Ægir

Volume

Ægir - 2019, Page 74

Ægir - 2019, Page 74
74 „Framkvæmdir við Háabakka eru komnar á lokastig og það er einnig verið að leggja lokahönd á nýtt rammaskipulag fyrir allt hafnarsvæð- ið við Óseyri og Flensborgarhöfn. Við sjáum fram á mikla og áhugaverða uppbyggingu á þessu svæði á næstu árum“, segir Lúðvík Geirsson hafnar- stjóri í Hafnarfirði. Hafrannsóknastofnun er að flytja höfuðstöðvar sínar til Hafnarfjarðar nú í lok október og verður jafnframt með við- legu fyrir rannsóknarskip sín á nýjum hafnarbakka, svonefndum Háabakka beint fyrir framan höfuðstöðvarnar sem eru í reisulegri nýbyggingu við Fornu- búðir . „Þetta er áhugaverð viðbót við starf- semina hér á hafnarsvæðinu og mun ef- laust styrkja og efla frekari þróunar- og tæknistarfsemi á svæðinu . Það er verið að horfa til endurnýjunar og uppbygg- ingar hér við Fornubúðir og á Óseyrar- svæðinu, auk þess sem mjög spennandi tillögur liggja nú fyrir um stækkun smá- báta- og skemmtibátahafnar út fyrir slippsvæðið í átt að miðbæ Hafnarfjarð- ar .“ Tillögur um nýtt rammaskipulag fyrir svæðið eru nú til yfirferðar og afgreiðslu hjá hafnarstjórn og bæjaryfirvöldum og er stefnt að því að fyrstu framkvæmdir við uppbyggingu á svæðinu geti hafist á næsta ári . Þá er ljóst að bruninn í Fisk- markaðshúsinu á nýliðinu sumri mun ýta á eftir enduruppbyggingu á svæðinu við Fornubúðir og eru ýmsir kostir þar til skoðunar en nýtt skipulag gerir ráð fyrir markvissari nýtingu á þessu land- svæði . Mikill vöxtur síðustu ár Að sögn Lúðvíks, sem tók við sem hafn- arstjóri í maí 2016, hefur verið töluverð- ur vöxtur í starfseminni á síðustu árum . Hátt í 400 skip, bæði togarar og flutn- ingaskip, fara um Suðurhöfnina og Straumsvíkurhöfn ár hvert og umfang í löndun á freðfiski og gáma- og lausa- vöru fer vaxandi . Jafnframt er útflutn- ingur freðfisks að aukast . Tekjur aukast og verða hátt í sjöhundruð milljónir á yf- irstandandi ári . Samhliða þessum vexti í starfsemi hafnarinnar hefur rekstraraf- koman farið batnandi . Hann segir að aukna umferð og tekjuflæði megi ekki síst rekja til aukinna aflagjalda síðustu ár og einnig hafi orðið töluverð aukning í vörugjöldum með auknum inn- og út- flutningi um höfnina . Öflug þjónusta við sjávarútveginn „Hér eru gamalgróin fyrirtæki fyrir sem sum eru að stækka við sig og einnig eru að koma ný fyrirtæki inn á hafnarsvæð- ið . Hér er fjöldi öflugra þjónustufyrir- tækja við sjávarútveginn, s .s . varðandi viðgerðir og veiðarfæraþjónustu, flutn- ingaþjónustu, frystigeymslur, skipasmíði og fleira . Þetta er okkar styrkur og hefur skipað Hafnarfjarðarhöfn í fremstu röð og tryggt að við erum í dag stærsta þjónustuhöfn landsins fyrir úthafstog- araflotann . Hingað koma í auknum mæli til löndunar bæði rússneskir togarar af Reykjaneshryggnum og grænlenskir tog- arar . Þetta eru mikilvægir viðskiptavinir og hér fá þeir alla þá þjónustu sem þeir hafa þörf fyrir enda erum við með harð- snúið lið starfsfólks, bæði hjá höfninni og öðrum þeim fyrirtækjum sem eru að veita sína þjónustu hér á hafnarsvæð- inu .“ hafnarfjardarhofn .is Hafnarfjarðarhöfn Mikil uppbygging framundan ■ Nú er unnið við frágang á nýjum hafnarbakka fyrir framan væntanlegar höfuðstöðvar Hafró við Fornubúðir í Hafnarfirði. ■ Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á nýtt rammaskipulag fyrir Flensborgarhöfn og Óseyrar- svæðið í Hafnarfirði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.