Morgunblaðið - 26.11.2020, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.11.2020, Blaðsíða 46
46 JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 Þ essi hnetusteik er alltöðruvísi en við erum bú-in að vera að gera hingaðtil. Í grunninn notum viðsvipað hráefni en bætum baunaprótíni og reykefni út í hana. Þannig verður áferðin á hnetu- steikinni þéttari og skemmtilegri,“ segir Valentína. Hún segir að þessi nýja hátíðahnetusteik sé allt öðruvísi en annar grænmetismatur sem seldur er á Íslandi og markmiðið sé að hand- verkið og heimalagaða bragðið haldi sér í gegnum alla framleiðsluna. Við- skiptavinir Móður náttúru hafa sann- arlega kunnað að meta það enda hefur fyrirtækið verið í fararbroddi á sínu sviði frá því það var stofnað árið 2003. „Auk baunaprótínsins og reykefn- isins er grænmeti, krydd, baunir og bygg í nýju hátíðahnetusteikinni. Fólk fær því góða næringu með því að borða hana. Hún er prótínrík og það eru góðar trefjar í henni svo eitthvað sé nefnt og ég verð nú bara að játa að við erum mjög stolt af þessari nýsköp- un hjá okkur,“ segir hún. Nýja hátíðahnetusteikin verður ein- ungis fáanleg í kringum jól og áramót og mun leysa gömlu hátíða- hnetusteikina af hólmi. Valentína seg- ir að þessi nýja hafi orðið til eftir ít- arlegar prófanir en þau hafi verið undir mikilli pressu að koma með þessa vöru á markað. „Við höfum gert margar tilraunir og höfum við leyft mörgum að smakka. Þessi nýja hnetusteik þykir mikið lostæti,“ segir hún. Aðspurð hvers vegna þau hafi far- ið út í að gera hnetusteik með reyktu bragði segir hún að það hafi verið mikil spurn eftir því. „Þeir sem eru hliðhollir grænmet- ismat hafa saknað þess að fá reyktan mat. Þarna komum við sterk inn með það.“ Hvað borðar fólk með hátíða- hnetusteikinni? „Allt hefðbundið hátíðameðlæti passar vel með hnetusteikinni, þetta klassíska eins og heimagert rauðkál, grænar baunir, sveppasósa og fleira í þeim dúr. Ég hlakka til að borða hana með uppstúfi og grænum baun- um en ég ætla að hvíla hangikjötið í ár. Það hefur fylgt mér frá því ég var barn að borða hangikjöt á jóladag en í ár verður það þessi hátíða- hnetusteik.“ Er fólk farið að borða meiri græn- metismat en áður? „Við hjá Móður náttúru höfum upplifað mikla söluaukningu á okkar vörum. Sífellt fleiri kunna að meta grænmetisfæði, sem er gott, því við þurfum að huga meira að því að minnka kolefnissporið og það getum við gert til dæmis með því að borða meira úr jurtaríkinu og hugsað vel um heilsuna í leiðinni.“ Reykt hnetusteik á hátíðarborðið Valentína Björnsdóttir forstjóri Móður náttúru segir að fólk sé farið að borða miklu meira af grænmetismat en áður. Til að mæta þörfum fólks setti fyrirtækið á markað reykta hátíðahnetusteik sem þykir mikið lostæti. Valentína segir að hún henti vel á hátíðarborðið og hægt sé að borða hana með hefðbundnu jólameðlæti og svo geti hún líka komið í staðinn fyrir hangikjöt en þá er uppstúf og baunir haft með. Marta María | mm@mbl.is Reykta hátíðahnetusteikin frá Móður náttúru þykir mikið lostæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.