Morgunblaðið - 11.09.2020, Blaðsíða 12
12 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2020
VINNINGASKRÁ
711 13929 22674 32140 41382 51585 60139 72505
1863 14025 22890 32390 41567 51631 60572 72800
1991 14556 22916 32617 41634 51674 60640 73051
2252 14615 23087 32982 41713 52112 60707 73592
2280 14978 23268 33011 41871 52257 60801 74526
2540 15240 23301 33388 42249 52402 61062 74542
2550 15244 24188 33606 42445 52487 62380 74569
2554 15369 24311 34194 42578 52840 62820 75211
2679 15739 25271 34509 42765 53397 63030 75326
2992 15747 26165 34733 43380 53518 63567 75367
3042 15792 26208 34927 43444 53561 63816 75371
3264 16134 26451 35279 43709 53959 64107 75462
3519 16161 26462 35281 44472 54012 64866 75534
3557 16674 26949 35670 45513 54205 65029 75825
3844 17100 27032 36015 45739 54286 65186 75951
5702 17270 27174 36238 45807 55094 65704 76374
6034 17436 27288 36722 45889 55167 65971 76758
6123 17798 27434 38314 46049 55315 66292 76955
6156 17809 27788 38410 46351 55474 66335 77544
7158 17875 27825 38489 46427 55488 66471 77704
7443 18384 28387 38636 46532 55923 66532 77748
7995 18924 28436 38692 46677 56185 66654 78329
8742 19108 28561 38823 46805 56250 66861 78588
9526 19227 29256 38950 47062 56504 66870 78622
9600 19453 29625 38959 47276 56560 67003 78635
9897 19812 30603 39288 47490 57306 67655 79104
10063 19853 30691 39409 47796 57422 67919 79130
10373 20034 30701 39611 48072 57783 69058 79375
10415 20614 30711 40119 48544 57870 69185 79552
11592 20669 30832 40146 49014 57925 69530 79913
12044 20723 30904 40377 49032 57962 69637 79965
12182 21110 31142 40521 49182 59137 70426
12298 21302 31349 40979 49292 59716 70657
12632 21343 31408 40984 49623 59777 71381
12880 21574 31430 40992 50200 59857 71493
13004 21643 31640 41013 51313 59863 71634
13834 21959 32075 41228 51495 59989 71761
11 12251 23892 33313 44332 55332 65644 72880
227 14035 24117 33615 45424 55848 66050 72993
441 14476 24690 36764 45989 56741 66340 73500
550 14698 25802 37040 46694 56996 67305 74899
605 17826 26956 39314 46830 60188 67365 75458
1152 19070 26962 39568 47269 60319 67735 75759
1599 19424 27113 39585 47453 60998 68417 76354
2947 20255 27724 42116 48151 62090 68804 76596
2953 21453 28534 42450 50168 62800 69870 76645
3037 21704 28866 42823 50702 62954 70103
4730 22469 29681 43278 53693 63194 70434
6012 23118 31114 43818 54543 64498 71377
8047 23496 32308 43944 55086 64671 72209
Næstu útdrættir fara fram 17., 24. sept & 1. okt 2020
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
12228 42531 51125 51252 79333
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
5813 15590 21779 43780 61788 74874
6587 15987 33530 46061 64294 76092
7537 19288 39222 53503 68419 76099
8395 19936 43335 56341 71831 79826
Aðalv inningur
Kr. 15.000.000 Kr. 30.000.000 (tvöfaldur)
2 0 2 8 2
19. útdráttur 10. september 2020
„Þegar þetta kom til upphaflega var
mjög óviss staða í þjóðfélaginu, og þá
töldu allir rétt að doka við og sýna
samstöðu. Menn vildu bíða og sjá
hvernig hlutirnir væru að þróast. Svo
var samkomulagið framlengt. Nú vit-
um við ekki hvað þetta ástand tekur
langan tíma enn, og það er ekki rétt-
lætanlegt að lífeyrissjóðirnir standi
einir að því að fara ekki út með fé. En
ég á ekki von á að þeir verði eitthvað
stórtækir í gjaldeyriskaupum.“
Þórey segir að sjóðirnir átti sig á að
þeir séu stórir og þeir þurfi að sýna
ábyrgð í sínum gjörðum. „Þeir líta til
þess hvað er hagstætt fyrir sjóðfélaga
sína til langs tíma. Þeir eru ekki með
skammtímahugsun, og horfa á hlutina
í stærra samhengi.“
Spurð að mikilvægi þess að sjóð-
irnir hefji erlendar fjárfestingar að
nýju, segir Þórey að það sé mikilvægt
fyrir sjóðina að dreifa áhættu sinni og
hafa hluta af eignum sínum erlendis.
Hún segir að erlendar eignir sjóðanna
séu nú rúm 32% af heildareignum, en
gjaldeyrisáhætta megi að hámarki
vera 50% af eignum hvers sjóðs.
„Sjóðirnir eru margir. Þeir meta stöð-
una hver eftir sínum hagsmunum og
lesa með ólíkum hætti í hana hverju
sinni.“
1.700 milljarða erlend eign
Eins og sjá má á meðfylgjandi
korti, þar sem birt er þróun heildar-
eigna sjóðanna frá því í ársbyrjun
2019, þá hafa erlendar eignir þeirra
aukist um tæplega 44% á tímabilinu
og er hlutfallið nú í hæsta gildi síðan í
ársbyrjun 2019. Erlendar eignir nema
nú rúmum 1.700 milljörðum króna, en
innlendar eignir nema rúmum 3.600
milljörðum króna. Samtals er hrein
eign sjóðanna rúmlega 5.300 milljarð-
ar króna.
