Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Síða 104

Ægir - 2019, Síða 104
104 „Við hjá Samhentum vinnum stöðugt að þróun umhverfisvænna umbúða og þær áherslur birtast í okkar vöruúr- vali og hvernig við getum sem best stuðlað að verndun umhverfisins. Við höfum jafnframt í huga að okkar við- skiptavinir eru að framleiða hágæða- afurðir og því er okkar hlutverk stórt í því að varðveita gæði vörunnar með góðum umbúðum og vernda hana sem best fyrir því langa ferðalagi sem get- ur verið frá framleiðanda til neyt- anda. Í umbúðum þurfum við því að horfa til marga þátta í senn,“ segir Brynjar Viggósson, framkvæmdastjóri sölusviðs Samhentra. CoolSeal svarar kalli tímans Samhentir hafa um skeið kynnt kassa, CoolSeal, til flutnings á ferskfiski sem eru úr polypropylene . „Öll umræða um óhóflega notkun plasts er af hinu góða en hvað umbúðir varðar þurfum við að átta okkur á því að plast er ekki sama og plast . Er ekki líka rétt að spyrja hvort núverandi umbúðir séu þær „réttu“, eru gæði umbúðanna næg til að stuðla að minni matarsóun og hvað með fræðslu til almennings gagnvart umgengi fólks og hegðun í okkar náttúrulega um- hverfi? CoolSeal kassinn sem við höfum verið að þróa er úr 100% endurvinnan- legu efni og hann kemur ósamsettur til viðskiptavinarins sem gerir hann gríð- arlega hagkvæman í flutningi þar sem umbúðirnar taka lítið pláss . Samkvæmt okkar upplýsingum þá útheimtir fram- leiðslan á kassanum minni orku en þegar um framleiðslu úr frauðplasti er að ræða . Síðan býður CoolSeal kassinn upp á mikla hagræðingu með því að rúma meira en áður þekkist sem þýðir meiri þyngd per bretti og þar með meiri þyngd í flutningseiningu . Loks ber að geta þess að mjög auðvelt er að prenta á kassann sem gerir hann að góðum kosti í mark- aðslegum tilgangi . Þetta er því afbragðs lausn að okkar mati .“ Markaðurinn tekur við sér Brynjar segist finna vel á viðbrögðum markaðarins að útflytjendur fylgist vel með þessari lausn Samhentra . „Við erum farin af stað með nokkrum viðskiptavin- um, aðrir eru í prufufasa og enn aðrir fylgjast grannt með þessari lausn, sem er skiljanlegt þar sem viðskiptavinirnir erlendis verða sífellt áhugasamari um að umbúðirnar séu endurvinnanlegar . Þeir horfa í vaxandi mæli á alla þætti vöru- kaupanna, þ .e . gæði og framleiðslu vör- unnar sjálfrar, flutninginn og umbúðirn- ar . Allt er þetta ein heild og hver hlekkur í henni þarf að vera sterkur . Við viljum því rækja okkar hlutverk á umbúðasvið- inu sem best í þágu okkar viðskiptavina . Þess vegna erum við sannfærð um að CoolSeal kassinn sé besti kosturinn hvað umbúðir varðar fyrir ferskan fisk og við sjáum að víða erlendis er honum tekið fegins hendi . Sérstaklega á þetta við um markaðina vestra en í mörgum borgum og fylkjum Bandaríkjanna er einfaldlega verið að banna frauðplast með öllu af umhverfisástæðum .“ Afurðin er orðin kælimiðill Við spyrjum Brynjar út í einangrunar- gildi CoolSeal kassans og hann svarar því til að það sé ekki lengur áhuggjuefni, sé rétt staðið að hlutunum . Og hvað sjó- flutninga varðar þá hefur Brynjar ekki nokkrar áhyggjur! Kassinn sé með tvö- faldri langhlið sem auki mjög á einangr- unargildið . „Síðan verðum við að hafa í huga að allri kælitækni hefur fleygt mjög fram á síðustu 5-10 árum . Allt frá því fiskurinn er dreginn úr sjó og þar til hann hefur verið fluttur í verslanir er- lendis er afurðin sjálf með undirkælingu orðin kælimiðillinn . Með þessum fram- förum og réttum vinnubrögðum reynir því ekki eins mikið á einangrunargildi umbúðanna og áður var,“ segir Brynjar . Auk lausna Samhentra á umbúðasvið- inu rekur fyrirtækið Vörumerkingu sem sérhæfir sig í framleiðslu límmiða, staf- rænni prentun, áprentuðum plastfilmum, állokum og álfilmum, hvort heldur er fyrir sjávarútveg og annan matvælaiðn- að eða aðrar atvinnugreinar . samhentir .is Samhentir ehf. Áhersla á umhverf- isvænar umbúðir ■ Brynjar Viggósson, framkvæmdastjóri sölusviðs Samhentra: „Við teljum Cool Seal kassann vera umhverfisvænstu lausnina þegar kemur að útflutningi á ferskum fiski en hann er úr 100% endurvinnanlegu efni.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.