Morgunblaðið - 11.07.2020, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.07.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 2020 Á sunnudag: S 3-8 og rigning með köflum. Hiti 10-18 stig, hlýjast NA- lands. Á mánudag: Hæg breytileg átt, skýjað og sums staðar lítils háttar rigning. Hiti yfirleitt 10-15 stig. Á þriðjudag: A-læg eða breytileg átt og dálítil súld A-lands, en víða síðdegisskúrir V-til. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Símon 07.21 Hinrik hittir 07.26 Kátur 07.38 Bubbi byggir 07.49 Hrúturinn Hreinn 07.56 Rán og Sævar 08.07 Alvinn og íkornarnir 08.18 Músahús Mikka – 23. þáttur 08.41 Djúpið 09.02 Hvolpasveitin 09.24 Sammi brunavörður 09.36 Stundin okkar 10.00 Herra Bean 10.15 Ævar vísindamaður 10.40 Hans Jónatan – maðurinn sem stal sjálfum sér 11.40 Frönsk listasaga 12.35 Tobias og sæta- brauðið 13.20 Tónaflóð um landið 14.40 Við hlið Bowies: Sag- an af Mick Ronson 16.20 Mótorsport 16.50 Úr Gullkistu RÚV: Andri á flandri 17.20 Laxá í Aðaldal 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.15 Ósagða sagan 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Tímaflakk 20.35 Sá eini rétti 22.20 The Glass Castle 00.20 Atlanta 00.40 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.00 Watford – Newcastle BEINT 13.30 Liverpool – Burnley BEINT 16.15 Survivor 17.35 A Million Little Things 18.20 This Is Us 19.05 LA to Vegas 19.30 The Cool Kids 20.00 Love Happens 21.55 Burnt 23.40 Shutter Island 01.55 The Good Lie 02.00 Date and Switch 03.45 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Billi Blikk 08.35 Tappi mús 08.40 Stóri og Litli 08.50 Heiða 09.15 Blíða og Blær 09.35 Zigby 09.50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 10.00 Mæja býfluga 10.10 Mia og ég 10.35 Latibær 10.55 Lína langsokkur 11.20 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Impractical Jokers 14.10 Framkoma 14.40 Einkalífið 15.10 Nostalgía 15.40 Spegill spegill 16.15 Vitsmunaverur 16.45 Patrekur Jaime: Æði 17.05 Golfarinn 17.55 Sjáðu 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.46 Sportpakkinn 18.55 Lottó 19.00 Top 20 Funniest 19.40 Justice League vs. the Fatal Five 21.00 Water for Elephants 20.00 Undir yfirborðið (e) 20.30 Bílalíf (e) 21.00 Lífið er lag (e) 21.30 Verkalýðsbaráttan á Ís- landi, sagan og lær- dómurinn (e) Endurt. allan sólarhr. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Omega 21.30 Trúarlíf 22.30 Á göngu með Jesú 23.30 Michael Rood 20.00 Vaknaðu – Þær tvær 20.30 Vaknaðu – Þær tvær 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Að vestan 22.30 Uppskrift að góðum degi á Norðurlandi 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á slóðum sjóræningja í Karíbahafi. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Ástarsögur. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Dauðans vissa? 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Komdu með mér og ég skal sýna þér sólina setjast fyrir fullt og allt. 17.05 Heimsmenning á hjara veraldar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 11. