
Þ R A M M A A N A S A L U R
Æ A R I Ð R U N P A T T I
G L O M P A S N I Ð R A S
I L L L A L L L E Y N D
L Ö N E I R U I G L A
E R B I K A F G A N G U R
G L O T T T Á L Á S K K
A G I K Á T A Æ T
T I L G U M B L Æ R Á
Í S L Á Ó M A A F I N N
S K O K U T I U T A N U M
K O F A R N A S K A G R Á
A T Á R Á S K A L D I T Á
T R A S S I I A Á A S
G A M A L D A G S
L
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Á fundi bæjarstjórnar Stykkis-
hólmsbæjar í síðustu viku var lögð
fram til kynningar áætlun um efl-
ingu starfsemi stofnana sem heyra
undir sjávarútvegs- og landbún-
aðarráðherra til ársins 2025. Þær
stofnanir eru fiskistofa, Hafrann-
sóknastofnun og Matvælastofnun.
Um er að ræða verkefni sem unn-
ið hefur verið að frá því í haust að
frumkvæði Kristjáns Þór Júlíus-
sonar ráðherra. Áætlunin var unn-
in í samráði við forstöðumenn
þeirra stofnanna sem átakið nær
til og undirritað af sömu aðilum. Í
áætluninni eru bæði sameiginleg-
ar áherslur og tölusett markmið en
sérstakur stýrihópur ráðuneytisins
og forstöðumanna stofnana hefur
verið falið að tryggja framkvæmd
hennar og verður árangur hennar
metinn árlega.
bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar
tók á fundi sínum undir með stjórn
Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi
sem fagnaði nýverið frumkvæði
sjávarútvegs- og landbúnaðarráð-
herra um fjölgun starfa á lands-
byggðinni frá 2020 en að sama tíma
vekur það hins vegar furðu að Vest-
urlands sé hvergi getið í skýrslunni.
Það er engu líkara en landshlutinn
sé ekki lengur hluti af landsbyggð-
inni og þar sé ekki þörf á fjölgun
opinberra starfa.
„bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar
hefur áður lýst vonbrigðum sínum
með þá 24% fækkun sem orðið hef-
ur á stöðugildum ríkisstarfa í Stykk-
ishólmi á síðustu sex árum. Störfin
hafa annað hvort verið lögð nið-
ur, flutt annað með ákvörðun for-
stöðumanna eða stjórnenda stofn-
ana eða fyrirtækja á vegum ríkis-
ins eða með því að fjárveitingar hafi
verið skornar niður. fullt tilefni
er til þess að gera athugasemd við
að undanskilja Vesturland, þ.m.t.
Stykkishólm, frá þeirri áætlun sem
hefur verið gerð til að fjölga starfs-
mönnum stofnana á landsbyggð-
inni sem heyra undir sjávarútvegs-
og landbúnaðarráðherra, sér í lagi
í ljósi alvarlegrar þróunar síðustu
ára. Hvetur bæjarstjórn Stykkis-
hólmsbæjar ríkisstjórn Íslands og
þingmenn Norðvesturkjördæmis
til að horfa til þeirra samfélaga þar
sem ríkisstörfum hafi fækkað hlut-
fallslega mest á síðustu árum og
að beita sér fyrir aðgerðum til þess
að sporna við þeirri þróun,“ seg-
ir í ályktun bæjarstjórnar Stykkis-
hólms.
mm/ Ljósm. úr safni/sá.
Hvetja ráðherra og þingmenn til að
fjölga á ný opinberum störfum