Ægir

Volume

Ægir - 2019, Page 12

Ægir - 2019, Page 12
12 „Við þurfum að ná betri samheldni í hópinn. Hann er nokkuð sundraður eins og er því hagsmunirnir eru svo misjafnir og stórútgerðin er búin að kaupa svo mikið af bátum og heimildum. Þær finna enga samleið með litla einyrkjanum. Það hefur aldrei verið svoleiðis. Þetta eru krókaveiðiheimildir og eiga að vera það áfram. Ég vil sjá að við getum náð betri samstöðu í framtíðinni og menn átti sig á því hvað- an þeir koma og hvert þeir eru að fara. Það virðist að sumir séu búnir að gleyma því að það voru duglegir trillukarlar sem öfluðu þessum bátaflota mikilla þorsk- veiðiheimilda, fyrst og fremst.“ Býr að reynslunni Þetta segir Grindvíkingurinn Þorlákur Halldórsson sem var fyrr í haust kjörinn formaður stjórnar Landssambands smá- bátaeigenda með tiltölulega stuttum fyr- irvara. „Stundum koma upp akkúrat réttar aðstæður fyrir eitthvað sem hent- ar á slíkri stund. Í mínu tilfelli var var Þorlákur Halldórsson nýr formaður Landssambands smábátaeigenda Stórútgerðin ryksugar einyrkjana upp ■ Strandveiðibátar á Grundafirði tilheyra svæði A, sem er gjöfulast á þessum veiðum.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.