Morgunblaðið - 13.08.2020, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 13.08.2020, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 2020 41 Við leitum að leiðtoga með skipulags- og stjórnunarhæfni í starf stöðvarstjóra. Starfið felur í sér stjórnun og rekstur jarðgufuvirkjana á Mývatnssvæðinu; Kröfluvirkjun, Þeistareykjavirkjun og Gufustöðinni. Viðkomandi ber einnig ábyrgð á samskiptum við hagsmunaaðila. Við leitum að aðila sem býr yfir hæfni til að miðla upplýsingum, sýnir frumkvæði og er leiðtogi. Við leitum að leiðtoga í starf forstöðumanns. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi stjórnunarstarf á sviði endurnýjanlegrar orkuvinnslu. Forstöðumaður ber m.a. ábyrgð á rekstrar- og viðhaldsmálum, sem og ábyrgð á öryggis- og umhverfismálum sem tengjast vatnsafli. Þá ber viðkomandi einnig ábyrgð á samstarfi við hagsmunaaðila. Starfsfólk deildarinnar annast vatnsafls- orkuvirki Landsvirkjunar. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Stjórnunarþekking • Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni • Reynsla af rekstri og viðhaldsstjórnun • Reynsla af öryggis-, gæða- og umhverfisstjórnun • Jarðhitaþekking æskileg • Frumkvæði, skipulag og sjálfstæð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Stjórnunarþekking • Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni • Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg • Frumkvæði, samviskusemi, metnaður og jákvæðni • Sjálfstæð vinnubrögð Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir (geirlaug@hagvangur.is) hjá Hagvangi. Sótt er um störfin á heimasíðu Hagvangs. Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst 2020. Stöðvarstjóri á Mývatnssvæði Forstöðumaður í rekstri vatnsafls 2019

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.