Morgunblaðið - 26.11.2020, Síða 76

Morgunblaðið - 26.11.2020, Síða 76
M ikið er lagt í flekklausa húð og er ekkertverið að reyna að búa til sólkysstarkinnar á þessum árstíma heldur er föl-ari húðlit gert hátt undir höfði. Andlitiðer þó skyggt örlítið með Illuminating Blush Powder sem tilheyrir jólalínunni í ár. Í augnförðun er það eye-linerinn sem setur punktinn yfir i-ið. Hann rammar inn augun en í jólalínunni er til dæmis gylltur augnskuggi sem fer brún- og græneygðum vel. Gull- augnskugginn er notaður neðst á augnlokin í kringum augn- hárin en svo er augnlokið skyggt með bleikbrúnum lit. Augabrúnir fá að flæða eins eðlilega og hægt er enda fúlsa förðunarfræðingar Chanel við stimpluðum allt of dökk- um skinku-augabrúnum. Þeim þarna í París finnst það bara ekki vera nægilega vandað og fágað að ýkja auga- brúnir um of. Þegar búið er að farða augu og auga- brúnir þurfum við örlítinn kinnalit og svo þurfum við varalit. Þótt við nennum kannski ekki að vera með rauðar eða vínrauðar varir allan ársins hring þá er desember mánuðurinn til þess að láta það eftir sér. Mestu skutlur heims í kringum 1989 hefðu hrein- lega aldrei sleppt dökka varalitnum. Ef við viljum vera svolítið eins og klassapíur þess tíma tökum við þetta alla leið. Chanel kemur með jólin til þín! Franska tískuhúsið Chanel leitar aftur í tímann í jólalínu sinni í ár. Ef við vissum ekki betur myndum við halda að við hefðum spólað aftur til ársins 1989 eða áranna þar um kring. Marta María | mm@mbl.is Kinnaliturinn í línunni er mildur og sérlega fallegur. Varalitirnir í jólalínu Chanel eru hátíða- legir. Þeir fara út í vínrautt og svo má finna hinn fullkomna rauða varalit sem fer vel við tennurnar. Hér sést hvernig gyllti augnskugginn mætir kórallitaða á augnlokinu. Augn- förðuninni er svo pakkað endanlega inn með meðalþykkri eye-liner línu. 76 JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 Verið velkominá Árbæjarsafná aðventunniEngin jóladagskrá í ár vegnaCOVID-19. w w w .b o rg a rs o g u sa fn .i s Ú rin frá JS Watch co. Reykjavik eru íslensk. Þau eru hönnuð á teikniborði JS. Allir íhlutir úrsins eru sérframleiddir eftir þeirra hönnun í mörg- um sérhæfðum verksmiðjum í Þýskalandi og Sviss og settir saman hér á landi undir ströngu gæðaeftirliti Gilberts Ó. Guðjónssonar úrsmíðameistara. Hann nýtir áralanga þekkingu og reynslu sína af úrsmíði til að tryggja að hvert og eitt úr standist ströngustu kröfur. „Frá upphafi framleiðslunnar hefur verið leitast við að sameina glæsilega hönnun, gæði, fyrsta flokks úr- verk og falleg armbönd. Vönduð úr eru munaðarvara og fylgihlutir sem bæði karlmenn og konur njóta þess að velja, bera og eiga. En úr er ekki bara skartgripur. Það er nytjahlutur sem hjálpar okkur að gegna skyldum okkar, halda loforð og skapa góðar minningar,“ segir Gilbert. Fágæti úranna er það sem gerir þau eftirsóknarverð, en á skífu allra úranna stendur Reykja- vík. Það, ásamt vönduðu verki, framleiðslu og sígildu útliti, ger- ir úrin fágæt og einstök. Íslensk hönnun nýtur vinsælda Úr er sígild jólagjöf sem klikkar seint enda bæði skart og nytjahlutur, en í einu minnsta verslunarrýminu við Laugaveg eru smíðuð hágæðaúr fyrir dömur og herra sem vakið hafa verskuldaða athygli víða um heim. JS-úrin eru fáanleg með mörgum mismunandi skífum auk þess sem hægt er að velja um fjölmargar ólar. JS-úrin eru öll sjálftrekkt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.