Morgunblaðið - 11.06.2020, Síða 70
Siggi stormur
gefur sumrinu átta
af tíu í einkunn
Sigurður Þ. Ragn-
arsson eða Siggi
stormur eins og
hann er gjarnan
kallaður segir að
veðrið í sumar muni
fá um átta af tíu í
einkunn ef miðað er við að sumarið
í fyrra fékk níu. Hann greindi frá
þessu í morgunþættinum Ísland
vaknar á K100. Gerir hann ráð fyrir
að veðrið verði best á Norðaust-
urlandi, sem hann gefur töluna
átta, en suðvesturhornið fái á milli
sjö og átta í einkunn.
„Heilt yfir séð gefa spárnar okk-
ur tilefni til að ætla að sumarið í
sumar, sem er þetta merkilega
sumar þegar Íslendingar ferðast
innanlands, verði bara í betri kant-
inum,“ sagði hann.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2020
Skrif mín í fyrradag
um skandinavíska
þætti á dagskrá RÚV
sem mér þykja leiðin-
legir lögðust illa í
marga, ef marka má
facebookumræðu og
einnig kollega minn á
menningardeild sem
ákvað í gær að koma
dönskum bóndadurgi til varnar í ljósvakapistli.
Bóndadurgurinn er sá sem fylgst er með í þátt-
unum Bonderøven sem heita á íslensku Basl er
búskapur. Vitnaði kolleginn í þau ummæli mín á
morgunfundi að álíka gaman væri að horfa á
bóndann Frank að störfum og að horfa á máln-
ingu þorna. Það var auðvitað sagt í gríni því öllu
skárra er að horfa á bóndann skipta um bremsur
á hestakerrunni sinni en að horfa á málningu
þorna. Nú eða hringja í menn til að fá ráðlegg-
ingar um hvernig eigi að ná hemlatromlunni af
(sjá fyrsta þátt af tíu í spilara RÚV). Bóndinn
hringdi í Bjarne nokkurn sem sagði honum að
ofan í tromlunni mætti finna kastalaró sem
þyrfti að losa. Tromlan var komin af á þremur
mínútum sem er bara nokkuð góður tími hjá
bóndanum. Þegar líður á þáttinn fer maður bara
að kunna vel við þennan símalandi unga mann
sem hefur mikla ástríðu fyrir búskapnum sem
virðist alls ekki vera basl heldur hin mesta sæla.
Ég skil vel að fólk hafi gaman af því að fylgjast
með Frank og hans daglegu störfum. Ég verð
hins vegar að játa mig sigraðan, ég gafst upp
þegar hann fór að tala um gólfsteinana sem
hann ætlar að leggja í ytra eldhúsið. Vil ég þá
heldur kruðerí Mette Blomsterberg.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Kastalaró losuð
Hress Bóndinn Frank.
Áströlsk spennuþáttaröð í sex hlutum um sjö ára dreng sem er rænt úr skólanum
en skilað heim til sín heilum á húfi. Í kjölfarið hefst lögreglurannsókn sem hrindir
af stað óútreiknanlegri atburðarás. Aðalhlutverk: Alex Dimitriades, Leeanna
Walsman og Xavier Samuel. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV kl. 21.00 Sjö hliðar sannleikans
Á föstudag: Gengur í sunnan 8-15
m/s með rigningu V-til, en heldur
hægari og bjart með köflum um
landið A-vert. Hiti 10 til 20 stig, hlýj-
ast A-lands. Á laugardag: Fremur
hæg suðlæg eða breytileg átt og skúrir S-lands, annars skýjað og þurrt að kalla. Hiti 7 til
14 stig. Á sunnudag: Suðlæg átt, 8-13 og rigning S- og V-lands. Hlýnar heldur.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2002-2003
09.30 Popppunktur 2010
10.25 Úr Gullkistu RÚV: Út og
suður
10.45 Á tali hjá Hemma Gunn
1992-1993
12.15 Poppkorn 1986
12.50 Kastljós
13.05 Menningin
13.15 Landinn 2010-2011
13.45 Baðstofuballettinn
14.15 Gettu betur 2004
15.10 Reimleikar
15.40 Tíundi áratugurinn
16.25 Sue Perkins skoðar
Ganges-fljót
17.20 Unglingsskepnan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.15 Maturinn minn
18.26 Allt í einum graut
18.50 Myndavélar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Matarm.Austurlanda
nær
21.00 Sjö hliðar sannleikans
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Útrás
22.55 Ósýnilegar hetjur
23.40 Á hælum morðingja
00.40 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.10 The Late Late Show
with James Corden
12.51 The Bachelorette
14.12 Black-ish
14.34 The Block
16.05 How I Met Your Mother
16.25 How I Met Your Mother
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 American Housewife
19.30 The Unicorn
20.00 Meikar ekki sens
20.25 Intelligence
21.00 9-1-1
21.50 The Resident
22.35 Agents of S.H.I.E.L.D.
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 FBI
00.50 Bull
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Curb Your Enthusiasm
10.50 Gossip Girl
11.30 Divorce
12.00 Besti vinur mannsins
12.35 Nágrannar
12.55 Hönnun og lífsstíll með
Völu Matt
13.20 Hversdagsreglur
13.40 Blokk 925
14.05 Leitin að upprunanum
14.35 Great Expectations
16.20 Why Can’t we Sleep?
17.05 Friends
17.30 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Baráttan um Bessa-
staði
19.55 BBQ kóngurinn
20.30 Love in the Wild
21.15 Magnum P.I.
22.00 S.W.A.T
22.45 Ástríður
23.10 Real Time With Bill
Maher
00.15 Killing Eve
01.00 Prodigal Son
01.45 Nashville
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Hugleiðsla með Auði
Bjarna
21.45 Bókin sem breytti mér
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir –Hjördís
Albertsdóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Borgarmyndir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hvar erum við núna?.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Neðanmáls.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
11. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:01 23:55
ÍSAFJÖRÐUR 1:33 25:33
SIGLUFJÖRÐUR 1:16 25:16
DJÚPIVOGUR 2:17 23:38
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt. Víða bjartviðri, en þykknar upp sunnanlands í
kvöld. Sunnan 8-15 m/s og rigning með köflum vestantil í fyrramálið. Dregur úr vindi og
úrkomu síðdegis á morgun. Hiti 10 til 20 stig að deginum, hlýjast á Austurlandi.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina sanna „stóra
spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 14 léttskýjað Lúxemborg 16 rigning Algarve 23 léttskýjað
Stykkishólmur 11 léttskýjað Brussel 17 léttskýjað Madríd 24 alskýjað
Akureyri 18 heiðskírt Dublin 12 skýjað Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir 14 skýjað Glasgow 12 rigning Mallorca 22 skýjað
Keflavíkurflugv. 12 heiðskírt London 13 rigning Róm 21 léttskýjað
Nuuk 5 skúrir París 19 skýjað Aþena 27 léttskýjað
Þórshöfn 11 léttskýjað Amsterdam 16 rigning Winnipeg 13 skýjað
Ósló 17 alskýjað Hamborg 20 léttskýjað Montreal 22 alskýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað Berlín 20 alskýjað New York 26 heiðskírt
Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 18 skýjað Chicago 25 skýjað
Helsinki 22 skýjað Moskva 21 léttskýjað Orlando 32 skýjað
www.flugger.is
Hjá Flügger færðu
allt í málningarverkið