Ægir

Volume

Ægir - 2019, Page 21

Ægir - 2019, Page 21
21 vert af kerfum í stór vinnslu- skip en síðan eru stór verkefni í farvatninu hér vestan megin í Rússlandi sem tengjast sam- vinnu við önnur íslensk fyrir- tæki innan íslenska Knarr- hópsins. Við segjum gjarnan að ekkert sé endanlega fast í hendi fyrr en búið er staðfesta með greiðslu, en okkar reynsla af viðskiptum í Rúss- landi er sú að forvinnan tekur gjarnan langan tíma, en sam- vinnan er góð og samningar standa. Þegar verkefnið verð- ur að veruleika þá er um að ræða heildstæð vindu- og stjórnkerfi í ný skip sem smíð- uð yrðu í Pétursborg og í heild mjög stórt verkefni á okkar mælikvarða,“ segir Helgi. ■ Frystitogarinn Blængur NK er kominn með nýjar vindur frá Naust Marine. Mynd: Bergþór Gunnlaugsson Veiðarfæri

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.