Morgunblaðið - 17.09.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.09.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2020 Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo er- lenda karlmenn í fangelsi fyrir stórfelldan sígar- ettustuld úr frí- hafnarverslunum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Mennirnir tveir, annar lettneskur ríkisborgari og hinn litháískur, voru fundnir sekir um að hafa, í félagi við tvo aðra menn, ítrekað keypt sér flugmiða, innritað sig í flug, farið í fríhafn- arverslanirnar og tekið þar sígar- ettukarton ófrjálsri hendi. Þeir yfirgáfu síðan flugstöðina án þess að fara inn í flugvélarnar. Annar mannanna var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að stela samtals 93 kartonum af sígar- ettum sem voru metin á 602 þúsund krónur en maðurinn fór í átta skipti í fríhöfnina á tímabilinu frá júní til ágústloka árið 2018 þegar menn- irnir voru handteknir. Var mað- urinn jafnframt dæmdur til að greiða Fríhöfninni ehf. 602 þúsund krónur í bætur. Hinn maðurinn var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa stolið 66 kartonum af sígar- ettum, samtals að verðmæti 438 þúsund krónur. Hann fór einnig í átta skipti í fríhöfnina á tímabilinu frá október 2017 til loka ágúst 2018. Hann var dæmdur til að greiða Fríhöfninni ehf. tæpar 438 þúsund krónur í bætur. Hvorugur mannanna mætti fyrir dóm og var ákæran á hendur þeim birt í Lög- birtingarblaðinu nú í júlí. Mennirnir fjórir sátu í gæslu- varðhaldi í viku haustið 2018. Fram kom í Morgunblaðinu á þeim tíma að talið var að þeir hefðu alls stolið um 900 kartonum af sígarettum úr fríhafnarverslunum. Í tengslum við rannsóknina fór lögreglan á Suður- nesjum í húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu, að fenginni heimild, og fann þýfi, þar á meðal ferðatöskur fullar af sígarettum. Dæmdir fyrir stórfelldan sígar- ettuþjófnað Úr Leifsstöð Ljósmyndir Rutar og Silju Skipholti 31 | 105 Reykjavík | Sími 568 0150 | www.rut.is | Opið alla virka daga kl. 10-17 Passamyndir Tímapantanir í síma 568 0150 eða á rut@rut.is Tryggjum tveggja metra fjarlægð og gætum ítrustu ráðstafana. Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: Mán-fös: 11-18 Lau: 11-15 www.spennandi-fashion.is 2020 HAUST Skipholti 29b • S. 551 4422 Fylgdu okkur á facebook ÝTT FRÁ GLÆSILEGAR VETRARYFIRHAFNIR M/HETTU OG EKTA SKINNI N SKOÐIÐNETVERSLUNLAXDAL.IS Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Nýjar haustvörur 2020 Fæst í netverslun belladonna.is Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Cherry Berry buxur Kr. 5.900 Str. 2-9 • 5 litir Kr. 4.990 Str. S/M-XXL/XXXL 2 litir Atvinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.