Morgunblaðið - 11.06.2020, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2020
Krónan leitar að kraftmiklum leiðtoga til að leiða öflugan hóp starfsmanna á spennandi
tímum mikilla áskorana. Krónan hefur verið leiðandi í þeirri þróun sem verið hefur
á smásölumarkaði á Íslandi á undanförnum árum og áframhaldandi áskoranir eru
framundan. Við leitum að stjórnanda sem hefur þor og kraft til að leiða fyrirtækið áfram
inn í framtíðina en Krónan er skipuð framúrskarandi starfsfólki sem býr yfir mikilli
þekkingu og reynslu á íslenskum smásölumarkaði.
Krónan er dótturfélag Festi hf og situr framkvæmdastjóri Krónunnar
í framkvæmdastjórn Festi.
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Hæfni og eiginleikar framkvæmdastjóra:
• Háskólamenntun
• Brennandi áhugi á smásölumarkaði
• Framtíðarsýn og stefnumótandi hugsun
• Mikil reynsla af stjórnun og geta til að skapa liðsheild
• Færni og vilji til að vinna í hóp
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
Krónan er lágvöruverslun sem leggur
áherslu á ferskvöru. Krónuverslanir
hafa verið starfræktar á Íslandi
síðan árið 2000. Krónan er hluti af
Festi, sem er leiðandi afl í smásölu
á Íslandi. Hjá Krónunni starfa um
þúsund starfsmenn og öll félög Festi
eru með jafnlaunavottun, sem þýðir
að starfsfólk sem vinnur jafnverðmæt
störf fær jafnmikið greitt.
Krónan leggur mikið uppúr
samfélagslegri ábyrgð og eru
umhverfismál og lýðheilsumál
mikilvægur hluti starfseminnar.
Umsóknarfrestur er til og með 15. júní nk.
Nánari upplýsingar veitir:
Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is.
Raðauglýsingar
Mannverk ehf. óskar eftir tilboðum í
uppsteypu fyrir 32 íbúðir í
Skarðshlíð Hafnarfirði.
Uppsteypa hefst í lok júní 2020.
Verkkaupi útvegar mót og krana.
Nánari upplýsingar má
nálgast hjá hildur@mannverk.is
Tilboð óskast
í uppsteypu
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Stakkholt 2a, Reykjavík, fnr. 235-0708, þingl. eig. Bjarni Jónsson,
gerðarbeiðendur Skatturinn og Stakkholt 2-4, húsfélag, mánudag-
inn 15. júní nk. kl. 10:30.
Bíldshöfði 18, Reykjavík, fnr. 204-3240, þingl. eig. Riverside ehf.,
gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., mánudaginn 15. júní nk.
kl. 11:00.
Bíldshöfði 18, Reykjavík, fnr. 204-3241, þingl. eig. Riverside ehf.,
gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., mánudaginn 15. júní nk.
kl. 11:10.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
10. júní 2020
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9.30-12.30, nóg pláss. Stólaleik-
fimi kl. 10. Ukulele kl. 10, ókeypis og hljóðfæri á staðnum. Leikur að
orðum kl. 13.30 í matsalnum. Kaffi kl. 14.30-15. Nánari upplýsingar í
síma 411-2702. Allir velkomnir.
Boðinn Gönguhópur kl. 10.30.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringborðið kl. 8.50. Pútt-
völlurinn og Hæðarvellir opnir öllum, allan daginn. Morgunandakt kl.
9.30. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Selmuhópur kl. 13. Söngur kl.
13.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Við vinnum eftir Samfélagssáttmál-
anum, og þannig tryggjum góðan árangur áfram. Nánari upplýsingar
í síma 411-2790.
Garðabær Jónshúsi, félags- og íþróttastarf, s. 512-1501. Opið í Jóns-
húsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 8.30-16. Hægt er að
panta hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu
er selt frá kl. 13.45 -15.15. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handa-
vinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Qi-gong Sjálandi kl. 9.
Gerðuberg 3-5 Kl. 8.30-16. Opin handavinnustofa kl. 13-16. Perlu-
saumur kl. 13-16. Bútasaumur kl. 13-16. Myndlist.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps-
leikfimi kl. 9.45. Opin vinnustofa frá kl. 9-16. Stólaleikfimi kl. 13.30.
Kaffisala frá kl. 14.30-15.30.
Seltjarnarnes Dagskráin í dag er svona: Kl. 7.15 er vatnsleikfimi í
Sundlaug Seltjarnarness, kl. 10.30 er kaffispjall í króknum, kl. 11. er
leikfimi í salnum á Skólabrautinni, kl. 13.30 er bingó. Hlökkum til að
sjá ykkur.
NauðungarsalaFundir/Mannfagnaðir
Tilboð/útboð
Félagsstarf eldri borgara
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Íslenskir sjávarhættir 1-5,
Skarðsbók, Árbækur Espolíns 1-
12, Manntalið 1703, Kollsvíkur-
ætt, Lögfræðingatal, 4 bindi,
Reykvíkingur 1928-1929, Gestur
Vestfirðingur 1-5, Svartar Fjaðrir
D.S. 1919, Chess in Iceland,
Willard Fiske, Tröllatunguætt 1-
4, Gróusögur 1949, Kortasaga
Íslands, 1-2, Súgfirðingabók,
Stjórnartíðindi 1885-2000, 130
bindi, Blöndalsorðabókin, Prent-
listin 500 ára, Þorpið, Jón úr Vör,
1. útg. prentsmiðjueintak, Alma-
nak Þjóðvinafélgasins 1875-2000
ib., Fremrihálsætt, Hallbjarnar-
ætt, Ævisaga Churshill, 1- 6 á
ensku, Old Nordisk Ordbog, Erik
Jonson, 1863, Ordbok Finns
Jónssonar, 1926.
Uppl. í síma 898 9475
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Húsviðhald
Aðalfundur
Vinafélags Sinfóníuhljómsveitar
Íslands
verður haldinn á veitingastaðnum Bergmál
í Hörpu föstudaginn 19. júní 2020 kl. 16:00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á