Morgunblaðið - 26.11.2020, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 26.11.2020, Qupperneq 42
42 JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 Álfheimar 74, Glæsibær | 104 Reykjavík | ynja.is Jólagjöfina færðu í Ynju Morgunblaðið/Árni Sæberg Súkkulaði 1⁄4 bolli kakósmjör 1 msk. möndlusmjör 1 msk. kókossmjör 2 msk. carob ½ teskeið vanilla Aðferð Kakósmjörið brætt og öllu hinu bætt út í. Gott að vera með sílikonform svo auðvelt sé að ná molunum úr þeim. Hellið súkku- laðiblöndunni í botninn á forminu. Setjið inn í frysti á meðan þið gerið karamelluna. Karamellufylling 3 mjúkar döðlur úr kæli 1 msk. möndlusmjör ½ teskeið vanilla möndlumjólk til að þynna Aðferð Byrjið á að stappa döðlurnar. Best að nota mjúkar döðlur. Hrærið síðan öllu saman og hellið möndlumjólk til að þynna út. Hellið og hrærið þar til karamellan er orðin silkimjúk. Takið formið út úr frystinum og setjið kara- melluna á molana. Hellið síðan afganginum af súkkulaðinu ofan á karamelluna og setjið aftur í frysti. Súkkulaðið er tilbúið eftir klukkutíma. Best að geyma í frysti eða kæli. Ekki láta standa á borði því súkkulaðið er fljótt að bráðna. Þyri bendir á að gott sé að kaupa carob, kakósmjör og kókossmjör í verslunum á borð við Nettó, Heilsuhúsið og Veganbúðina. Döðl- urnar sem hún notar eru mjúkar, með steinum, og eru alltaf geymdar í kæli í öllum verslunum. Pekanhnetukaramella Tveir bollar pekan- hnetur, setjið í bleyti yfir nótt, þá verða hnet- urnar mun auðmeltanlegri. Takið vatnið af og látið þær þurrkast í um það bil hálftíma. Ef þið viljið hafa hneturnar enn auðmeltanlegri og næringarríkari látið þær þá spíra í sólarhring og skolið tvisvar, um morgun og kvöld. Karamella – sama karamella og var notuð sem fylling í konfektinu. Gott að bæta við smá kanil til að gera jólalegra. 3 mjúkar döðlur úr kæli 1 msk. möndlusmjör ½ tsk. vanilla 1⁄4 tsk .kanill möndlumjólk til að þynna Aðferð Stappið döðlurnar og bætið öllu hinu saman við og möndlumjólk til að þynna og gera silkimjúka karamellu. Blandið hnetum og karamellu saman, setjið á bökunarpappír og inn í ofn á ekki hærra en 50°C í átta klukkustundir (yfir nótt) og blástur. Þá eru hneturnar hráfæði. Það er líka hægt að setja ofninn á 100 gráður og baka í 15-20 mín- útur, þá er þetta ekki lengur hráfæði. Á instagramsíðu Þyri má finna fleiri upp- skriftir að náttúrulega sætum molum og öðrum meinhollum en ljúffengum mat. Jólasúkkulaðimolar Þyri Þ yri gerði tvær konfektgerðir fyrir jólablað Morg-unblaðsins. Konfektmolagerð er hluti af aðventuhefðumÞyri, sem segist vera mikið jólabarn og finnst alltmiklu skemmtilegra þegar jólaljós og kerti lýsa upp myrkrið. „Ég geri allt kósí heima á aðventunni, geri alls konar kon- fektmola og hitti vinkonur. Við skellum í nokkra mola, spjöll- um og höfum gaman. Ég hitti fólkið mitt og nýt þess að vera með fjölskyldunni í aðventunni,“ segir Þyri um aðventuna. „Konfektgerð er í miklu uppáhaldi“ Þyri Huld Árnadóttir dansari leggur áherslu á að borða lifandi fæði, mat sem gerir meltingunni gott. Það kemur ekki í veg fyrir að hún borði sætindi en henni finnst fátt skemmtilegra en að útbúa náttúrulega sætt konfekt heima hjá sér. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir gudrunselma@mbl.is ❄ SJÁ SÍÐU 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.