Morgunblaðið - 19.06.2020, Side 13

Morgunblaðið - 19.06.2020, Side 13
FRÉTTIR 13Erlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 2020 VINNINGASKRÁ 128 10940 20767 31789 40865 48684 59616 69425 359 10959 21090 32821 41141 49351 59819 70039 653 11112 21111 32828 41290 49755 59954 70561 836 11976 21394 32891 41532 50076 60161 70976 887 12002 22680 32973 41643 50284 60360 71225 994 12090 22891 33043 41851 50286 60658 71824 1274 12716 23151 33192 42150 50440 61215 72056 1963 13034 23397 33217 42314 51701 61375 72205 2080 13218 23459 33454 42374 51741 61827 72452 2106 13233 23807 33508 42506 51867 61964 72598 2359 13280 24008 33526 42549 52013 62045 72636 2834 13335 24312 33634 42563 52377 62062 72804 2866 13373 24718 33694 43249 52597 62253 72949 2888 13478 25048 34127 43477 52773 62491 73154 3821 13632 25127 34184 43754 52952 62707 73256 3896 14206 25165 34594 43871 53233 62783 74067 4113 14724 25311 34634 44036 53526 62848 74091 4464 14917 25450 34993 44453 54009 63079 74647 4548 15056 26040 35238 44597 54564 63318 74846 4874 15097 26234 35297 44607 54744 63537 75612 5505 15323 26474 35609 44696 55041 64225 75682 5537 15401 26804 35741 45096 55465 64453 75899 5816 16089 27241 36435 45409 55617 64503 76278 6091 16151 27410 37061 46216 55977 64869 76792 6390 16832 27714 37163 46258 56826 65273 76933 7333 16914 27903 37381 46884 56894 65478 77330 7616 16961 28093 37435 47045 57099 65486 78424 7981 17110 28320 37675 47164 57378 65676 78470 8335 17405 28328 37731 47183 57458 65819 78536 8441 17490 28555 37762 47763 57887 65947 79371 8752 17755 28619 38608 47775 57913 66715 79821 8766 17894 30430 38701 47819 58022 66825 8775 17932 30919 39116 48157 58140 67169 8875 18392 31036 39906 48193 58354 67378 9357 18523 31127 40290 48480 58514 67554 9535 18800 31346 40486 48502 58652 68111 9678 19647 31489 40518 48560 59576 69413 1237 13912 24644 31081 40088 54149 64340 75653 1951 14134 25607 31347 40263 54939 64482 75748 2256 14487 25758 31370 42500 55490 64714 76341 2475 16399 26102 33031 44784 56800 65868 76503 4660 17615 26653 33781 46933 57019 66476 78029 5144 18710 26672 35521 47101 59147 67497 78322 6967 19050 28042 35867 48382 59167 68815 78373 7630 20064 28067 36203 48692 59807 69123 78376 9510 20979 29073 36553 48988 62394 69320 79395 10261 21249 29223 36575 50869 62515 71211 10415 21969 30060 37037 53265 63302 71959 10714 23463 30374 37143 53348 63639 72041 12531 24485 30565 39037 53922 63788 73643 Næstu útdrættir fara fram 25. júní & 2. júli 2020 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 23681 30400 56429 66125 72400 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 8025 28688 38507 45194 53133 61987 13999 29589 40040 45945 58719 64332 18350 33715 40391 46143 60513 67456 25473 36323 42196 48241 60670 72382 Aðalv inningur Kr. 15.000.000 Kr. 30.000.000 (tvöfaldur) 7 5 4 2 8 7. útdráttur 18. júní 2020 Emmanuel Macron Frakklands- forseti heilsar hér Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, með tveggja metra regluna í huga. Macron heimsótti Lundúnir, höf- uðborg Bretlands, í gær til þess að marka þau tímamót að þá voru áttatíu ár liðin frá tímamótaræðu Charles de Gaulle, þar sem hann hvatti landa sína í Frakklandi til þess að halda áfram baráttunni gegn Þjóðverjum í síðari heims- styrjöldinni, þó að landið hefði ver- ið hernumið. Ræddu leiðtogarnir einnig ferða- lög milli ríkjanna eftir kórónu- veirufaraldurinn, sem og stefnuna í Brexit-viðræðunum. AFP Minntist ræðu De Gaulles Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríska dómsmálaráðuneytið