Morgunblaðið - 25.07.2020, Page 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2020
Bíldshöfða 12 • 110 Rvk • 577 1515 • skorri.is
Sólarrafhlöður
Pakkarnir innihalda:
125w sólarrafhlaða m/
festingum, 5m kapall,
sjórnstöð 10A,
185w sólarrafhlaða
m/festingum,
5m kapall, stórnstöð 20A
SUMARTILBOÐ
fyrir húsbíla og hjólhýsi
20%afsláttur
TRAUST OG FAGLEG ÞJÓNUSTA - ALLA LEIÐ
3 5 2 6 7 4 9 8 1
7 6 1 9 8 2 4 3 5
4 9 8 3 5 1 2 6 7
8 2 7 1 4 3 5 9 6
5 4 9 8 2 6 1 7 3
6 1 3 7 9 5 8 4 2
2 8 6 5 3 9 7 1 4
9 3 5 4 1 7 6 2 8
1 7 4 2 6 8 3 5 9
5 7 4 1 3 2 8 9 6
3 2 9 4 8 6 5 1 7
1 8 6 7 5 9 3 2 4
4 9 3 6 2 1 7 8 5
6 1 7 5 4 8 2 3 9
8 5 2 9 7 3 4 6 1
7 6 8 2 1 4 9 5 3
9 3 5 8 6 7 1 4 2
2 4 1 3 9 5 6 7 8
5 3 6 7 1 4 8 2 9
9 1 7 8 6 2 4 3 5
4 2 8 9 3 5 7 6 1
8 7 5 2 4 9 6 1 3
6 9 3 1 5 7 2 4 8
1 4 2 3 8 6 9 5 7
2 8 4 5 7 1 3 9 6
3 6 1 4 9 8 5 7 2
7 5 9 6 2 3 1 8 4
Lausn sudoku
Að gefa e-u undir fótinn getur þýtt ýmislegt en m.a. að ýta undir e-ð
og að gefa e-m undir fótinn með e-ð þýðir að taka undir það með
honum. Allt með undir. Hafði sá sem spurði „Ertu að gefa því fótinn að hann sé
þjófur?“ gleymt því? Eða hugsaði hann líkt og að gefa puttann?
Málið
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Mótfallin
Styrk
Atorð
Saum
Lófum
Reif
Ræðan
Gái
Mauks
Kakan
Eðli
Ólata
Þarm
Magál
Erta
Jagar
Ljóma
Ímynd
Tína
Þjór
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Ílát 5) Spökum 7) Yrkir 8) Stakan 9) Dunda 12) Skáru 15) Romsan 16) Rangt
17) Atlaga 18) Ærin Lóðrétt: 1) Upptök 2) Skákar 3) Ímynd 4) Álkan 6) Kría 10) Ummæli
11) Draugs 12) Særa 13) Árnar 14) Urtan
Lausn síðustu gátu 763
2 7 1
8 3
8 1 9
4 2 1 3
5 8
8 5 9 4
9 5 4 1 2
7 4 8 3
1 3 2 6
3 8 7
8 6 2
2 1
1 7 5
8 2 9
7 6
5 6 1
1 3 5
5 7 1 8
9
4 2 9 3 7
4 1
9 2
3 9
2 5 3 9
3 8 5 7
4
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Steindautt spil. N-Allir
Norður
♠KG5
♥ÁD104
♦106
♣ÁD85
Vestur Austur
♠8632 ♠107
♥KG93 ♥875
♦Á942 ♦KG75
♣4 ♣7632
Suður
♠ÁD94
♥62
♦D83
♣KG109
Suður spilar 3G.
Sum spil eru svo „steindauð“ að það
er beinlínis „ekkert hægt að gera“. Er
þetta eitt af þeim?
N-S spila gamaldags Precision.
Norður opnar á sterku laufi, suður segir
2G (11-13 punktar), norður spyr um há-
liti með 3♣ og suður svarar á 3♠, sem
sýnir spaða og neitar um leið hjarta.
Norður lýkur samtalinu með 3G og
vestur spilar út tígultvisti, fjórða hæsta.
Austur á fyrsta slaginn á tígulkóng og
spilar svo gosanum – drottning og ás.
Vestur tekur á tígulníu og spilar enn
tígli. „Komið að mér,“ segir sagnhafi og
leggur upp: „Ég á rest.“
„Vestur klúðraði vörninni,“ segir Ron
Klinger. „Hann átti að skipta yfir í
hjartaníu eftir þrjá slagi á tígul. Suður á
örugglega ♠ÁD og laufkóng, en austur
gæti átt ♣G10xx og þá vantar sagnhafa
slag. En það veit hann ekki á þessu stigi
og mun þess vegna drepa á hjartaás og
treysta á laufið.“
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. c4 e5 2. g3 d5 3. cxd5 Dxd5 4. Rf3
Rc6 5. Rc3 Dd8 6. Bg2 Rf6 7. 0-0 h6 8.
d3 Bd6 9. a3 a5 10. b3 0-0 11. Bb2 He8
12. Hc1 Bf5 13. h3 Dd7 14. Kh2 Rd4 15.
Rd2 c6 16. e3 Rb5 17. Rxb5 cxb5 18.
Rf3 Had8 19. e4 Be6 20. Bxe5 Bxe5 21.
Rxe5 Dd6 22. f4 Dxa3 23. d4 Bxb3 24.
Dd3 Db4 25. d5 Hc8 26. d6 Hcd8 27. d7
Staðan kom upp á netmóti í atskák,
meistaramóti Chessable, sem haldið
var fyrir skömmu á skákþjóninum
chess24.com. Norski heimsmeistarinn
Magnus Carlsen hafði svart gegn Liren
Ding frá Kína. 27.. .. Rxd7! 28. Rxd7
Bc4! 29. Dd1 De7 og hvítur gafst upp
enda er svartur tveim peðum yfir ásamt
því að hafa frípeð sem eru samstæð.
Árdegismót Skákdeildar KR hefst kl.
10.30 í dag. Sem fyrr verður teflt í KR-
heimilinu í Vesturbæ Reykjavíkur. Nán-
ari upplýsingar um þennan skákviðburð
og fleiri til, sjá skak.is.
Svartur á leik
U C F Y R N A D L G E N R I S
Ð D P X M L S T K P D C Z U N
R L T W D H J P F V W S I R A
A Í S K Ö L D U L E N G P U K
N E I P D D O K D K R L I G K
U F X D I P C R K G U É M E U
A U A Z L D O W I F L E L L L
L D X C M U S U A L T Á L S K
Ð T K Æ R R Á J F K I V K R S
R N O Þ R E N N I N G U O A D
E S V O D X D X J X W Q F F N
V G O N H R A J L M I N O L A
V Ð Ó J L R A N Ú R G I S Á L
Z C T S M U Ð F E T X O T M S
V I R E Y N D A S T I D Z O Í
Kvikfjárrækt
Látlausum
Lérefta
Málfarslegur
Negldan
Reyndasti
Sigrúnarljóð
Tefðumst
Verðlaunarðu
Ísköldu
Íslandsklukkan
Þrenningu
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A A G O P T T Æ
S P Í TA L A N S
P
O
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÆTA POT AGA
Fimmkrossinn
SÍAST PLANA