Morgunblaðið - 21.08.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.08.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 2020 Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is „Með nýjum sóttvarnareglum er sjálfstoppað, það er verið að loka landinu og ekkert flugfélag á eftir að halda áætlun til Keflavíkurflugvall- ar.“ Þetta segir Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associa- tes, en fyrirtæki hans annast af- greiðslu á sjö af þeim flugfélögum sem hafa haldið uppi áætlun til Keflavíkur í sumar. Sigþór segir að þrátt fyrir að skammt sé liðið sé áhrifa þegar farið að gæta. Einhver brögð hafi verið að því að komufarþegar hafi ekki vitað af nýjum reglum og sumir viljað snúa strax til baka með sömu vél, en slíkt sé ekki hægt vegna ýmiss konar flækjustigs. Strax megi sjá fækkun farþega í þeim vélum sem koma til landsins, sem hafi gjarnan verið um 150 manns í vél, „en sé nú dottið í 20- 30 manns.“ Mikil áhrif á flugáætlanir Keflavík er hluti af risastóru neti þessara félaga, útskýrir Sigþór sem segist ekki hafa fengið skýr skilaboð frá flugfélögunum um hvernig brugðist verði við. Hann bendir á að hér á landi sé nú fjöldi ferðamanna sem eigi bókað flug aftur til síns heima og félögin muni leggja áherslu á að sækja sitt fólk. Eftir að því ljúki í byrjun september segir Sigþór ein- sýnt að áætlun félaganna leggist af að mestu eða öllu leyti. Ómarkvissar aðgerðir Sigþór er gagnrýninn á aðgerðir stjórnvalda og segir að ákveðinna mótsagna gæti þar. Mistök hafi verið að undanskilja ferðamenn frá ákveðnum ríkjum, frekar hefði átt að skima alla strax frá byrjun. Af sótt- tvarnayfirvöldum hafi mátt skilja að líkur á smitum með ferðamönnum væru litlar og því segir hann að halda ætti uppi sama fyrirkomulagi og í sumar, en herða á skimunum Íslend- inga sem eru líklegri til að smita og betur í stakk búnir að takast á við stutta sóttkví. Nú segir Sigþór að verið sé að loka landinu í annað sinn eftir gott gengi sumarsins, sem sendi röng skilaboð og erfitt verði að fá flugfélögin til baka. Hann telur að þetta muni hafa í för með sér stór- kostlegan skaða fyrir ferðaþjón- ustuna í landinu og að tugir þús- unda starfa muni hverfa að óþörfu. Á upplýsingafundi almanna- varna í gær kom fram í máli Páls Þórhallssonar, verkefnisstjóra hjá forsætisráðuneytinu, að gert hefði verið ráð fyrir 2.600 far- þegum til Keflavíkur á mið- vikudag, en að 8-900 manns hefðu komið. Ljósmynd/Sigþór K. Skúlason Flugið Útlit er fyrir verulegan samdrátt í millilandaflugi og hætt við að mörg störf muni tapast í kjölfarið. Útlit fyrir mikinn samdrátt í flugi  Áhrifa nýrra sóttvarnareglna þegar farið að gæta „Við erum nú þegar farin að sjá afbókanir og breytingar á ferða- tilhögun okkar viðskiptavina,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Hún segir að þar á bæ séu menn vel í stakk búnir til að takast á við slíkar sveiflur og unnið sé að því að meta áætlun félagsins fyrir september, í takt við þessa nýju stöðu. Ásdís seg- ir einsýnt að nýjar sóttvarna- reglur muni hafa áhrif á eftir- spurn, a.m.k. til skamms tíma, en að hvaða marki eigi eftir að koma í ljós. Til dæmis gæti dregið úr styttri ferðum sem vinsælar eru meðal ferðamanna yfir haust- og vetrar- mánuði. Ásdís segir að ástand- ið hafi ekki áhrif á langtímaáætl- anir félagsins. Geta brugð- ist hratt við ICELANDAIR Ásdís Ýr Pétursdóttir VINNINGASKRÁ 154 11463 20107 28805 35995 48845 60365 70805 473 11486 20346 29306 36244 48978 60837 70817 718 11747 20374 29898 36711 48998 61162 71036 1560 12139 20394 30088 36993 49432 61254 71292 1972 12220 20996 30269 37769 49443 61432 71737 1973 12261 21187 30332 38220 51240 61830 71976 