Morgunblaðið - 23.10.2020, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.10.2020, Qupperneq 1
F Ö S T U D A G U R 2 3. O K T Ó B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  250. tölublað  108. árgangur  GIRNILEG HELGI Í NETTÓ! Wellington Ungnautalund 5.939KR/KG ÁÐUR: 8.999 KR/KG Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 22.—25. október -34% -20%LambahryggurHeill 2.335KR/KG ÁÐUR: 2.919 KR/KG GRASKERIN ERU KOMIN Í NETTÓ! LJÓSMÆÐUR FÓRU ÚT HVERNIG SEM VIÐRAÐI ÍSLAND ER LANDIÐ OKKAR NÚNA GÆTI EKKI VERIÐ ÁNÆGÐARI MEÐ VERÐLAUNIN FRUMKVÖÐLAR 26 BARNABÓK RUTAR 72HETJUSÖGUR 12 Sighvatur Bjarnason sighvatur@mbl.is Landsvirkjun og hafnaryfirvöld í Rotterdam í Hollandi hafa gert með sér viljayfirlýsingu um svokallaða forskoðun á útflutningi græns vetnis frá Íslandi til Rotterdam. Sam- kvæmt yfirlýsingunni samþykkja að- ilar að deila þekkingu og reynslu, með það í huga að finna flöt á sam- vinnu og leita tækifæra í vetnismál- um. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir í samtali við Morgunblaðið að markaðurinn fyrir grænt vetni á meginlandi Evrópu verði án efa gríðarstór þegar fram líða stundir, „og þessi viljayfirlýsing mun gera okkur kleift að fylgjast með þeirri þróun og taka þátt í henni frá upphafi“. Rotterdamhöfn er stærsta höfn Evrópu og ein mikilvægasta orku- höfn í heimi og hafa hafnaryfirvöld sett fram metnaðarfull áform í vetn- ismálum. Í þeim felst m.a. að hún verði aðalinnflutningshöfn fyrir vetni til orkukaupenda í Evrópu. Hollensk yfirvöld hafa beðið hafnar- yfirvöld í Rotterdam að kortleggja hvar hægt væri að finna grænt vetni og því hafi böndin borist að Íslandi. Allan Castelein, forstjóri hafnar- innar, gerir ráð fyrir miklum flutn- ingi vetnis um höfnina til markaða í álfunni. „Við erum þess vegna að skoða möguleika á innflutningi vetn- is frá löndum á borð við Ísland, sem hafa getu til að framleiða mikið magn græns vetnis á samkeppnis- hæfu verði.“ Kanna útflutning vetnis  Landsvirkjun hefur undirritað viljayfirlýsingu við hafnaryfirvöld í Rotterdam MOpna á gríðarstóran ... »36 Vindhraði nam um 24 metrum á sekúndu af suð- austri þegar Herjólfur lagði af stað frá Vest- mannaeyjum í seinni ferð gærdagsins til Þor- lákshafnar. Herjólfur III sér um siglingar á milli lands og Eyja á meðan Herjólfur IV gengst undir ábyrgðarskoðun í Hafnarfirði. Búast má við austanátt, tíu til átján metrum á sekúndu í dag, og víða rigningu með köflum. Lægja mun á sunnanverðu landinu í kvöld. Morgunblaðið/Óskar Pétur Friðriksson Herjólfur siglir til lands frá Vestmannaeyjum Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) kynnir í lok næsta mánaðar ráðgjöf um upphafsaflamark loðnuvertíðar- innar 2022. Reiknað er með að miðað verði við 400 þúsund tonn í ráðgjöf ICES, en samkvæmt reiknireglu er þak sett við það hámark. Ráðgjöfin verður síðan endurskoðuð næsta haust og aftur í ársbyrjun 2022 og gæti hækkað eða lækkað. Í ráðgjöf ICES verður byggt á mælingum á ungloðnu í leiðangri Hafrannsóknastofnunar í sept- ember. Í leiðangrinum mældust um 146 milljarðar einstaklinga, vísitala 146, og var það hæsta vísitala ung- loðnu í 25 ár. Fyrir 20-30 árum þeg- ar vísitala ungloðnu var í kringum 100 veiddust iðulega um og yfir milljón tonn næsta fiskveiðiár á eft- ir. Talsverðar umhverfisbreytingar hafa orðið á þessum tíma. »32 Morgunblaðið/Börkur Kjartansson Á loðnuveiðum 2016 Óvissa er um veiðar í vetur en bjartara útlit 2022. Reiknað með 400 þúsund tonnum  Ráðgjöf um loðnu- veiðar 2022 eftir mánuð Landsmenn fengu greidda tæpa 15 milljarða úr séreignarsjóðum á tímabilinu frá apríl til og með sept- ember. Eins var búið að afgreiða 854 umsóknir rekstraraðila um greiðslu úr ríkissjóði vegna hluta- bóta uppsagnarfrests. Af þeim hafa 317 fyrirtæki fengið greidda sam- tals tíu milljarða. Í fyrri hluta októ- ber var svo búið að greiða 1.052 fyrirtækjum tæpar 888 milljónir vegna lokunarstyrkja sem minni fyrirtæki gátu sótt um úr ríkissjóði. Þetta kemur fram í nýútgefnu yfir- liti Skattsins yfir þær aðgerðir sem embættið hefur umsjón með. »2 Úttektir nema tæp- um 15 milljörðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.