Skessuhorn


Skessuhorn - 09.08.2020, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 09.08.2020, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 9. SEptEMBER 2020 21 Borgarbyggð - miðvikudagur 9. september Félag aldraðra í Borgarfjarðardöl- um kl. 13:30. Boðið verður upp á hina rómuðu réttarsúpu í tilefni þess að réttað er í Oddsstaðarétt. Akranes - miðvikudagur 9. september Djasstónleikar í Vinaminni kl. 20:00. Djasshljómsveit Sigmars Þórs Matthíassonar flytur frum- samið efni þar sem áhrif frá aust- rænni þjóðlagatónlist og annarri heimstónlist blandast við nútíma- djass. Það jafnast ekkert á við djass með haustlægðunum. Miðasala á tix.is og við innganginn. Akranes - miðvikudagur 9. september Kári og Haukar mætast í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikið verður í Akraneshöllinni frá kl. 20:00. Borgarbyggð - fimmtudagur 10. september Myndamorgunn á vegum Héraðs- skjalasafns Borgarfjarðar kl. 10:00. Gestir aðstoða við að greina ljós- myndir. Reykhólahreppur - föstudagur 11. september Réttað í Grundarrétt og Staðarrétt á Reykjanesi. Borgarbyggð - laugardagur 12. september Réttað í Fljótstungurétt í Hvítár- síðu Dalabyggð - laugardagur 12. september Réttað í Kirkjufellsrétt í Haukadal, Ljár- skógarétt í Laxárdal og Tungurétt á Fellsströnd. Borgarbyggð - laugardagur 12. september Kaffiboð fyrir konur í Munaðarnesi kl. 13:00. Konum er boðið í kaffi og með því í Munaðarnesi á laugardaginn. Kynning á fyrirhuguðum samveru- stundum kvenna í Borgarfirði. Allar konur velkomnar. Snæfellsbær - laugardagur 12. september Víkingur Ó. mætir Grindavík í 1. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Ólafsvíkurvelli. Borgarbyggð - sunnudagur 13. september Réttað í Brekkurétt í Norðurárdal, Fjót- stungurétt í Hvítársíðu Dalabyggð - sunnudagur 13. september Réttað í Hólmarétt í Hörðudal kl. 10:00 og í Fellsendarétt í Miðdölum kl. 14:00. Reykhólahreppur - sunnudagur 13. september Réttað í Kinnarstaðarétt í Þorskafirði kl. 10:00. Hvalfjarðarsveit - sunnudagur 13. september Réttað í Núparétt kl. 13:00. Skorradalur - sunnudagur 13. september Réttað í Hornsrétt í Skorradal kl. 13:00. Hvalfjarðarsveit - sunnudagur 13. september Tónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 14:00. Unnur Birna Björnsdóttir, Björn Thoroddsen og Sigurgeir Skafti Flosason leika blús, djass og rokk. Aðgangseyr- ir er kr. 2.000 en athugið að ekki er mögulegt að taka við korta- greiðslum. Allur ágóðinn af tón- leikunum rennur í sjóð til styrkt- ar staðnum. Allir hjartanlega vel- komnir. Borgarbyggð - sunnudagur 13. september Skallagrímur mætir KM í 4. deild karla í knattspyrnu. Spilað verð- ur á Skallagrímsvelli og leikurinn hefst kl. 14:00. Óska eftir vinnu Óska eftir vinnu frá 1. febrúar 2021. Flestallt kemur til greina. Tölvu- póstur: 67dagny@gmail.com. Brákarbraut í Borgarnesi Laus strax! 86 fermetra, 2ja her- bergja íbúð til leigu að Brákar- braut 4, Borgarnesi. Upplýsingar í síma 864-3000. Á döfinni Markaðstorg Vesturlands AtvinnA LEiGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar 29. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4.398 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Katrín Rós Ragnarsdóttir og Eyþór Einarsson, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Hrafnhild- ur Ólafsdóttir. 31. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4.000 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Soffía Hlynsdóttir og Davíð Arnar Ólafs- son, Patreksfirði. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir. 1. september. Stúlka. Þyngd: 3.578 gr. Lengd: 50,5 cm. Foreldrar: Díana Georgsdóttir og Óli Heiðar Arngrímsson, Akranesi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 3. september. Stúlka. Þyngd: 3.482 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Aría Jó- hannesdóttir og Magni Jens Að- alsteinsson, Ólafsvík. Ljósmæður: Guðrún Fema Ágústsdóttir og G. Erna Valentínusdóttir. 4. september. Stúlka. Þyngd: 3.338 gr. Lengd: 47 cm. Foreldrar: Vera Líndal Guðnadóttir og Baldur Ragnarsson, Kópavogi. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 4. september. Drengur. Þyngd: 3.980 gr. Lengd: 52 cm. Foreldr- ar: Renata Cristina Silva Sena og Gunnar Ægir Gunnarsson, Stykk- ishólmi. Ljósmóðir: Aníta Rut Guð- jónsdóttir. „Á þessu vírus-slegna sumri frest- aðra tónleika og aflýstra hátíða eru fáir staðir í heiminum þar sem enn er flutt lifandi tónlist. En einn þeirra er Akranesviti á vesturströnd Íslands.“ Þannig hefst góður dóm- ur breska rokktímaritsins Classic Rock Magazine um tónleika enska tónlistarmannsins Will Carruthers í Akranesvita í júlí síðastliðnum. Carruthers spilaði þar í tengslum við IceDocs heimildarmyndahá- tíðina, en umfjöllun um tónleikana birtist í septemberhefti tímaritsins. „Fyrir tilviljun kom fyrrum bassa- leikari Spacemen 3 og Spiritulai- zed, Will Carruthers, til Íslands áður en heimsfaraldurinn náði há- punkti sínum, og varð helsta að- dráttarafl IceDocs kvikmyndahá- tíðarinnar fyrir tilviljun,“ segir í greininni. Á tónleikunum deildi Carruthers klukkustund af ljóðlist, blótsyrðum og drukknum blúsballöðum með áhorfendum. „Á bakvið sundur- leitan stílinn er Carruthers fyndinn og hnyttinn sögumaður sem sækir mikla kaldhæðni í fortíð sína sem dóprokkari,“ segir í greininni, þar sem jafnframt er fjallað um skemm- tilegan tónlistarflutning, m.a. tón- listarútdrátt úr stórfyndnum en- durminningum hans. „Flutningu- rinn var sundurleitur og óskipula- gður, en velkomin áminning þess að lifandi tónlist getur verið hlý, fyndin, hvatvís og náin samfélags- leg lífsreynsla,“ segir í umfjölluns Classick Rock Magazine. kgk Breski tónlistarmaðurinn Will Car- ruthers á tónleikum í Akranesvita í júlí síðastliðnum. Ljósm. aðsend. Tónleikar í Akranesvita á síðum bresks rokktímarits

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.