Morgunblaðið - 07.10.2020, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 2020
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
BÍLA-SÉRBLAÐ
BÍLA
fylgir Morgunblaðinu
þriðjudaginn 20. október 2020BLAÐ
Á fimmtudag: Norðan 3-10 m/s og
rigning á N-verðu landinu og slydda
til fjalla, en bjart með köflum sunn-
an heiða. Hiti 2 til 7 stig.
Á föstudag: Norðan 3-10 m/s og
víða bjartviðri, en 10-13 m/s og lítils háttar rigning eða slyddu NA-lands. Kólnandi veður
fyrir norðan í bili.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spaugstofan 2005 –
2006
10.00 Úr Gullkistu RÚV: Með
okkar augum
10.25 Leyndarmál Mánaekru
12.15 Okkar á milli
12.50 Heimaleikfimi
13.00 Á tali hjá Hemma Gunn
1993-1994
14.35 Viktoría
15.25 Gettu betur 2015
16.25 Akstur í óbyggðum
17.10 Bækur sem skóku sam-
félagið
17.20 Poppkorn 1987
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Kúlugúbbarnir
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.48 Minnsti maður í heimi
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.40 Mamma mín
21.00 Versalir
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Louis Theroux: Morð-
borgin Milwaukee
23.20 Dagny – Ef ég slaka á
núna þá dey ég
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.50 The Block
14.42 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 American Housewife
20.00 The Block
21.00 Transplant
21.50 68 Whiskey
22.35 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Blue Bloods
Stöð 2
Hringbraut
Omega
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Good Doctor
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Feðgar á ferð
10.30 Masterchef USA
11.10 Brother vs. Brother
11.50 Fósturbörn
12.05 Stelpurnar
12.35 Nágrannar
12.55 Falleg íslensk heimili
13.25 Á uppleið
13.50 Grand Designs
14.35 Gulli byggir
15.00 Hvar er best að búa?
15.40 Kórar Íslands
16.45 Sporðaköst 6
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkinglottó
19.10 Þær tvær
19.50 10 Years Younger in 10
Days
20.35 The Commons
21.25 The Deceived
22.15 Sex and the City
22.50 Barry
23.20 LA’s Finest
00.10 NCIS: New Orleans
00.50 Shrill
20.00 Sólheimar 90 ára
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
22.00 Sólheimar 90 ára
22.30 Viðskipti með Jóni G.
23.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
23.30 Saga og samfélag
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Listahátíð í Reykjavík
70 ára.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís-
landus: Lestur hefst.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
7. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:57 18:35
ÍSAFJÖRÐUR 8:05 18:36
SIGLUFJÖRÐUR 7:48 18:19
DJÚPIVOGUR 7:27 18:04
Veðrið kl. 12 í dag
Hægviðri í dag, en norðaustan 5-10 m/s á Vestfjörðum og Ströndum um kvöldið. Rigning
víða á landinu, en úrkomulítið á S- og V-landi og heldur svalara.
Ef ykkur langar að
sökkva enn dýpra í
djúpt þunglyndi nú á
tímum kórónuveir-
unnar mæli ég með
heimildarmyndinni
American Murder:
the family next door
sem var að detta inn á
Netflix. Þar segir frá
fjölskylduharmleik
Watts-fjölskyldunnar,
en heimilisfaðirinn
Chris myrti konu sína Shannan, sem gekk með
þriðja barn þeirra, og tvær litlar dætur þeirra.
Myndin er nánast öll gerð úr lögreglu-
myndböndum og myndböndum af Facebook-síðu
Shannan, auk þess sem notast er við skilaboð af
samfélagsmiðlum. Þessi nálgun gerir myndina
mjög persónulega og áhrifaríka en fyrst og
fremst agalega sorglega. Frekar niðurdrepandi!
Chris Watts kom fyrir sem vinalegur og mynd-
arlegur maður sem sá ekki sólina fyrir konu sinni
og börnum og hlakkaði mikið til að eignast þriðja
barnið. En ekki var allt sem sýndist og þegar eig-
inkonan skrapp í nokkrar vikur til foreldra sinna
með stelpurnar hélt hann fram hjá. Við heimkom-
una ákvað hann hreinlega að „losa sig við“ fjöl-
skylduna svo hann gæti hafið nýtt líf með nýju
konunni. Eftir hin kaldrifjuðu morð er Chris
sallarólegur og fellir ekki tár. Tilfinningalaus.
Sem betur fer fékk hann makleg málagjöld, þótt
engin refsing sé nóg fyrir þessi skelfilegu morð.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Sorgleg saga um
kaldrifjuð morð
Harmleikur Chris myrti
ólétta konu sína Shannan
og dætur.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir
Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmti-
leg tónlist og létt spjall yfir dag-
inn með Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tón-
list, létt spjall
og skemmtilegir
leikir og hin
eina sanna
„stóra spurn-
ing“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn
Taktu skemmtilegri leiðina heim
með Loga Bergmann og Sigga
Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg
Ólafsson og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Ingólfur Þórarinsson, betur þekkt-
ur sem Ingó veðurguð, mætti í Síð-
degisþáttinn til Loga Bergmanns
og Sigga Gunnars og svaraði þar
tuttugu ógeðslega mikilvægum
spurningum. Þar viðurkenndi hann
að hafa verið handtekinn, segist
vera ósigrandi í Alias og að hann
skammist sín ekki fyrir að hlusta á
hljómsveitirnar Backstreet Boys
og Spice Girls. Hægt er að hlusta á
viðtalið við Ingólf inni á K100.is.
Skammast sín
ekki fyrir að hlusta
á Spice Girls
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 alskýjað Lúxemborg 11 rigning Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 6 alskýjað Brussel 14 léttskýjað Madríd 24 léttskýjað
Akureyri 8 skýjað Dublin 12 léttskýjað Barcelona 23 skýjað
Egilsstaðir 9 skýjað Glasgow 12 rigning Mallorca 23 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 6 súld London 15 rigning Róm 20 léttskýjað
Nuuk 0 léttskýjað París 13 rigning Aþena 27 alskýjað
Þórshöfn 11 súld Amsterdam 13 rigning Winnipeg 13 skúrir
Ósló 11 rigning Hamborg 13 léttskýjað Montreal 16 skýjað
Kaupmannahöfn 13 skýjað Berlín 15 léttskýjað New York 18 heiðskírt
Stokkhólmur 12 rigning Vín 16 léttskýjað Chicago 17 léttskýjað
Helsinki 13 skýjað Moskva 16 skýjað Orlando 31 léttskýjað
Þau elska mæður sínar, en þeim liggur ýmislegt á hjarta sem þau hafa ekki haft
orð á fyrr en nú. Norskir þættir frá NRK þar sem fólk ræðir við mæður sínar og
fær svör við stórum spurningum.
RÚV kl. 20.40 Mamma mín