Morgunblaðið - 23.10.2020, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 23.10.2020, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 2020 Skrifstofustjóri Skrifstofustjóri er yfirmaður skrifstofu Langanesbyggðar og heyrir beint undir sveitar- stjóra og er staðgengill hans. Hann hefur faglega forystu og verkstjórn á daglegum verkefnum skrifstofunnar. Hann hefur umsjón með stjórnsýslu, fjármálum og starfs- mannahaldi sveitarfélagsins og stofnana þess í umboði sveitarstjóra. Helstu verkefni eru: • Fagleg forysta og verkstjórn á daglegum verkefnum skrifstofunnar. • Umsjón með stjórnsýslu sveitarfélagsins í umboði sveitarstjóra. • Undirbúningur og frágangur funda sveitarstjórnar, nefnda og ráða. • Eftirlit með framkvæmd samninga, laga og reglugerða sem gilda hverju sinni og heyra undir sveitarfélagið. • Tekur þátt í faglegri framkvæmd verkefna á grunni sérfræðiþekkingar sinnar. • Umsjón með heimasíðu sveitarfélagsins og birtingu fundargerða. • Yfirumsjón og ábyrgð með leyfisveitingum, uppfærslum á samþykktum, reglum og gjaldskrám. Menntun: • Á sviði viðskipta, stjórnsýslu eða lögfræði. Reynsla: • Úr stjórnsýslu og rekstri. • Af stefnumótun og verkefnastjórnun æskileg. • Á skjalastjórnunar- og bókhaldskerfum æskileg. • Á sviði kjaramála, stjórnunar, og samningagerðar æskileg. Hæfni: • Í samskiptum. • Frumkvæði og lausnamiðuð vinnubrögð. • Greiningarhæfni ásamt hæfni í úrvinnslu og framsetningu talnalegra upplýsinga. • Gott vald á íslensku og enskukunnátta. Nánari upplýsingar veitir: Jónas Egilsson, sveitarstjóri - jonas@langanesbyggd.is Umsóknarfrestur er til og með 6. nóvember 2020 en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn um starfið skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Langanesbyggð leitar eftir skrifstofustjóra Langanesbyggð er öflugt og vaxandi sveitarfélag með spennandi framtíðarmöguleika. Á Þórshöfn búa um 400 manns í fjölskylduvænu umhverfi. Skólinn var endurnýjaður árið 2016 og er öll aðstaða og aðbúnaður til fyrirmyndar. Nýr leikskóli var tekinn í notkun haustið 2019. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar og öll almenn þjónusta er á Þórshöfn. Á staðnum er gott íþróttahús og innisundlaug og stendur Ungmennafélag Langaness fyrir öflugu íþróttastarfi. Í þorpinu er mikið og fjölbreytt félagslíf. Samgöngur eru góðar, m.a. flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Í næsta nágrenni eru margar helstu náttúruperlur landsins og ótal spennandi útivistarmöguleikar, s.s. fallegar gönguleiðir og stang- og skotveiði. Langanesbyggð leitar að fólki á öllum aldri, af báðum kynjum, með margskonar menntun og reynslu. Í samræmi við jafnréttisáætlun Langanesbyggðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitarfélaginu. Lausar stöður til umsóknar! Forstöðumaður Smiðjunnar Menntun: Þroskaþjálfa- eða iðjuþjálfamenntun ellegar sambærileg menntun og reynsla er nýtist í starfi forstöðu vinnustaðar með fólki með skerta starfsgetu. Náms- og starfsráðgjafi Menntun: Starfsréttindi náms- og starfsráðgjafa Umsækjendur ofantalinna starfa hafi m.a. til að bera: Góða samvinnu- og samskiptahæfileika, jákvæðni og frumkvæði, geti unnið sjálfstætt sem og í þver- faglegu samstarfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Skriflegar umsóknir um störfin er tilgreini menntun, starfsferil og umsagnaraðila, ásamt prófskírteini og sakavottorði berist undirrituðum sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 12. nóvember 2020 Sveinn Þór Elinbergsson, forstöðumaður Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbær www.fssf.is, sveinn@fssf.is Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.