Ekki leitað eftir
framlengingu á hléi
Erlendar eignir hafa hækkað um 44% síðan í janúar 2019
Erlendar eignir lífeyrissjóðanna 2019-2020
Heildareignir og hlutfall erlendra eigna
5
4
3
2
1
0
35%
33%
31%
29%
27%
25%
4,4
5,3
5,0
2019 2020
27,4%
32,3%
30,2%
28,4%
Heildareignir, þúsundir ma.kr.
Hlutfall erlendra eigna af
heildareignum (%)
Heimild: Seðlabanki Íslands
4,8
BAKSVIÐ
Þóroddur Bjarnason
tobj@mbl.is
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmda-
stjóri Landssamtaka lífeyrissjóða,
segir að Seðlabanki Íslands hafi ekki
leitað til lífeyrissjóðanna um frekari
framlengingu á hléi á gjaldeyriskaup-
um sínum til erlendra fjárfestinga, en
hléið rennur út 17.
september nk.
Eftir samtal við
seðlabankastjóra
sendu Landssam-
tök lífeyrissjóða
frá sér hvatningu
til lífeyrissjóða um
að halda að sér
höndum við gjald-
eyriskaup. Upp-
hafleg hvatning
um hlé á gjaldeyr-
iskaupum var send þann 17. mars og
átti að ná til þriggja mánaða, sem síð-
an var framlengt í þrjá mánuði til við-
bótar. Tilgangur hlésins var að bregð-
ast við miklum samdrætti
útflutningstekna vegna kórónuveiru-
faraldursins og mögulegs þrýstings á
krónuna vegna hans.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
sagði í Morgunblaðinu í gær að sam-
komulagið við sjóðina hefði dugað vel
og aldrei hefði staðið til að endurnýja
það, en vísar til samfélagslegrar
ábyrgðar sjóðanna nú sem endranær.
Enginn vilji til endurnýjunar
Spurð að því hvort sjóðirnir væru til
í að endurnýja samkomulagið í annað
sinn ef leitað yrði eftir því, segir Þórey
að enginn vilji sé til þess innan raða líf-
eyrissjóðanna eins og staðan sé núna.
Þórey S.
Þórðardóttir
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Snædís Ögn Flosadóttir, fram-
kvæmdastjóri Eftirlaunasjóðs Fé-
lags íslenskra atvinnuflugmanna
(EFÍA), segir
stjórn sjóðsins
vera að meta
kosti þess að fjár-
festa í Icelandair,
en Icelandair fyr-
irhugar að fara í
23 milljarða
hlutafjárútboð 16.
september nk.
Rúmlega 1.000
sjóðfélagar eru
hjá EFÍA og er
hrein eign sjóðsins um 48 ma.
„Nú erum við eins og aðrir fjár-
festar og lífeyrissjóðir að greina fjár-
festinguna í þaula og niðurstaða ligg-
ur ekki fyrir. Það er hins vegar ljóst
að þessi hópur þekkir vel til og sér
heilmikil tækifæri hjá félaginu,“ seg-
ir Snædís Ögn. Flugið sé á mjög erf-
iðum tímum og óvissan gríðarleg.
„Það eru allir sammála um að kór-
ónuveiran er meðal stórra áhættu-
þátta næstu misserin. Það getur
enginn svarað því hvernig faraldur-
inn og áhrif hans þróast,“ segir hún.
Spurð hvort það geti verið rök
fyrir fjárfestingunni að endurreisa
stétt flugmanna, og taka þannig
hagsmuni hennar til greina til fram-
tíðar, segir hún það vissulega einn
fjölmargra þátta sem velt sé upp.
Horft til ávöxtunar og áhættu
„Auðvitað er horft á alla þætti,
bæði hagsmuni stéttarinnar og sam-
félagsins í heild og þar með sjóð-
félaga. Við rétt eins og aðrir áttum
okkur á þvílík áhrif Icleandair hefur
og hefur haft í gegnum tíðina fyrir
landið í heild. Í því samhengi er jafn-
framt horft til þess hver möguleg
áhrif á eignasafnið yrðu ef útboðið
klárast ekki. Það breytir því samt
ekki að í grunninn er þetta ákvörðun
um fjárfestingu þar sem horft er á
vænta ávöxtun og áhættu. “
Skoða nokkrar sviðsmyndir
Spurð um væntingar flugstéttar-
innar og hvenær ætla megi að botn-
inum verði náð í fluginu segir Snædís
Ögn að EFÍA hafi skoðað ýmsar
sviðsmyndir um þróunina í fluginu.
„Ég get á þessu stigi ekki tjáð mig
nákvæmlega um niðurstöðuna.
Við höfum skoðað þær sviðsmynd-
ir sem stjórnendur Icelandir hafa
sett fram og jafnframt spár og grein-
ingar erlendra aðila á þróun flugs í
heiminum. Þróun á heimsvísu mun
hafa áhrif, þótt við séum í einstakri
stöðu á Íslandi þegar allt fer af stað
aftur,“ segir Snædís Ögn.
Hafa til skoðunar að
fjárfesta í Icelandair
Stjórn EFÍA sér tækifæri 37 milljarðar í sjóði EFÍA
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Þotur Icelandair Félagið varð fyrir þungu áfalli í kórónuveirufaraldrinum.
Snædís Ögn
Flosadóttir
Allt um sjávarútveg