2688 12413 21625 30357 38913 51272 62133 72206 2900 12446 21986 30654 38999 51638 62293 72535 2952 12488 22316 31077 39047 52436 64253 72999 2981 12498 22387 31144 39436 53057 64315 73406 3239 12885 22468 31146 39600 53680 64624 73445 3527 12902 22567 31201 39714 53806 64842 73586 3597 13357 22649 32109 39981 53904 64856 73820 4138 13854 22817 32384 40230 54246 65180 73975 4452 14160 22885 32615 40255 54307 65183 73980 5504 14474 22948 32816 40353 54558 65289 74784 5522 14733 22975 32884 40929 55162 65391 74865 5600 14867 23660 32950 41729 55231 65584 75215 5852 14943 23795 33202 41772 55473 66740 75425 6327 15731 24098 33338 41855 55558 67100 75427 6344 16248 24249 33663 41988 55752 67215 75467 6648 16520 24703 33664 42033 55897 67406 76282 7013 16633 24999 34023 42124 55921 67418 76429 7166 16677 25284 34069 42367 56074 67613 76522 7719 17750 25520 34143 43050 56094 67667 76837 7808 17791 26081 34247 43700 56266 67818 77485 8072 18071 26089 34311 43734 56562 68609 77601 8103 18146 26201 34338 43927 56669 69211 77838 8157 18265 26331 34756 44926 56988 69291 77960 8682 18754 26477 34778 45281 57000 69560 79435 9124 19108 26522 35012 45522 57787 69925 79725 9211 19166 26791 35066 45737 58386 69978 10559 19202 27119 35557 47156 58412 70264 10733 19243 27292 35562 47176 58424 70286 11018 19425 27696 35646 47461 58996 70297 11090 19813 28100 35756 47521 59384 70527 11234 19916 28608 35805 47776 59802 70608 367 10212 15384 27573 37267 55501 66914 75999 420 10272 16348 28948 43751 56027 67478 76004 429 10481 17171 30805 47054 56241 67516 76820 2970 10860 17246 31115 47269 56787 67823 77385 3079 11165 18904 32328 47548 59558 69306 77492 3157 11778 21528 32452 47646 61133 71343 77595 3950 12091 22125 33242 49018 61746 71609 77773 4818 13408 22872 33707 49268 62506 72063 77837 5650 13669 23248 33811 49361 63299 73251 78074 6224 13827 24200 34116 51194 64173 73833 6990 14735 24346 36097 52272 64470 73951 7793 14834 25344 36533 52676 66162 74659 8720 14883 25549 36674 53191 66207 75155 Næsti útdráttur fer fram 27. ágúst 2020 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 26061 38692 47332 50526 51960 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1170 10245 19837 35279 56782 71165 2624 13096 20923 41742 61614 77311 2798 17234 25460 43127 62963 77333 3438 19070 29506 47672 70181 78959 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 3 4 9 16. útdráttur 20. ágúst 2020 Síðumúli 35 (gengið inn að aftanverðu) - 108 Reykjavík - S. 568 3920 Opið 12.30-18.00 ÞÚ FIN N U R A LLT FYR IR Á H U G A M Á LIN H JÁ O K K U R pingpong.is pingpong.is pingpong.is pingpong.is ÞÚ FINNU ALLT FYRIR ÁHUGAM ÁLIN HJÁ O KKUR BORÐTENNISSPAÐAR „Skákmenn eru fullir tilhlökkunar,“ segir Gunnar Björnsson, í tilefni af því að Íslandsmótið í skák fer fram á morgun, að fenginni undanþágu stjórnvalda frá sóttvarnareglum. Undanþága Skáksambands Ís- lands er sú sama og snertiíþróttir á borð við fótbolta fá samkvæmt gild- andi sóttvarnareglum, ásamt sér- samböndum sem heyra undir ÍSÍ, en Skáksamband Íslands heyrir ekki undir samtökin. Minna hefur verið um skákmóta- hald undanfarna mánuði vegna far- aldursins að sögn Gunnars en net- skák kom sterk inn í fjarveru almennra skákmóta. „Það verður rík áhersla lögð á sóttvarnir. Allur skákbúnaður verð- ur hreinsaður og sameiginlegir snertifletir milli umferða. Tveggja metra reglan verður líka í fyrir- rúmi,“ segir Gunnar. Áhorfendur verða ekki leyfðir. Útsendingar frá mótinu verða á skak.is. Undanþága fyrir Íslandsmót í skák ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS ÞARFTU AÐ LÁTA GERA VIÐ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.