Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 2020, Qupperneq 14

Ægir - 2020, Qupperneq 14
14 Samherji hf. tók á dögunum í notkun nýtt hátæknifiskvinnsluhús á hafnar- svæðinu Dalvík sem búið er öllum þeim vandaðasta tæknibúnaði til nútíma- vinnslu á fiskafurðum sem er að finna í dag. Sjálfvirkni og tæknilausnir hvert sem litið er enda má fullyrða að um sé að ræða fullkomnustu bolfiskvinnslu heims nú um stundir. Fullbúið tækni- búnaði kostaði húsið um sex milljarða króna og þar er gert ráð fyrir að unnið verði úr 15-18 þúsund tonnum af fiski á ári. Fjögur ár eru síðan tekin var ákvörðun um að ráðast í nýbyggingu fyrir vinnslu Samherja á Dalvík en skóflustunga var tekin í júní 2018 og hafa framkvæmdir staðið síðan. Atli Dagsson, tæknistjóri landvinnslu Sam- herja hf., segir að við undirbúning verkefnisins hafi verið horft til margra þátta en ekki síst til framtíðar og þess að hafa húsrými til enn frekari tækni- legrar framþróunar í vinnslunni. Áskorun að hanna og byggja nýja vinnslu frá grunni „Á sínum tíma voru uppi hugmyndir um viðbyggingu við vinnsluna sem við vor- um með á Dalvík en síðan var horfið frá þeim fyrir fjórum árum og ákveðið að byggja nýtt hús frá grunni. Leiðarljósið í undirbúningnum hefur síðan verið hvernig við getum gert enn betur, bæði hvað varðar gæði framleiðslunnar okk- ar, afkastagetu, nýtingu hráefnis, að- Hátæknivædd fiskvinnsla Samherja á Dalvík á sér ekki hliðstæðu í heiminum Sjálfvirkni hvert sem litið er ■ Nýja húsið er engin smásmíði, 9000 fermetrar að heildarstærð og þar af er vinnslurými á um 5000 fermetrum. Í verkefninu var enda hugsað til framþróunar í vinnslunni í framtíðinni. ■ Á fyrsta stigi vinnslunnar er fiskurinn hausaður. Það líða síðan ekki margar mínútur þar til hann er kominn til enda vinnslunnar sem fryst eða fersk afurð. Fiskvinnsla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.