Skessuhorn - 02.12.2020, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 2020 19
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak-
in á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem
vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@
skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að
hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með
lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á:
„Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akranesi (póstleggja
þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birt-
ist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn
bók að launum.
Lausn á síðustu krossgátu var: „Orðaleikur.“ Heppinn þátttakandi
er Laufey Valsteinsdóttir, Kvíum 2, 311 Borgarnesi.
Hátíð
Linir
Skrúði
Hratt
Grípa
Form
Leikni
Eðli
Korn
Áraskil
Jóla
sam-
koma
Traust
Berg-
stallur
Heiður
Rótar
Bindi
Veiði
Strax
Vær
Haf
Ljós-
ker
Menn
5
Dund
Barn
Hljóta
Hamstur
Hermir
Þreyta
Dvelur
Aldan
Atorka
Dæs
Fyrr
Keyri
Fag
Nögl
Kall
Ekki
Mynni
2
Hindrun
Sýl
Hátíð
Sáð-
lönd
Ögn
Völund
Bönd
3
Reikir
Rós
Kusk
Slá
6
Dag-
setur
Tónn
Þófi
Óregla
Fuglar
Ílát
Kvenörn
Utan
Flík
Rölt
Elfur
Sk.st.
Ýta
100
Tætlum Fólk
Dýrka
2 x
tvíihlj.
1 Kusk
Strand-
berg
Bylur
Andi
Sérhlj.
Þegar
Röð
7
Spurn
Kvað
Röð
Nærast
2 Eins
Ilmjurt
Tók
4
Rölt
Afa
Elskuðu
Gruna
Taut
Gelt
Mjöður
Ári
Band
8
Eins
Tölur 2000 Á fæti
Afar
Aðgæsla
1 2 3 4 5 6 7 8
T V E N N A F A S T M Æ L I
E I Ð U R K O K T E I L L Ð
K L A N D U R A A Ó L Á N
S J Ó N A R M I Ð G L E Ð I
T I F A Ð I Á L A G L R
E F E R N R Ú N Ö R U G G
F L Ó R A N L A R O R R A
T Ó L F K E R Þ F J Ö R
V I M I V Ö S Æ D R Ó M A
E F A Ð I S T Ö G U R L K
I R R I N N R U G G A Ó A
R Ú P L A N R U G L A R
V I L L U R Þ O R R A N N
L I N D Á M T R O G R K
L Á S A R A T A K
J Ó L S S A N N G I R N I
A S K H Ó F E I A Ð A N S
K A P A L L S T R A F F A
O R Ð A L E I K U R
L
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Það er óhætt að segja að Akranes sé
komið í jólabúning óvenju snemma
í ár. Jólaljós eru komin upp um all-
an bæ og laugardaginn 5. desember
magnast jólastemningin enn frek-
ar þegar Jólagleðin í Garðalundi
hefst. Hátíðin hefur verið haldin frá
árinu 2016. Hugmyndin kviknaði
hjá mæðgunum Margréti Blöndal
og Söru Hjördísi og fljótlega bætt-
ist Hlédís Sveinsdóttir í hópinn.
Þá hefur hin dóttir Margrétar, Si-
gyn Blöndal og dóttir hennar Ylfa,
tekið þátt í þessu verkefni en þær
leika jólakettina. Fjölmargir aðrir,
einstaklingar og fyrirtæki í bænum,
hafa tekið þátt í að gera Jólagleð-
ina sem besta og skemmtilegasta
og viðtökur Skagamanna hafa verið
frábærar. Þær stöllur eru bjartsýnis-
konur og bjuggust við 250 til 300
gestum fyrsta árið en gestafjöldinn
varð hins vegar um 2.000 manns
og ljóst að Jólagleðin í Garðalundi
væri komin til að vera.
Í haust var ljóst að ekki yrði vit-
urlegt og jafnvel óleyfilegt að stefna
saman fjölda fólks á sama tíma á einn
stað og því þurfti aftur að finna nýja
útfærslu sem hentaði hinum marg-
umtöluðu fordæmalausu tímum.
Það tókst og enn og aftur verður
haldin Jólagleði í Garðalundi sem
hefur sömu markmið og áður sem
er að færa fjölskyldum á Akranesi
töfrandi og ævintýralega jólastund
í skógræktinni.
Sögustund í eigin stjórn
Enginn stór viðburður verður hald-
inn í ár en sunnudaginn 6. desemb-
er verður búið að kveikja á Ljósun-
um hans Gutta og setja upp ævin-
týraheim í skógræktinni sem allir
geta vonandi notið. Eru fjölskyldur
hvattar til að fara saman í Garða-
lund og búa til sína eigin jólaævin-
týraferð. Hægt er að stoppa á ýms-
um stöðum eins og t.d. í Jókulundi
og í bæli Jólakattanna og þar verð-
ur líka að finna QR-kóða sem vísa
á sögur, kvæði og lög sem hægt er
að hlusta á. QR-kóðar virka þannig
að þú opnar myndavélina í síman-
um þínum, berð hann upp að kóð-
anum og þá opnast vafri með upp-
lestrinum. Rétt er að vekja athygli
á því að allir lestrar og upplýsing-
ar á heimasíðu eru bæði á íslensku
og ensku. Jólaævintýrið hefst 6.
desember og lýkur ekki fyrr en 6.
janúar svo það ætti að vera auðvelt
að finna dag fyrir jólaferð í Garða-
lund.
frg
Sýsla er lítið sprotafyrirtæki sem
vinnur með íslenskt hand- og
hugverk. Fyrirtækið gaf á dögun-
um út Ratleikja-appið. Appið býð-
ur upp á ratleik á milli bæja á Ís-
landi og er aðgengilegt öllum. Sjö
sveitarfélög, þar á meðal Stykkis-
hólmsbær og Akranesbær, eru nú
komin með ratleik í appið. Í sum-
ar var settur upp ratleikur í Stykk-
ishólmi sem var hluti af átaks-
verkefnum fyrir námsmenn. Leik-
urinn var unninn af þeim Heið-
rúnu Pálsdóttur, Halldóru Páls-
dóttur, Salvör Mist Sigurðardótt-
ur og Tinnu Alexandersdóttur og
var nýttur sem grunnur að þessu
verkefni.
Markmið ratleiksins er að
ferðast um bæjarfélög og kynnast
skemmtilegum stöðum í bænum,
ásamt því að safna stjörnum sem
birtast í þrívídd á símaskjánum
við hin ýmsu kennileiti víðsvegar
um bæinn. Þegar leikur hefst opn-
ast myndavél í síma notandans, á
völdum stöðum má svo finna stóra
stjörnu á skjánum. Notendur leita
síðan að stjörnu í umhverfinu út
frá vísbendingum. Appið er auð-
velt í notkun, en leikirnir eru bæði
fyrir unga sem aldna. Leikurinn
hleður ekki niður neinum upplýs-
ingum um notendur, en til að geta
spilað leikinn þarf að gefa appinu
aðgang að staðsetningu (location)
og myndavél símtækisins.
Á vef Stykkishólms er vakin at-
hygli á því að þjónustuaðilar, eða
aðrir framtaksamir aðilar, í Stykk-
ishólmi geta nýtt þennan rat-
leikjagrunn og útbúið í samstarfi
við Sýslu fleiri ratleiki sem e.t.v.
gætu leitt notendur um verslanir
og veitingastaði bæjarins.
frg
Stykkishólmur
í Ratleikjaappinu
Jólagleðin í Garðalundi nú
með breyttu sniði