Morgunblaðið - 04.11.2020, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 2020
Á fimmtudag: Suðvestan hvassviðri
eða storm þegar kemur fram á daginn.
Rigning S-lands, en úrkomulítið um
landið NA-vert. Hiti 7 til 12 stig.
Á föstudag: Suðvestan 5-13 og skúrir
eða él, en léttskýjað A-til. Kólnandi veður. Á laugardag: Gengur í sunnan og suðvestan 8-
15 með rigningu, en þurrt NA-til. Hiti 2 til 7 stig, en vægt frost í innsveitum NA-til.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spaugstofan 2006 –
2007
10.00 Guðrún Sóley grillar
10.05 Pöndurnar koma – Kaf-
loðnir diplómatar
10.45 Bækur sem skóku sam-
félagið
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Úr Gullkistu RÚV: Með
okkar augum
12.00 Aukafréttatími – Úrslit
forsetakosninga í
Bandaríkjunum
12.20 Heimaleikfimi
12.30 Kona er nefnd
13.05 Viktoría
13.55 Gettu betur 2018
14.55 Kanarí
15.10 Á tali hjá Hemma Gunn
1993-1994
17.10 Rétt viðbrögð í skyndi-
hjálp
17.20 Poppkorn 1987
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Kúlugúbbarnir
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.48 Minnsti maður í heimi
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Veður
19.30 Ísland – Litáen
21.25 Kiljan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Aðdragandi byltingar
23.20 Fyrstu Svíarnir
Sjónvarp Símans
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.50 Single Parents
14.10 The Block
14.58 90210
15.38 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 American Housewife
20.00 The Block
21.00 Nurses
21.50 68 Whiskey
22.35 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 God Friended Me
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Feðgar á ferð
10.25 Masterchef USA
11.05 Brother vs. Brother
11.45 Fósturbörn
12.05 Stelpurnar
12.35 Nágrannar
12.55 Falleg íslensk heimili
13.25 Á uppleið
13.50 Grand Designs
14.40 Gulli byggir
15.00 Hvar er best að búa ?
15.35 Three Identical Stran-
gers
17.05 Stelpurnar
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkinglottó
19.10 Ísbíltúr með mömmu
19.35 10 Years Younger in 10
Days
20.25 Secrets of Sleep
21.15 The Undoing
22.10 Sex and the City
22.40 Barry
23.15 LA’s Finest 2
24.00 NCIS: New Orleans
00.45 Cheat
18.00 Bókahornið
18.30 Lífið er lag
19.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
19.30 Eldhugar: Sería 2
20.00 Fjallaskálar Íslands
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Vegabréf – Nýr þáttur
20.30 Þegar – Anna Sif Ingi-
marsdóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Beethoven: Bylting-
armaður tónlistarinnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís-
landus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
4. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:23 17:01
ÍSAFJÖRÐUR 9:42 16:52
SIGLUFJÖRÐUR 9:25 16:34
DJÚPIVOGUR 8:56 16:27
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í suðvestan hvassviðri eða storm með rigningu, fyrst NV-til í nótt, en N- og A-til á
morgun. Heldur hægari SV-lands. Búast má við talsverðri eða mikilli úrkomu V-til um
tíma, dregur úr vætu síðdegis. Hiti 7 til 13 stig, hlýjast A-lands.
Í leiðindum og til-
breytingaleysi kófsins
hafa listirnar bjargað
manni og það á tímum
þegar stór hluti lista-
manna lepur dauðann
úr skel. Þörfin fyrir
efni sem léttir manni
lund hefur sjaldan ver-
ið meiri.
Á dögunum sópaði
nýjasta syrpa gamanþáttaraðarinnar Schitt’s
Creek að sér Primetime Emmy-verðlaununum,
kanadískir þættir sem ég kannaðist ekkert við.
Auðvitað varð ég að horfa á þættina og get hik-
laust mælt með þeim en þá má nálgast á Stöð 2
maraþoni. Titill þáttanna er orðaleikur þar sem
bærinn er kenndur við Schitt nokkurn (afkomandi
hans er Roland Schitt, bæjarstjóri Schitt’s Creek)
en nafnið er borið fram eins og „shit“, þ.e. skítur.
Enskumælandi tala stundum um að vera „up shit’s
creek“, í skítavík í beinni þýðingu eða í djúpum
skít. Segir af Rose-fjölskyldunni, miklum snobb-
hænsnum sem missa aleiguna en komast að því að
bærinn Schitt’s Creek er þó enn í þeirra eigu. Þau
neyðast til að flytja í víkina og búa þar með sauð-
svörtum almúganum sem botnar ekkert í furðu-
legum fatasmekk og siðum hinna nýju íbúa. Fjöl-
skyldan vill selja bæinn en það er hægara sagt en
gert því enginn hefur áhuga á krummaskuðinu.
Rennur þá upp fyrir fjölskylduföðurnum Johnny
Rose, eiginkonu hans og börnum þeirra tveimur
að þau eru sannarlega pikkföst í djúpum skít.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Snobbhænsn í djúp-
um skít í Skítavík
Spaugilegur Eugene
Levy leikur Johnny Rose.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Átakið 39.is hefur verið í gangi frá
því um miðjan október og hefur
það verið áberandi bæði á auglýs-
ingaskiltum úti í bæ sem og á sam-
félagsmiðlum. Talan 39 er ekki
gripin úr lausu lofti en það er fjöldi
þeirra einstaklinga sem frömdu
sjálfsvíg á síðasta ári og er einnig
meðaltal síðustu ára. Héðinn Unn-
steinsson, formaður Geðhjálpar,
var í viðtali við þau Kristínu Sif,
Jón Axel og Ásgeir Pál í morg-
unþættinum Ísland vaknar og
ræddi þar um þetta mikilvæga
málefni. Viðtalið við Héðin má
heyra á K100.is.
Fordómar gegn
geðsjúkdómum
minnkandi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 alskýjað Lúxemborg 8 skýjað Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 10 léttskýjað Madríd 12 skýjað
Akureyri 3 léttskýjað Dublin 7 léttskýjað Barcelona 17 skýjað
Egilsstaðir 5 skýjað Glasgow 7 skýjað Mallorca 20 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 5 alskýjað London 9 skýjað Róm 18 heiðskírt
Nuuk 5 snjóél París 10 skýjað Aþena 18 léttskýjað
Þórshöfn 6 rigning Amsterdam 9 skúrir Winnipeg 7 léttskýjað
Ósló 6 léttskýjað Hamborg 10 heiðskírt Montreal 0 skýjað
Kaupmannahöfn 11 skýjað Berlín 11 léttskýjað New York 10 heiðskírt
Stokkhólmur 9 léttskýjað Vín 16 léttskýjað Chicago 11 léttskýjað
Helsinki 9 skýjað Moskva 7 alskýjað Orlando 22 léttskýjað
Nýir og hörkuspennandi þættir frá HBO með Nicole Kidman og Hugh Grant í að-
alhlutverkum. Þættirnir fjalla um Grace og Jonathan Fraser sem eru á góðum
stað í lífinu, en á svipstundu umhverfist tilvera þeirra þegar hryllilegt morð er
framið í heimabæ þeirra sem leiðir alls kyns ljót leyndarmál í ljós. Leikstjóri er
óskarsverðlaunahafinn Susanne Bier, sem einnig á heiðurinn af Bird Box og The
Night Manager. Handritshöfundur er David E. Kelly sem hlaut óskarinn fyrir Big
Little Lies.
Stöð 2 kl. 21.15 The Undoing