Morgunblaðið - 05.08.2020, Page 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 2020
Á fimmtudag: Suðlæg átt 3-10
m/s. Rigning með köflum og hiti 8
til 12 stig, en þurrt og bjart NA-
lands með hita á bilinu 12 til 18 stig.
Á föstudag: Fremur hæg suðlæg
eða breytileg átt. Dálítil væta vestan til, annars þurrt að kalla. Hiti víða 10 til 15 stig. Á
laugardag: Vestlæg átt, 3-10. Allvíða skúrir, einkum síðdegis. Hiti breytist lítið.
RÚV
13.00 Spaugstofan 2003-
2004
13.25 Á tali hjá Hemma Gunn
1993-1994
14.35 Steinsteypuöldin
15.05 Gettu betur 2009
16.10 Ljósmyndari ársins
16.40 Poppkorn 1987
17.15 Lithvörf
17.25 Hinseginleikinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.07 Kúlugúbbarnir
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.48 Minnsti maður í heimi
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandinn
19.40 Ólympíukvöld
20.25 Mamma, pabbi, barn
21.00 Versalir
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Hokkí og háir hælar
23.20 ISIS: Upptök ofbeldis
00.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.09 The Late Late Show
with James Corden
12.57 90210
13.35 The Unicorn
13.56 The Block
16.05 Survivor
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 American Housewife
20.00 The Block
21.00 Transplant
21.50 Girlfriend’s Guide to
Divorce
22.35 Love Island
22.35 Queen of the South
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Hawaii Five-0
01.00 Blue Bloods
01.45 Get Shorty
02.40 Mr. Robot
03.25 Agents of S.H.I.E.L.D.
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Hálendisvaktin
10.35 Masterchef USA
11.20 Brother vs. Brother
12.00 Fresh off the Boat
12.35 Nágrannar
12.55 Bomban
13.45 GYM
14.05 Grand Designs: Aust-
ralia
14.55 Gulli Byggir
15.35 Lóa Pind: Örir Íslend-
ingar
16.20 All Rise
17.00 The Middle
17.20 Bold and the Beautiful
17.45 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.48 Sportpakkinn
18.50 Víkingalottó
18.55 Þær tvær
19.15 First Dates
20.05 Drew’s Honeymoon
House
20.50 The Bold Type
21.35 Absentia
22.20 Cherish the Day
23.00 Sex and the City
23.30 NCIS: New Orleans
00.15 The Victim
01.10 The Victim
02.10 The Victim
03.05 The Victim
04.05 Ballers
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Við árbakkann
21.00 Fjallaskálar Íslands
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
Dagskrá barst ekki.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér með Viktor-
íu Hermannsdóttur.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Ljósufjöll.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Millispil.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Á reki með KK.
21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt
fólk.
22.00 Fréttir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
5. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:50 22:18
ÍSAFJÖRÐUR 4:36 22:42
SIGLUFJÖRÐUR 4:18 22:26
DJÚPIVOGUR 4:15 21:53
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt 3-8 m/s, skýjað og úrkomulítið, en bætir smám saman í vind. Fer að rigna
sunnan og vestan til í kvöld en hvessir með SA-ströndinni. Talsverð rigning SA-til, en ann-
ars úrkomuminna. Snýst í sunnan 3-10 og dregur úr úrkomu undir hádegi á morgun.
Um svipað leyti og
fyrst var sett á sam-
komubann hér á landi
hóf RÚV að sýna
gamla þætti með Mr.
Bean. Á mínum yngri
árum var ég mikill
aðdáandi Beans og átti
flestar af spólunum
sem gefnar voru út
með upptökum af þátt-
um Rowans Atkinsons.
Eins og flestir vita
kemur Bean sér í alls kyns vandræði í þáttunum
og þeim tveimur kvikmyndum þar sem Atkinson
túlkar þennan óborganlega karakter.
Þegar þættirnir fóru aftur í sýningar settist ég
niður fyrir framan sjónvarpið með takmarkaðar
væntingar til skemmtunar. Ég hélt að þessi ein-
faldi húmor Mr. Beans myndi ekki vera nægur til
að fá mann með eins fágaðan húmor og mig til að
hlæja. Ég hafði að sjálfsögðu rangt fyrir mér.
Ég hafði alveg ótrúlega gaman af þáttunum og
lá oft í sófanum vegna hláturskrampa. Það rann
þá upp fyrir mér að þessi húmor, þar sem Bean
gerir sig að fífli með vandræðalegheitum og fá-
ránlegum ákvörðunum án þess að koma upp orði,
er einmitt mjög fágaður. Að fá fólk til þess að
hlæja með lítið annað en svipbrögð og hreyfingar
að vopni krefst gífurlegrar hæfni sem fáir búa
yfir. En kannski er ég bara að réttlæta hvað mér
finnst Mr. Bean og í raun allt sem Atkinson gerir
fyndið.
Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson
Einfaldur eða
fágaður húmor?
Fyndinn Atkinson í hlut-
verki Mr. Bean.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð fram úr með bros á vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Bessa Bessi leysir þá Sigga og
Loga af í allt sumar. Skemmtileg
tónlist, létt spjall og leikir í allt sum-
ar á K100. Hækkaðu í gleðinni með
okkur.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
Rúmlega fjórir
mánuðir eru
liðnir frá því
Regína Ósk
söngkona var
greind með
smitsjúkdóm-
inn COVID-19 og missti í kjölfarið
allt bragð- og lyktarskyn. Þrátt fyr-
ir að hafa náð sér af sjúkdómnum
og myndað mótefni gegn veirunni
glímir söngkonan enn við skerta
virkni fyrrnefndra skynfæra. Hún
ræddi um einkenni sín og upplifun
í morgunþættinum Ísland vaknar á
K100 í gærmorgun. „Maður er bú-
inn að bíða núna í rúmlega fjóra
mánuði og það er bara ekkert að
frétta,“ sagði Regína sem segist
þó finna einhvern mun á því hvort
hún sé að borða sætan, beiskan
eða sterkan mat.
Viðtalið má í heild sinni finna á
K100.is.
Enn með skert
bragð- og lyktarskyn
4 mánuðum síðar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 súld Lúxemborg 23 léttskýjað Algarve 24 léttskýjað
Stykkishólmur 10 rigning Brussel 24 heiðskírt Madríd 31 heiðskírt
Akureyri 12 alskýjað Dublin 22 léttskýjað Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 13 léttskýjað Glasgow 16 rigning Mallorca 27 skýjað
Keflavíkurflugv. 10 rigning London 22 skýjað Róm 27 léttskýjað
Nuuk 10 léttskýjað París 25 heiðskírt Aþena 29 heiðskírt
Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 21 heiðskírt Winnipeg 22 heiðskírt
Ósló 20 léttskýjað Hamborg 20 léttskýjað Montreal 20 rigning
Kaupmannahöfn 19 léttskýjað Berlín 22 alskýjað New York 24 rigning
Stokkhólmur 21 léttskýjað Vín 14 rigning Chicago 20 léttskýjað
Helsinki 16 rigning Moskva 24 skýjað Orlando 33 léttskýjað
Heimildarmynd sem veitir innsýn í hvernig það er að vera transmanneskja í Finn-
landi. Við hittum parið Emil og Oliviu sem langar að eignast barn, en hver ræður
því hverjir eiga rétt á að verða foreldrar og hvernig þeir fara að því?
RÚV kl. 20.25 Mamma, pabbi, barn
Við Fellsmúla | Sími: 585 2888