Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 2019, Qupperneq 16

Ægir - 2019, Qupperneq 16
16 „Það verður fjölmennt lið birgja á sýningunni í Laugardalshöll, m.a. sér- fræðingar sem kynna aðal- og ljósa- vélar frá Mitsubishi og Sole Diesel á Spáni, þenslutengi frá VM Kompensa- tor í Danmörku og einnig verður mað- ur frá GS Hydro sem sérhæfa sig með- al annars í flöngsuðum háþrýstirörum svonefndri „Non-Welded Piping Technology“. Það verður margt og mikið til sýnis. Þá kynnum við einnig nýjan og öflugan meðeiganda að MD vélum, Kára Jónsson vélvirkja sem kemur inn sem rekstrarstjóri og hann mun m.a. hafa umsjón með verkstæð- inu okkar en þann þjónustuþátt ætlum við að efla og syrkja á næstu miser- um. Kári starfaði hjá okkur um árabil að loknu námi en er nú kominn heim aftur,“ segir Laila Björk Hjaltadóttir, fjármála- og viðskiptastjóri MD véla en fyrirtækið mun kynna sína þjón- ustu á sjávarútvegssýningunni. Mitsubishi beint frá Noregi Um síðustu áramót varð sú breyting á að samskipti MD véla við japanska fram- leiðandann Misubishi fara nú fram í gegnum deild þeirra í Noregi . „Þetta er mun hagfelldara fyrir okkar viðskipta- vini því núna getum við boðið tilbúna vélapakka, hvort sem um er að ræða að- alvélar, ljósavélar eða landrafstöðvar . Áður gátum við eingöngu keypt strípað- ar vélar og þurftum að bæta kælum og ýmsu öðru við búnaðinn hér hjá okkur en það jók kostnað og gat í sumum til- vikum lengt afgreiðslutímann,“ segir Kári Jónsson rekstrarstjóri . Hann segir að þessi tengsl við Noreg auki einnig vöruframboð . „Til dæmis getum við nú boðið varaaflstöðvar sem eru tilbúnar til gangsetningar með olíutanki og kæli- búnaði eftir óskum viðskiptavinarins, einnig er hægt að fá varaaflsstöðvarnar afgreiddar í gámi .“ Frábærar vélar frá Solé Diesel MD vélar eru einnig sölu- og þjónustuað- ili fyrir Solé Diesel á Spáni sem býður fjölbreytt úrval véla en einnig skrúfu- búnað, gíra, mæla og annan aukabúnað . Auk framleiðslu á ljósavélum og aflvélum framleiðir Solé einnig skrúfuvélar, allt frá 16 hestöflum upp í 272 hestöfl . „Mið- að við þá reynslu sem við og kaupendur Solé vélanna höfum fengið á síðustu ár- um erum við ákveðin í að efla þetta merki til muna á Íslandi . Það gildir bæði um sölu á vélum og búnaði í nýja báta og eldri auk varahlutaþjónustunnar og þeirrar viðgerðarþjónustu sem MD vélar hafa byggt upp,“ segir Kári . Eins og allir vita fleygir tækninni stöðugt fram og segir Laila að í þeim efnum sé sjávarútvegurinn engin und- antekning . „Það er stundum fullyrt að ís- lenskir útgerðarmenn láti sitt eftir liggja í að fylgjast með framþróun í mengunar- búnaði og þess háttar . Þessu er ég alveg ósammála . Útgerðarfyrirtækin eru vakin og sofin í umhverfismálunum og á nokkrum árum hefur orðið gjörbylting í flotanum hvað varðar minni orkunotkun og aðgerðir til að draga úr óþarfa meng- un frá skipunum . Þar er íslenska útgerð- in í fararbroddi og á þakkir skildar fyrir átak í þeim efnum .“ MD vélar hafa lengi boðið mikið úrval þenslutengja, m .a . um borð í skip en einnig fyrir hitaveitur og slíka aðila . La- ila segir að MD vélar bjóði breitt úrval tengja frá VM Kompensator í Danmörku . „Þessi aðili framleiðir m .a . stál-, gúmmí- og veftengi í fjölbreyttu úrvali en stál- tengin er t .d . hægt að fá í stærðum DN 25-5000 . Þetta er dönsk gæðavara með gríðarlegan endingartíma og mikið ör- yggi í rekstri . Einnig bjóðum við nú þenslutengi frá fyrirtækinu Metraflex þau eru með mik- inn sveigjanleika og þola gríðarlegt álag, t .d . þegar jarðskjálftar ríða yfir . MD vél- ar er með einkaumboð fyrir þessi tengi í Evrópu þannig að segja má að við séum komin í útrás,“ segir Laila og brosir við . mdvelar .is MD vélar ehf. Nýr liðsmaður og fleiri umboð ■ Kynslóðir mætast. Kári Jónsson, nýr meðeigandi MD véla og Hjalti Sigfússon framkvæmdastjóri sem stofnsetti fyrirtækið árið 1990.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.