Morgunblaðið - 30.07.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.07.2020, Blaðsíða 1
Aðgerðirnar margþættar Snorri Másson Baldur Arnarson Heilbrigðisráðherra kynnir í dag margþættar aðgerðir til varnar frekari útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi, byggðar á tillögum sótt- varnalæknis. Þegar Morgunblaðið fór í prent- un í gærkvöldi höfðu tillögurnar ekki verið kynntar opinberlega en eftir því sem blaðið kemst næst verður samkomubann hert enn frekar og tveggja metra reglan tek- in upp að nýju. Þetta gæti haft tölu- verð áhrif á þær samkomur sem fyrirhugaðar eru um verslunar- mannahelgina. Ferðamönnum gæti fækkað Skarphéðinn Steinarsson ferða- málastjóri segir útbreiðslu veirunn- ar í S-Evrópu kunna að hafa áhrif á eftirspurn eftir ferðum til Íslands. Fram kom í Morgunblaðinu 14. júlí sl. að Ferðamálastofa áætlaði að hingað kæmu 63 þúsund erlendir ferðamenn í ágúst, eða um fjórðung- ur fjöldans í fyrra. Vísað var til þess að Ítalir, Spánverjar og Frakkar kæmu jafnan til landsins í ágúst en Þjóðverjar og Norðurlandabúar væru fyrr á ferð- inni. Síðan hefur smitum fjölgað á Spáni og ferða- menn verið var- aðir við að ferðast þangað. Skarphéðinn segir aðspurður of snemmt að segja til um hvaða áhrif þessi þróun muni hafa. Ferða- málastofa hafi því ekki endurskoðað spána. Hitt sé ljóst að takmarkanir á samkomum vegna veirunnar geti haft áhrif á ferðamynstur. „Það mun hafa áhrif en við þyrftum að leggjast yfir tölurnar til að skera úr um möguleg áhrif,“ segir hann. Ferðamálastofa leggur flug- framboðið og líklega samsetningu ferðamanna til grundvallar í spám sínum. „Maður reiknaði með að löndin myndu halda áfram að opnast en nú er spurning hvort sú forsenda sé í uppnámi. Hún er það sennilega,“ segir Skarphéðinn. Líkurnar á að spáin raungerist hafi því minnkað.  Aðgerðir kynntar í dag vegna veirunnar  Minni líkur á fjölgun ferðamanna Skarphéðinn Steinarsson MÁhrif kórónuveiru »4 og 28 F I M M T U D A G U R 3 0. J Ú L Í 2 0 2 0 Stofnað 1913  178. tölublað  108. árgangur  Hamborgari 4x90 gr m/brauði 798KR/PK ÁÐUR: 998 KR/PK HELGIN BYRJAR Í NÆSTU NETTÓ! Lambaframpartssneiðar Kryddaðar 1.300KR/KG ÁÐUR: 2.599 KR/KG Hrossafille Grillsteik 1.450KR/KG ÁÐUR: 2.899 KR/KG -50% -20% -50% GOTT VERÐ! Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 30. júlí - 2. ágúst HUNDURINN HUGO HEFUR SLEGIÐ Í GEGN 14 MYNDIR SÝNDAR HLJÓP MARAÞON FYRST KVENNA Á ÍSLANDI SKJALDBORG 48-49 FRÍÐA HLAUPAKONA 32STJARNA Á INSTAGRAM 35  ORF Líftækni hefur verið boð- inn 400 milljóna króna styrkur frá Evrópusam- bandinu til fram- leiðslu á nýrri vöru sem felur í sér þróun og framleiðslu á dýravaxtar- þáttum fyrir stofnfrumuræktun á kjöti. Ríflega tvö þúsund fyrirtæki sækja árlega um þennan styrk og því um mikla viðurkenningu að ræða en með honum getur ORF hafið sókn á nýj- an og ört vaxandi markað. Liv Bergþórsdóttir, forstjóri ORF, seg- ir þetta mikla viðurkenningu. »24 ORF Líftækni veittur risastyrkur Liv Bergþórsdóttir Geta hross hlegið? Því verður ekki svarað hér með vísinda- legum hætti en þetta hross við reiðhöllina í Mosfellsbæ virtist í öllu falli býsna sátt við lífið og tilveruna þegar ljósmyndari átti þar leið um í gær. Þar hafði nokkrum hrossum verið smal- að saman áður en útreiðartúr hófst í góða veðrinu. Bæði úti- vera og hlátur geta lengt lífið, svo mikið er víst. Morgunblaðið/Árni Sæberg Innilegur hrossahlátur í Mosfellsbænum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.