Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 27

Ægir - 2019, Blaðsíða 27
27 Alfreð Tulinius, stjórnarformaður Nautic ehf. ritform.is Riform ehf. Síðumúla 23 // 108 Reykjavík Glerárgötu 24 // 600 Akureyri ritform@ritform.is Fjölbreytt útgáfa Á vegum Ritforms eru gefin út kynningarblöð þar sem fjallað er með faglegum hætti um íslenskt atvinnulíf. Í útgáfuflóru Ritforms er að finna blaðið Sóknarfæri sem dreift er til allra fyrirtækja í landinu. Þar er fjallað um sjávarútveg, verklegar framkvæmdir og orkumál. Einnig gefur Ritform út tímaritið Ægi í áskrift og Cool Atlantic, kynningarrit á ensku um íslenskan sjávarútveg. Hönnun og umbrot Ritform tekur að sér hönnun af ýmsu tagi:  Blaðaumbrot  Ársskýrslur  Auglýsingar  Markpóstur  Bæklingar  Nafnspjöld Við sjáum um öll samskipti við prentsmiðjur og finnum ávallt hagkvæmustu prentunina. Útgáfa fyrir atvinnulífið kaupapoka á eftir sér og vona að innkom- an sé góð og af þeirri tegund sem við vilj- um. Erum við kannski föst í kassanum? Getum við mögulega horft til tækni sem höfrungar og hvalir nota til veiða á fiski? Tækni sem felst einfaldlega í loftbólu- hring sem umkringir fiskinn, því meira að segja hvalurinn veit að hann fer ekki þar í gegn. Er mögulegt að við sjáum að uppsjávarveiðar hætti að vera með þeim hætti að við drögum flottroll heldur smöl- um fiskinum saman á einhvern stað þar sem við getum annaðhvort slegið um hann hring með hefðbundnum nótabún- aði eða dælt honum strax um borð? Má sjá fyrir sér að við getum notað neðan- sjávardróna í svona loftbólusmölun? Er möguleiki að við förum jafnvel að hús- dýravæða fiskinn í sjónum? Smölum eftir þörfum, drögum í dilka eins og við smöl- um fé að hausti. Getum við mögulega lokkað fiskinn með hljóðmerkjum á einn stað þar sem við viljum fá hann og getum síðan notfært okkur og nýtt? Er hægt að tæla hann með því að tilkynna ætisveislu á ákveðnum stað og síðan tekið til okkar starfa? Við megum ekki gleyma því að horfa út fyrir borðstokkinn og horfa á hvort aðferðin sem við notum nú sé sú besta,“ sagði Alfreð. ■ Eitt af þeim skipum sem Nautic ehf. hefur hannað á allra síðustu árum. Form þessara skipa er talsvert frábrugðið því sem menn hafa átt að venjast í skipahönnun um langt skeið.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.