Skessuhorn - 04.11.2020, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 4. NóVeMBeR 2020 11
• Bílasprautun • Bílaréttingar • Framrúðuskipti
BÍLASPRAUTUN VESTURLANDS
S: 860-0708 • Smiðjuvellir 7, Akranesi • bv.sprautun@gmail.com
Vinnum fyrir öll tryggingafélög
Hjónin Björgvin Helgi og Andrea.
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
0
Hunda- og kattaeigendur athugið
Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002
er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín
árlega og er það innifalið í leyfisgjaldi. Gunnar Gauti Gunnarsson
dýralæknir annast hreinsunina.
Seinni hunda- og kattahreinsun:
Kattahreinsun verður frá kl. 9.00 til 12.00
laugardaginn 7. nóvember
Hundahreinsun verður frá kl. 13.00 til 15.00
laugardaginn 7. nóvember
Staðsetning: Þjónustumiðstöð Akraness
að Laugarbraut 6 (gamla slökkvistöðin)
Dýralæknir býður einnig upp á bólusetningar
(ath. greiða þarf með peningum):
Smáveirusótt (Parvo), lifrarbólgu, hótelhósta og hundafári, •
verð kr. 3.000.
Örmerking hunda og katta, verð kr. 4.500.•
Ófrjósemissprauta í hunda og ketti, verð kr. 3.000 til 7.000 fer •
eftir þyngd.
Bólusetningu gegn kattafári, verð kr. 4.000.•
Óskráðir hundar og kettir eru vinsamlegast bent á að fara inná
www.akranes.is og klára skráninguna í gegnum þjónustugáttina.
Nánari upplýsingar veitir dýraeftirlitsmaður í síma 898-9478 eða
dýralæknir í síma 892-3230
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður grímuskylda og
biðjum við fólk að virða 2 metra fjarlægðarmörk.
Passað verður upp á fjöldatakmarkanir.
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Stykkishólmur 2020
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & Smur, Nesvegi 5
Fimmtudaginn 12. nóvember
Föstudaginn 13. nóvember
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
02
0
Leikskólanum Kríubóli í ólafs-
vík bárust góðar gjafir í sumar
sem starfsmenn áhaldahúss Snæ-
fellsbæjar hafa verið að setja upp
og koma fyrir undanfarna daga.
ómar Lúðvíksson og Kay Wiggs
eiginkona hans færðu leikskólan-
um fuglahús í tilefni af útskrift
barnabarns þeirra af leikskólan-
um. Þess má geta að þegar fyrsta
barnabarn þeirra útskrifaðist af
leikskólanum færðu þau leikskól-
anum blómaker. Kvenfélag Hellis-
sands afhenti við þetta sama tæki-
færi leikskólanum kofa sem unnið
er við að setja upp þessa dagana
og verður smíðaður pallur í kring-
um hann og munu starfsmennirn-
ir í framhaldinu setja fuglahúsin
upp.
Þeir Sölvi Guðmundsson og
Rafnar Birgisson létu veðrið ekki
á sig fá en það hefur verið rysj-
ótt tíð að undanförnu. Foreldra-
félagið Leikur færði leikskólan-
um húsgögn í kofann sem verður
komið fyrir þegar búið er að ganga
frá honum og verður gaman fyrir
börnin að gefa fuglunum að borða
og fylgjast með þeim í vetur auk
þess að leika sér í vel búnum kof-
anum. Þessar gjafir eru góð við-
bót á svæði leikskólans og ánægju-
legt hversu vel fólk og félagasam-
tök hugsar til leikskólanna. þa
Sjóminjasafninu á Hellissandi ber-
ast oft góðar gjafir og hefur Þóra
Olsen jafnvel þurft að afþakka gjafir
til safnsins bæði vegna plássleysis og
stærðar þeirra. Í sumar bárust safn-
inu gjafir frá afkomendum Björg-
vins Helga Alexanderssonar sem
bjó á Risabjörgum á Hellissandi.
Hann fæddist að Búðum í Staðar-
sveit 2. nóvember 1893 og var gift-
ur Andreu Kristjánsdóttur. Voru
það afabörn hans sem færðu safninu
gjafirnar. Björgvin Andri Guðjóns-
son nafni hans færði safninu verk-
færaskáp og verkfæri afa síns. er
þetta sérlega góð gjöf í ljósi þess að
Björgvin Helgi var einn þeirra sem
sá um að gera við Blikann sem stað-
settur er í safninu og því við hæfi
að verkfærin séu einnig varðveitt
þar með bátnum. Birgir Sigurðs-
son, sem einnig er afabarn Björg-
vins Helga, færði safninu dagbók
frá árinu 1966, hlutabréf í eimskip
frá árinu 1914 og sjóferðabækur afa
síns. Sjóferðabækurnar eru yfir 100
ára gamlar og segja margar áhuga-
verðar sögur. Sem dæmi má nefna
að í annarri bókinni er hæð Björg-
vins Helga lýst þannig að hann var
lágvaxin og lítið eitt lotinn.
þa
Sjóminjasafni afhentir munir úr eigu
Björgvins Helga frá Risabjörgum
Verkfæri sem m.a. voru notuð við við-
gerðir á Blikanum.
Sjóferðabækur og hlutabréf í Eimskip.
Krílakoti færðar góðar gjafir
ERT ÞÚ AÐ FYLGJAST MEÐ?
Sími 433 5500 - skessuhorn@skessuhorn.is - www.skessuhorn.is