Morgunblaðið - 25.07.2020, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 25.07.2020, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2020 27 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Lögfræðingur Nánari upplýsingar: Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 10.08.2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Ríkiskaup er ráðgjafar- og þjónustustofnun sem veitir opinberum aðilum ráðgjöf við samningsgerð og innkaupaferla á sviði laga um opinber innkaup. Ríkiskaup annast framkvæmd útboða, innkaupa, rammasamninga og eignasölu fyrir ríkisstofnanir og ríkisfyrirtæki. Ríkiskaup leggja metnað sinn í að ætíð séu við störf vel þjálfaðir og hæfir starfsmenn sem sinna starfi sínu af fagmennsku, alúð og ánægju. Ríkiskaup eru eftirsóttur vinnustaður fyrir metnaðarfulla einstaklinga með menntun, reynslu og hæfni til að takast á við áhugaverð og krefjandi verkefni. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á www.rikiskaup.is • Meistara- eða fullnaðarpróf í lögum. Lögmannsréttindi skilyrði • Að lágmarki þriggja ára starfsreynsla í opinberum innkaupum á s.l. fimm árum eða opinber innkaup hafa verið námsefni á meistarastigi • Reynsla og þekking á sviði samningaréttar og samningaviðræðna • Þekking og reynsla í opinberri stjórnsýslu og geta til að svara erindum á grundvelli upplýsinga-, stjórnsýslu-, starfsmanna- og persónuverndarlaga • Afburðahæfni í samskiptum og í lausn ágreinings • Frumkvæði, sjálfstæði og hæfni til að starfa undir álagi • Skipulagshæfni, öguð og nákvæm vinnubrögð • Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig • Ráðgjöf vegna opinberra innkaupa • Greining og úrlausn lögfræðilegra álitaefna • Samningagerð • Greinargerðir vegna kærumála • Skjalagerð vegna eignasölu • Fræðsla og miðlun upplýsinga • Stefnumótandi áætlanagerðir • Önnur tilfallandi verkefni Ríkiskaup óska eftir að ráða öflugan lögfræðing í fjölbreytt, spennandi og krefjandi starf á lögfræðisviði Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: Launakjör eru samkvæmt samningum fjármála- og efnahagsráðuneytisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Við leitum að öflugum orkuboltum á nýstofnað Orkusvið N1 sem hefur umsjón með sölu á raforku og rafhleðslustöðvum félagsins. Við erum í miklum sóknarhug og ótal spennandi verkefni bíða. Um er að ræða fjölbreytt störf á líflegum vinnustað þar sem verkefnin eru krefjandi og skemmtileg. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf um miðjan ágúst. Helstu verkefni og ábyrgð • Sala á raforku og búnaði ásamt ráðgjöf til viðskiptavina • Orkumiðlun og áætlanagerð Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Júlíusson deildarstjóri hjá magnusj@n1.is. Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí. Er orka þitt svið? 440 1000 n1.is ALLA LEIÐ Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sölu- og markaðsstörfum • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Geta til að vinna undir álagi • Góð samskiptahæfni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.