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:32 23:36 ÍSAFJÖRÐUR 2:52 24:26 SIGLUFJÖRÐUR 2:32 24:11 DJÚPIVOGUR 2:52 23:15 Veðrið kl. 12 í dag Súld eða dálítil rigning vestantil um nóttina og morguninn, annars skýjað og stöku skúrir um landið norðaustanvert síðdegis. Hiti 10 til 18 stig yfir daginn, hlýjast eystra. Ég hef lengi verið mik- ill aðdáandi svokallaðra sakamálahlaðvarpa og hlusta gjarnan á einn góðan sakamálaþátt til að stytta mér stundir yfir heimilisverkunum. Slík hlaðvörp njóta gríðarlegra vinsælda og hafa mörg sambæri- leg hlaðvörp, sem fjalla um sönn sakamál, morð og mannshvörf, skotið upp kollinum á hlaðvarpsveitum, bæði hérlendis og er- lendis, á síðustu árum. Ég á sjaldnast í vandræðum með að hlusta á ítarlegar lýsingar á morðmálum sem oftast eru hrikaleg og sorgleg; ég hlusta yfir- leitt á málin með athygli án þess að blikna. Undantekningin á þessu var núna í vikunni þegar fregnir bárust af því að eitt vinsælasta sakamála- hlaðvarp heims, Crime Junkies, hefði tekið fyrir mál íslenskrar stúlku sem snerti hjartarætur flestra ef ekki allra Íslendinga þegar hún var hrifsuð af þessari jörð í byrjun árs 2017. Vel var farið yfir mál hennar í hlaðvarpinu, sem þó skildi eitthvað miklu meira eftir sig en sambærilegar frásagnir af saka- málum tengdum „ókunnugum“ einstaklingum. Þetta mál er svo nálægt okkur Íslendingum. Birna var orðin eins og systir, dóttir, frænka og vinkona okkar allra. Eftir sat sú hugsun hversu siðlegt það væri að stytta sér stundir með því að hlusta á hlað- vörp af þessu tagi. Einstaklingar sem fjallað er um voru vissulega líka börn, systkini, ættingjar eða vin- ir einhvers. Ljósvakinn Rósa Margrét Tryggvadóttir Að stytta sér stund- ir með morðsögum Glæpur Crime Junkies er mjög vinsælt hlaðvarp. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjall- ar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græjurnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardags- kvöldi. Tónlistarkonan Bríet sem hef- ur sannarlega slegið í gegn meðal lands- manna á síð- ustu árum seg- ist vera að vinna að nýrri plötu sem er væntan- leg í september en hún mætti í Ís- land vaknar og sagði frá þessu á dögunum. Segir hún að platan muni bera keim af „country“-tónlist, tón- listarstefnu sem hún kveðst heilluð af en hafði mikla fordóma fyrir áður fyrr. „Þetta er ótrúlega falleg tónlist og ég var með mikla fordóma gagn- vart þessari tónlist fyrst. Ég var bara: „country“? Ertu að djóka? Fannst þetta bara vera eitthvað jóðl. En það er svo margt country án þess að maður hafi tekið eftir því,“ sagði Bríet. Viðtalið við Bríeti er að finna á K100.is. Vinnur að nýrri plötu með „country“-keim Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 alskýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 24 léttskýjað Stykkishólmur 10 skýjað Brussel 18 léttskýjað Madríd 32 heiðskírt Akureyri 13 skýjað Dublin 15 léttskýjað Barcelona 29 léttskýjað Egilsstaðir 11 skýjað Glasgow 14 skýjað Mallorca 32 skýjað Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 17 alskýjað Róm 31 léttskýjað Nuuk 9 léttskýjað París 22 alskýjað Aþena 27 heiðskírt Þórshöfn 12 skýjað Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 22 léttskýjað Ósló 16 rigning Hamborg 15 léttskýjað Montreal 31 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 rigning Berlín 21 léttskýjað New York 23 rigning Stokkhólmur 16 alskýjað Vín 32 léttskýjað Chicago 25 skýjað Helsinki 16 léttskýjað Moskva 22 heiðskírt Orlando 29 heiðskírt  Kvikmynd frá 2005 sem byggist á sjálfsævisögu Jeannette Walls og segir frá uppvexti hennar og systkina hennar hjá rótlausum og óábyrgum foreldrum. Leik- stjóri: Destin Daniel Cretton. Aðalhlutverk: Brie Larson, Woody Harrelson og Naomi Watts. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. RÚV kl. 22.20 The Glass Castle Skemmtilegt að skafa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.