fór þess á leit í fyrrinótt að lögbann yrði sett á útgáfu endurminninga Johns Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggis- ráðgjafa Donalds Trump Banda- ríkjaforseta, eftir að bandarískir fjölmiðlar hófu að birta valda kafla úr henni. Þar er Trump borinn þungum sökum, og segir Bolton meðal annars að forsetinn hafi þráfaldlega beðið Xi Jinping, forseta Kína, um að Kín- verjar keyptu meira af bandarískum landbúnaðarvörum, þar sem það gæti orðið til að styðja sókn Trumps að endurkjöri í forsetakosningunum í nóvember. Allt snýst um endurkjörið Talið er ólíklegt að orðið verði við lögbannsbeiðni ráðuneytisins, en fulltrúar Hvíta hússins höfðu áður reynt að koma í veg fyrir útgáfu bók- arinnar með þeim rökum að Bolton hefði ljóstrað þar upp um ýmis leyndarmál er vörðuðu þjóðarör- yggi. Hann segir hins vegar þær ásakanir fráleitar og mun bók Bolt- ons, The Room Where It Happened, að öllu óbreyttu koma út næsta þriðjudag. Bolton segir meðal annars í bók sinni að nánast allt sem Trump hafi gert í utanríkismálum hafi verið knú- ið áfram af þörf hans til þess að tryggja sjálfum sér endurkjör, og segir Bolton að nánustu samverka- menn forsetans dragi jafnan dár að honum fyrir litla þekkingu á alþjóða- málum. Þannig hafi Trump eitt sinn spurt hvort Finnland tilheyrði Rúss- landi og við annað tilefni hváð við þegar hann heyrði að Bretland réði yfir sínum eigin kjarnorkuvopnum. Bolton sakar einnig forsetann um að ganga langt til þess að ganga í augun á hinum ýmsu einræðisherrum, og beitt völdum sínum til þess að tryggja að farið yrði mildari höndum um kínversk og tyrknesk fyrirtæki í dómskerfinu. Segir Bolton það nán- ast hafa verið „lífsstíl“ í Hvíta húsi Trumps að hindra framgang réttvís- innar. Gagnrýninn á demókrata Bolton neitaði að bera vitni fyrir Bandaríkjaþingi síðastliðinn vetur þegar demókratar kærðu Trump til embættismissis, en sagði að hann myndi bera vitni fyrir öldungadeild- inni ef hún myndi kalla hann fyrir. Þingmenn repúblíkana komu hins vegar í veg fyrir að nokkrar vitna- leiðslur færu fram í málinu. Bolton er sagður mjög gagnrýn- inn á framgang demókrata í kæru- málinu, og segir þá hafa gerst seka um mikil afglöp með því að takmarka rannsókn sína við meint afskipti Trumps af málum Úkraínu. Segir Bolton að hefðu demókratar í full- trúadeildinni rannsakað aðra þætti hefðu þeir mögulega getað sannfært repúblíkana um að kæra til embætt- ismissis ætti rétt á sér. Trump hefur ekki legið á skoð- unum sínum á Bolton eftir að bók- arkaflarnir birtust, og segir forset- inn m.a. að Bolton hafi brotið lögin með birtingu þeirra, og að Bolton sé „útbrunninn“ og sársvekktur fyrir að hafa verið rekinn af Trump. Bolton ber Trump þungum sökum  Forsetinn sagður hafa óskað eftir aðstoð Kínverja við að tryggja sér endurkjör  Reynt að koma í veg fyrir útgáfuna AFP Ásakanir John Bolton, þá þjóðaröryggisráðgjafi, horfir á Trump tala í maí 2018. Bolton ber Trump þungum sökum í bók sem á að koma út eftir helgi. Breska söngkonan Vera Lynn lést í gær, 103 ára að aldri. Hún var ein af ástsælustu skemmtikröftum Bret- lands, en lög hennar, „We’ll Meet Again“ og „White Cliffs of Dover“ stöppuðu stálinu í bresku þjóðina á tím- um síðari heimsstyrjaldar. Lynn hóf feril sinn sem skemmtikraftur einungis sjö ára að aldri, en auk söngs- ins lék hún einnig í nokkrum kvikmyndum. Boris John- son, forsætisráðherra Bretlands, sagði að rödd hennar myndi áfram lyfta upp hjörtum ókominna kynslóða. Vera Lynn látin, 103 ára að aldri Vera Lynn BRETLAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.