Ægir

Volume

Ægir - 2019, Page 22

Ægir - 2019, Page 22
22 „Það er verið að endurnýja. Þetta er rökrétt framhald af hinum bátunum, þróun á vinnsludekkjum, spilbúnaði og hvað orkunýtingu snertir. Þau taka ívið meira af fiski en gömlu skip- in en öll aðstaða til meðhöndlunar á fiskinum er betri. Þetta er eiginlega sniðið utanum vinnsludekkið. Það er stöðugt lögð meiri áhersla á góða meðferð og mikil gæði,“ segir Ingi Jó- hann Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Gjögurs en búnaður á milliþil- farinu er að stærstum hluta frá fyrir- tækinu Micro. Hin nýju skip Gjögurs á Grenivík, Ás- kell og Vörður eru nú í Hafnarfjarðar- höfn, þar sem verið er að setja niður í þau vinnslubúnað á millidekk. Um er að ræða að- gerðarað- stöðu og kælikerfi en í skipunum verður íslaus lest. Skipin eru tvö af sjö skipa seríu frá norsku skipasmíðastöð- inni Vard, en þau eru 28,95 metrar á lengd og 12 metrar á Vörður ÞH við bryggju í fyrsta sinn í Grindavík. Útgerðarfyrirtækið Gjögur Nýju skipin eru rökrétt framhald Vinnslu- kerfið á milliþilfarinu í skipunum er hannað og smíðað af fyrirtækinu Micro. Ný fiskiskip

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.