Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 21

Ægir - 2019, Blaðsíða 21
21 vert af kerfum í stór vinnslu- skip en síðan eru stór verkefni í farvatninu hér vestan megin í Rússlandi sem tengjast sam- vinnu við önnur íslensk fyrir- tæki innan íslenska Knarr- hópsins. Við segjum gjarnan að ekkert sé endanlega fast í hendi fyrr en búið er staðfesta með greiðslu, en okkar reynsla af viðskiptum í Rúss- landi er sú að forvinnan tekur gjarnan langan tíma, en sam- vinnan er góð og samningar standa. Þegar verkefnið verð- ur að veruleika þá er um að ræða heildstæð vindu- og stjórnkerfi í ný skip sem smíð- uð yrðu í Pétursborg og í heild mjög stórt verkefni á okkar mælikvarða,“ segir Helgi. ■ Frystitogarinn Blængur NK er kominn með nýjar vindur frá Naust Marine. Mynd: Bergþór Gunnlaugsson Veiðarfæri

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.