Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 2019, Qupperneq 68

Ægir - 2019, Qupperneq 68
68 IP Containers er stofnað af IP Inc, kanadísku fyrir- tæki sem hefur langa sögu á alþjóðlegum mark- aði. IP Containers sér- hæfir sig í framleiðslu á fiskikörum, sambæri- legum þeim, sem fram- leidd eru hér á landi. Framleiðslan byggist upp á tveim vörulínum, ker sem eru hönnuð og sér- hæfð fyrir Norður-Amer- íku annars vegar og hins vegar körum, sem eru sömu gerðar og þau sem notuð eru á Íslandi og í Evr- ópu. Framleiðslan í Kína Unnið hefur verið að undirbúningi á framleiðslu IP Containers seinustu tvö árin . Kerin eru framleidd í Kína, við Ningbo, eina stærstu gámahöfn í heimi og var verksmiðjunni valinn staður með tilliti til þess, sem og aðgangs að hráefni . IP Containers er að auki með starfstöðvar í Kanada, á Spáni og á Ís- landi . Óli Björn Ólafsson er markaðs- stjóri fyrir Evrópu . „Við leggjum megin- áherslu á Austur-Evrópu og þá sérstak- lega Rússland,“ segir Óli Björn, en hann talar reiprennandi rússnesku . Hann bendir á að gríðarlegur uppgangur sé í rússneskum sjávarútvegi þessa dagana . „Við sáum möguleika á að koma þarna inn, enda erum við með sambæri- lega vöru, bæði hvað varðar gæði, útlit og stærð karanna . Þar af leiðandi er hægt að stafla körunum frá okkur með íslensku körunum, sem er mjög mikil- vægt ef menn vilja kaupa ný kör frá okkur . Þá þurfa þeir ekki að skipta út þeim íslensku, ef þeir eiga fyrir . Við höf- um farið með körin í styrkleikaprófun og mat á einangrun, sem hvort tveggja kemur mjög vel út . Við höfum þegar selt nokkuð af körum til Rússlands og þar hafa þau verið notuð með góðum ár- angri . Sömu sögu er að segja af körum sem hafa farið til Norður-Ameríku .“ Eru á erlendum mörkuðum Óli Björn segir að þrátt fyrir þessa kosti sé það ekki stefnan að fara inn á ís- lenska markaðinn . Þátttakan í sjávarút- vegssýningunni nú sé fyrst og fremst til að kynna fyrirtækið, enda sé sýning- in alþjóðleg . Þeir muni líka nota tæki- færið til að kynna kælibox sem fyrir- tækið framleiði, en þau henti vel í úti- legur til kælingar á drykkjum og mat- vælum . Gríðarlega mikill markaður sé fyrir kælibox um allan heim . Þá sé verið að bæta við plastpallettum, svokölluðum Euro-brettum eða iðnaðarbrettum við framleiðsluna og þar sjái fyrirtækið mikla mögu- leika líka . „Við erum með sam- starfsaðila okkar á sýn- ingunni, sem er danskt fyrirtæki, Semistaal, sem selur karaþvottavélar, sér- hannaðar vélar til að þvo körin eftir notkun . SemiStaal og IP deila bás á sýningunni .“ 15-20% meiri varmaheldni Eigandi IP Containers er Jón Ós- mann Arason og var hann staddur í Kína, þegar rætt var við hann . „MIkil undirbúningsvinna síðustu árin er að skila sér í frábærri vöru sem við teljum eiga fullt erindi á markaðinn . Við undir- búning að stofnun fyrirtækisins tókum við alla grundvallarþætti inn í þá jöfnu til að besta gæði og lækka kostnað . Við höfum fjárfest í nýjustu framleiðslu- tækjum og notum alltaf bestu mögulegu hráefni . Þetta hefur skilað okkur betri kerum, bæði hvað varðar styrk og svo varmaheldni en við höfum mælt 15-20% betri varmaheldni í okkar körum en er hjá samkeppnisaðilum,“ segir Jón Ós- mann . ip-containers .com IP Containers kynnir ný fiskikör Kerin frá IP Containers eru með 15-20% meiri varmaheldni en önnur ker á markaðnum. Kæliboxin frá IP Containers henta vel í útilegur til kælingar á drykkjum og matvælum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.