Morgunblaðið - 25.07.2020, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2020
Smáauglýsingar 569 1100
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
NETVERSLUN gina.is
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Verð kr. 8.500
Verð kr. 11.900
Verð kr. 13.500
Verð kr. 12.500
Verð kr. 6.990
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Veiði
Silunganet • Sjóbleikjunet
Fyrirdráttarnet • Bleikjugildrur
Nýtt á afmælisári
Kraftaverkanet • margar tegundir
25% afmælisafsláttur
af Stálplötukrókum fyrir
handfæraveiðar
Að auki fylgja silunganetum
vettlingar í aðgerðinni
Bólfæri
Netpokar fyrir þyngingu
Og eitthvað meira skemmtileg
Heimavík 25 ára
01.05.1995 - 01.05.2020
Tveir góðir úr nýju netunum
Reynsla • Þekking • Gæði
heimavik.is, s. 892 8655
Bílar
Nýr 2020 Renault Master L2H2.
Sjálfskiptur. 150 hestöfl. 2 x
hliðarhurð.
Kæddur innan. Dráttarkrókur.
923.000 undir listaverði.
Okkar verð: 4.990.000,- án vsk.
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Vespur
Til sölu mini vespa
fyrir börn 8 ára+.
Ný vara kr. 80.000.
Uppl. snotra1950@gmail.com
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur, laga
ryðbletti á þökum
og tek að mér
ýmis smærri verk.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
UPPBOÐ
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Flatir 16, Vestmannaeyjar, fnr. 218-3339 , þingl. eig. Steinunn Ragnh.
Guðmundsdóttir og Hilmar Valur Jensson, gerðarbeiðendur
Íslandsbanki hf., Vátryggingafélag Íslands hf. og Vestmannaeyjabær,
miðvikudaginn 29. júlí nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
22. júlí 2020
Tilboð/útboð
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust á
Þórshöfn óskar eftir hjúkrunarforstjóra
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir hjúkrunar-
forstjóra til starfa haustið 2020.
Ákveðinn sveigjanleiki er á vinnutíma og þarf að vera möguleiki á að
sinna bakvöktum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins við
viðkomandi stéttarfélag.
Á Nausti er rými fyrir 14 íbúa. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt.
Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta-, samstarfs- og skipulagshæfni
og hafa gaman af því að umgangast eldra fólk.
Gerð er krafa um heiðarleika, dugnað, stundvísi og góða framkomu.
Íslenskukunnátta er nauðsynleg.
Nánari upplýsingar gefur Sólrún Arney Siggeirsdóttir, hjúkrunar-
forstjóri í síma 468-1322 eða á netfangið naust@langanesbyggd.is
Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 4. ágúst nk. Umsóknir
sendist á netfangið langanesbyggd@langanesbyggd.is
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Langanesbyggð leitar eftir
áhugasömum hjúkrunastjóra
Langanesbyggð er öflugt og vaxandi sveitarfélag með
spennandi framtíðarmöguleika. Á Þórshöfn búa um
400 manns í fjölskylduvænu umhverfi. Skólinn var
endurnýjaður árið 2016 og er öll aðstaða og aðbúnaður
til fyrirmyndar. Nýr leikskóli var tekin í notkun haustið
2019. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar og öll almenn
þjónusta er á Þórshöfn. Á staðnum er gott íþróttahús
og innisundlaug og stendur Ungmennafélag Langa-
ness fyrir öflugu íþróttastarfi. Í þorpinu er mikið og
fjölbreytt félagslíf. Samgöngur eru góðar, m.a. flug
fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri.
Í næsta nágrenni eru margar helstu náttúruperlur
landsins og ótal spennandi útivistarmöguleikar, s.s.
fallegar gönguleiðir og stang- og skotveiði.
Í Grunnskóla Þórshafnar eru 65 nemendur í hæfilega
stórum bekkjardeildum. Starfsemi skólans einkennist
af kraftmiklu og framsæknu skólastarfi. Samhliða
skólanum er rekinn tónlistarskóli og hefð er fyrir
öflugu íþróttastarfi fyrir alla aldurshópa skólans.
Langanesbyggð leitar að fólki á öllum aldri, af
báðum kynjum, með margs
konar menntun og reynslu. Í
samræmi við jafnréttisáætlun
Langanesbyggðar eru karlar
jafnt sem konur hvött til að
sækja um störf hjá sveitar-
félaginu.
Reykja vík ur borg
Innkaupaskrifstofa
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Klambratún 2020 – Áfangi 1, útboð nr. 14911.
• Umferðaröryggisaðgerðir 2020 – 1, útboð nr. 14950.
• Umferðaröryggisaðgerðir 2020 – 2, útboð nr. 14951.
• Bústaðavegur frá Veðurstofuvegi að Litluhlíð.
Stígagerð og lagnir, útboð nr. 14952.
• Endurnýjun gönguleiða 2020 - Útboð 1, útboð nr. 14953.
• Endurnýjun gönguleiða 2020 - Útboð 2, útboð nr. 14954.
• Veðurstofuhæð - nýr mælireitur. Jarðvinna,
útboð nr. 14956.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Blaðberar
Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Keflavík
Upplýsingar veitir Guðbjörg í síma 860 9199
ÚTBOÐ 21243 -
HVE Stykkishólmi, Austurgata 7 –
Endurbætur 2. Áfangi
Ríkiskaup og Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir
hönd Ríkiseigna, óska eftir tilboðum í verkið:
HVE Stykkishólmi, Austurgata 7 – Endurbætur
2. Áfangi
Nánari upplýsingar er að finna í útboðskerfi
Ríkiskaupa Tendsign.
Leiðbeiningar varðandi útboðskerfið er að finna á
heimasíðu Ríkiskaupa.
200 mílur