Skessuhorn


Skessuhorn - 04.11.2020, Síða 23

Skessuhorn - 04.11.2020, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 4. NóVeMBeR 2020 23 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak- in á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@ skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birt- ist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Lausn á síðustu krossgátu var: „Hugléttir.“ Heppinn þátttakandi er Bergvin Sævar Guðmundsson, Hlíðarvegi 3, 350 Grundarfirði. Hljóm Röð Alltaf Skip Lægð Ötular Ekrur Veisla Yndi Búar Sletta Skúffa Gróf Tölur Gras- ver Spark Liðamót Mæli- eining Áfellur Yndi 8 Keyrði Odd Meiður Átt Hljóð- færi Dútl Verk- færum Frænd- fólk Ljúf Átt Aldur Salla Tónn 2 Loft- gat Væn Fag Beiskt Á skipi Félagar Átt Uppsát Viðbót Blóð- suga Röð Þátt- taka Smábýli D æ s Auðið 4 Bunga Spurn Röð Álpað- ist Tæpa Tölur Gjálfur Væna Ýmist 7 Móða Hreyfist 9 Reifið Án 5 Af- gangur Rölt Ískur Umbun Veiðir Fylli- tæki Skýli Beygð- um Röð For- aðið Hæla Vera má Aur 1 3 Þófi Drykk Félaga Utari Aldur- inn Afleitt Venjur Hólmi Gerast Nærist Jaðar Svertir Samhlj. Viska Dugur- inn Sérhlj. Sk.st. Pípa Þættina Tölur Brak Haf- svelgur Fugl Sér eftir 6 1 2 3 4 5 6 7 8 9 H L J Ó Ð F Æ R I J Ó Ð R J Ó Ð Á M U N A A L I Á F R A M S E N M F R Í T A U G N F E R M E T E R Y L D U S Ð Ú R D R U N U R M K L M N F I Ð D R E N G U J Ó K E R U R Ð N Ý A R Ú Ð A R Ó K R E N Ó N F U R Ð A R K R I N G U A R T R Ú S K I N I M S T I R T S T A Ð G E N G Ó N A R Æ R A U S N E N N M A S A R B R Á R A P U K U R L Ó S É Ð V A Ð U R R Á K S T A K H U G L É T T I R L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Hótel Sögu var lokað um mánaða- mótin, 1. nóvember síðastliðinn, vegna neikvæðra áhrifa Covid-19 faraldursins á ferðaþjónustufyrir- tæki. Hótelið er sem kunnugt er í eigu Bændasamtaka Íslands, sem eru til húsa á þriðju hæð hússins eins og fleiri samtök landbúnaðar- ins. Lokun hótelsins mun ekki hafa áhrif á aðra starfsemi í húsinu. Í tilkynningu á vef Bændasam- takanna segir að tekjusamdráttur hótelsins vegna faraldursins hafi verið gífurlegur og mikil óvisssa hvernig rekstrarumhverfi fyrir- tækja í ferðaþjónustu þróist í náinni framtíð. Fjárhagsleg endurskipu- lagning standi yfir og að stjórnend- ur þess hafi verið nauðbeygðir til að grípa til lokunar, að minnsta kosti að sinni, á meðan ekki sér fyrir end- ann á faraldrinum og engin augljós merki þess að ferðamönnum fjölgi á næstu vikum og mánuðum. „Síðustu sóttvarnaraðgerðir gera það að verkum að það er ekki leng- ur rekstrargrundvöllur til að halda starfseminni gangandi. Hótel Saga er stórt hótel og það þarf að lág- marki 15 til 20 starfsmenn til að halda uppi allra nauðsynlegustu þjónustu og tekjumöguleikar eins og staðan er í dag nánast engir,“ segir Ingibjörg ólafsdóttir hótel- stjóri í tilkynningu. „Þannig að ákvörðunin um að loka er tekin af illri nauðsyn þrátt fyrir að í septem- ber hafi verði stefnt að því að hafa opið til áramóta eða þangað til að fundin hafi verið lausn við endur- skipulagningu rekstursins,“ segir hún. kgk Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum. Stofn- unin vinnur nú ásamt samstarfshópi að undirbúningi friðlýsingar fyrir svæði sem m.a. nær til Vatnsfjarð- ar, Surtarbrandsgils, Geirþjófsfjarð- ar og jarðanna Dynjanda og Hrafn- seyrar við Arnarfjörð. Í september á síðasta ári færði Rarik íslenska ríkinu jörðina Dynj- anda að gjöf. Við undirritun sam- komulags vegna gjafarinnar stað- festu stjórnvöld að stefnt væri að frekari friðlýsingu jarðarinnar og vatnasviðs fossins á Dynjandisheiði. Í byrjun þessa árs hófst undirbún- ingsvinna með Vesturbyggð, Ísa- fjarðarbæ og Umhverfisstofnun. Í kjölfarið var stofnaður samráðshóp- ur undir forystu umhverfis- og auð- lindaráðuneytisins skipaður fulltrú- um sveitarfélaganna tveggja, Um- hverfisstofnunar, Landgræðslusjóðs sem eiganda jarðarinnar Langa- Botns í Geirþjófsfirði, forsætisráðu- neytisins sem umsjónaraðila Hrafn- seyrar við Arnarfjörð og mennta- og menningarmálaráðuneytisins. „Á Íslandi eru fáir þjóðgarðar, ekki síst miðað við hversu stórfeng- lega náttúru hér er að finna. Þjóð- garðarnir okkar þrír hafa hver sína sérstöðu þar sem náttúruverðmæti, saga og menning tvinnast saman í órjúfanlega heild. einhvern tímann heyrði ég þá líkingu að þjóðgarðar væru eins og betri stofan; þar eru okkar fínustu djásn sem við viljum vernda, þar njótum við samveru og upplifunar ásamt því að bjóða þangað gestum. Ég sé mikil tæki- færi í stofnun þjóðgarðs á sunnan- verðum Vestfjörðum, ekki síst fyrir vernd náttúru og menningar okkar, en líka vegna tækifæra til atvinnu- sköpunar sem felast í þessu að- dráttarafli fyrir landshlutann í heild sinni, enda svæðið einstakt og ólíkt öðrum svæðum þar sem í dag eru þjóðgarðar,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auð- lindaráðherra. mm Geirþjófsfjörður. Ljósm. Umhverfisstofnun. Undirbúa stofnun þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum Hótel Saga. Hótel Sögu lokað

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.