Morgunblaðið - 23.10.2020, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 23.10.2020, Qupperneq 67
DÆGRADVÖL 67 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 2020 hanna Gunnarson, f. 18.2. 1961, hjúkrunarfræðingur, gift Kristni Tómassyni. Börn Þorleifs og Gunn- hildar eru 1) Andrés Markús, f. 14.4. 1966, d. 4.5. 1989. 2) Soffía Dagmar, 14.5. 1968. Hún á dæturnar Gunnhildi Rós, f. 21.7. 1989 og Dagmark Björk, f. 25.2. 1995. 3) Guðrún Ólafía, f. 20.1. 1973. Hún er gift Jóni Randver Guð- mundssyni, f. 8.5. 1963. Sonur hans er Guðjón Daníel Jónsson og hann á dótturina Helmu Rós með Magneu Owen. Þorleifur átti einn hálfbróður, Svavar Snæfells Markússon, f. 30.5. 1935, d. 28.10. 1986, aðstoð- arbankastjóra í Búnaðarbanka Ís- lands. Faðir Þorleifs var Andrés Markús Einarsson, f. 5.11. 1906, d. 29.5. 1985, bóndasonur frá Breiðuvík á Snæfells- nesi. Hann starfaði sem fangavörður á Litla-Hrauni, síðar bústjóri á Bessastöðum, framkvæmdastjóri í Hraðfrysti Ólafsvíkur, framkvæmda- stjóri Júpíter og Mars hraðfrystihús- inu á Kirkjusandi og endaði sem fangelsisstjóri á Litla-Hrauni. Móðir Þorleifs var Soffía Emilía Sigfúsdótt- ir, f. 10.9. 1907, d. 7.6. 1973. Soffía vann á skrifstofu og var húsfreyja. Þau bjuggu síðast á Eyrarbakka. Þorleifur Markússon Bjarni Þórðarson Bóndi og gullsmiður á Reykhólum í Reykhólasveit Þórey Kristín Ólína Pálsdóttir húsfreyja á Reykhólum Þuríður Ólafía Bjarnadóttir húsfreyja í Reykjavík Sigurður Þorsteinsson vinnumaður í Húsmæðraskólanum, Hallormsstað, Egilsstöðum Soffía Emilia Sigurðardóttir skrifstofumaður og húsfreyja á Eyrarbakka Anna Guðmundsdóttir húsfreyja á Þrándarstöðum, Eiðasókn, S-Múl Þorsteinn Jónsson bóndi á Þrándarstöðum, Eiðasókn, S-Múl. Jón Leifs tónskáld Ragnar Bjarnason tónlistarmaður Ragnheiður Bjarndóttir Bjarni Einar Böðvarsson Böðvar Bjarnason Margrét Gísladóttir húsfreyja í Bakkabúð,Búðasókn, Snæf. Andrés Andrésson vinnumaður í Kvíslum í Prestbakkasókn Andréa Guðrún Andrésdóttir húsfreyja í Syðri-Tungu,Búðasókn, Snæf. Einar Guðmundur Magnússon bóndi í Syðri-Tungu,Búðasókn, Snæf. Margrét Jónsdóttir húsfreyja í Syðri-Knarrartungu,Búðasókn, Snæf. Magnús Jónsson bóndi í Syðri-Knarrartungu,Búðasókn, Snæf Úr frændgarði Þorleifs Markússonar Andrés Markús Einarsson frkv.stjóri og fangelsistjóri á Litla Hrauni Jón völundur í Öxl, fyrsti myntfalsari landsins langalangafi afmælisbarnsins „ÞETTA SPARAR TÍMA OG FYRIRHÖFN EF VIÐ ÞURFUM AÐ OPNA ÞIG AFTUR.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að upplifa sig týndan án hennar. HEI, KISI! EKKI ABBAST UPP Á MIG … EÐA ÉG SIGA LALLA STÓRA BRÓÐUR Á ÞIG! ÉG ÞEKKI HANN „LALLI LÉTTREYKTI” … VIÐ HITTUMST Í MAT GRAÐG SÍÐASTA SNEIÐIN! FJÖLSKYLDAN ER EKKI HEIMA SVO … HEI, ER BESTI VINUR ÞINN EKKI PARTUR AF FJÖL- SKYLDUNNI?! „NÆSTA BOÐORÐ FJALLAR UM SKILAFREST OG GJAFAMIÐA.” Áfésbók birtir Þórarinn Eldjárnvísuna „Hjáleið“: Leitt var að sjá, ekki lá mér. Fór ég þar hjá og hjá mér. Helgi R. Einarsson segist hafa verið að lesa Vísnahornið, þar sé minnst á limrugerð og því varð þessi til: Að limrunni við okkur leikum, um lostans krákustíg reikum, hrokans og grínsins, galsans og vínsins á rökum vægast sagt veikum. Hér kemur ein sem dæmi um þetta: Þekkingarskortur Stundum er það sem ég þekki þrútið, sem brumið á hekki. En hví það er stinnt sem stundum er lint, það bara þekki ég ekki. Jón Atli Játvarðarson skrifar á Boðnarmjöð: „43 þúsund hafa sér- staklega beðið um að nýja stjórn- arskráin verði tekin fyrir af Alþingi Íslendinga. Næsti áfangi baráttunnar gæti orðið „Stjórnarskrárhlaupið“, með einhverjum útfærslum, sem á eftir að ræða. Ég legg til að Helgi Hrafn verði látinn útfæra form skráningar og vegalengdir“: Steingrímur bara úr stólnum dæsti en stóran jarðskjálfta fann. Stjórnarskrárhlaupið Helgi ræsti og helminginn af því rann. Sigmundur Benediktsson sendi mér eina leifturhugdettu: Jarðskjálftinn Pírötum skaðvæni skóp skaddaði rósemd í hasti. Úr alþingispontunni hugstola hljóp Helgi í angistarkasti. Halldór Þorsteinsson segir í sam- bandi við píratahlaupið: „Einhver hafði á orði að forseti Alþingis væri menntaður jarðfræðingur. Enda hélt hann ró sinni“: Úr pontunni píratinn þaut hann plagaði náttúru vá en Forsetinn fræðanna naut að fletta í huganum þá. Indriði á Skjaldfönn segir, að nú hafi Óbyggðanefnd í nafni banana- lýðveldisins okkar gert kröfu til 20 ferkílómetra af Skjaldfannarlandi: Þjóðlendnanna þjófalið þvælist um á fjöllum. Bændur ekki fá nú frið fyrir þessum köllum. Kristján H Theodórsson svaraði: Íhaldið svarta, áður sagðist, eignarréttinn verja. Þeirra hirðin lágt þó lagðist, á landeigendur herja. Aldrei verið orð að marka, þá aulafroðu stampa. Gegn illa settum aukin harka, en auðugum þeir hampa. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Limrugerð á léttum nótum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.