Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 2019, Qupperneq 14

Ægir - 2019, Qupperneq 14
14 „Japanski framleiðandinn Yanmar er einn af elstu og fremstu framleiðend- um dísilvéla í skip og báta í heiminum og þeirra framleiðsla er þekkt fyrir afl og endingu. Nú erum við að kynna nýjar vélar frá Yanmar sem draga umtalsvert úr mengun. Þær koma til með að halda Yanmar í fremstu röð í framleiðslu á umhverfisvænni vélum í skip og báta þar sem ekki er þörf á sérstökum búnaði til að hreinsa út- blástur með tilheyrandi aukakostn- aði,“ segir Hallgrímur Hallgrímsson, sölustjóri véla hjá Marás í samtali. Bæði diesel og gas Á sýningunni í Laugardalshöll mun Ma- rás m .a . kynna Yanmar 6EY26-8EY26 og 6EY33-8EY33DF . „Þetta eru nýjar vélar sem ganga á MGO og NLG og eru þannig hannaðar að hægt er að skipta milli dís- elolíu og gass án þess að dregið sé úr álagi á vél . Ekki er verið að blanda gasi við eldsneytið eða loftinntak vélar,“ seg- ir Hallgrímur . Hann segir að þessi tækni dragi úr Nox um 85%, CO2 lækki um 25% og SOx/PM um heil 99% . „Þess vegna uppfylla vélarnar IMO Nox Tier3 reglur og einnig reglur um SOx Emision Control Areas, ECA,“ segir hann . Vistvænni tækni „Þessar vélar eru allt að 5766 Hp sem framdrifsvél og 4080 kW sem ljósavél . Vélarnar sem ganga fyrir gasi byggja ekki á glænýrri tækni að öllu leyti því þær voru í raun verið til frá 1785 þegar notað var kolagas . Gasi hefur þannig verið blandað við annað eldsneyti um langt árabil með ýmsum aðferðum . Á þeim árum voru menn ekki að hugsa um mengunina heldur nýttu menn gasið þar sem það var ódýrara . Nú er þessi gamla tækni gengin í endurnýjun lífdaga og passar vel við áherslur nútímans um baráttuna gegn gróðurhúsaáhrifum um leið og hún stuðlar sem fyrr að minni eldsneytiskostnaði,“ segir Hallgrímur . Margvíslegur búnaður Marás er einnig umsvifamikið í sölu sjálfvirks stjórnbúnaðar fyrir togvindur frá Scantrol í Noregi . Ennig selur Marás Ibercisa togspilin frá Spáni en þau hafa verið lengi um borð í íslenskum skipum og reynst vel . „Þá má taka fram að dótt- urfyrirtæki Marás, Friðrik A . Jónsson, er hér í sama húsi en þeir hafa lengi selt og þjónustað heimsþekkt merki í hvers kon- ar rafeindabúnaði fyrir íslenska flotann . Saman bjóða þessi fyrirtæki því heildar- lausnir í skipin,“ segir Hallgrímur Hall- grímsson, sölustjóri véla hjá Marás . maras .is ■ Hallgrímur Hallgrímsson, sölustjóri véla hjá Marás. Umhverfisvænni vélar frá Yanmar ■ Yanmar kynnir nú til sögunnar aflmiklar og umhverfisvænar vélar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.