Morgunblaðið - 26.11.2020, Síða 78

Morgunblaðið - 26.11.2020, Síða 78
„Ég ákvað að gera nokkuð ein- falda hátíðarförðun með fáum vörum frá Chanel. Blautur kopar- gylltur augnskuggi yfir allt augn- lokið, þykkur dökkbrúnn augn- blýantur með spíss til að ná fram örlítið dramatísku yfirbragði,“ segir Kolbrún og játar að hún vilji hafa ljómandi húð, svolitla skygg- ingu og highlighter og Nude bleik- ar varir. Hverju ætlar þú að klæðast við þessa förðun? „Jóladressið er litríkara en vanalega. Kjóllinn er frá danska merkinu Ganni sem fæst í Geysi. Sniðið er einstaklega kvenlegt og fallegt og efnið teygjanlegt silki svo það verður þægilegt að vera í honum og borða á sig gat yfir hátíðarnar,“ segir hún. Glossaðar varir við silkikjólinn Kolbrún Anna Vignisdóttir ætlar að klæðast kjól frá Ganni um jólin. Kolbrún Anna Vignisdóttir, förðunarfræðingur og starfsmaður í Geysi, er búin að ákveða hvernig hún ætlar að klæða sig um jólin. Hún er ekki bara búin að ákveða kjólinn heldur er hún búin að ákveða förðunina líka. Marta María | mm@mbl.is Kolbrún Anna leggur áherslu á glansandi húð og velur Chanel til að ná fram ljómanum. 78 JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 K atrín Sif er einn af eigendumSprey Hárstofu. Hún stofnaðinýlega veftímaritið Bubbleþar sem hún sýnir lesendumallt það nýjasta í sambandi við hár og greiðslur. „Jólagreiðslurnar verða lifandi og í 70’s-stíl þar sem bylgjur, krullur og hárskraut verður vinsælt. Allir geta verið með bylgjur sama hvort hárið er stutt eða sítt. Hárið getur ver- ið slegið, sett í lágt tagl eða poppað upp með fallegum spennum. Snúðar eru líka alltaf mjög vinsælir; lág tögl og lágir snúðar.“ Katrín Sif segir að þegar búið er að und- irbúa hárið með bylgjum eða krullum þá sé svo auðvelt að gera meira við það. Hreyfing gerir mikið fyrir greiðsluna. Hárskraut hefur verið mjög vinsælt. Það er nauðsynlegt að hafa spennur í hárinu á jól- unum, perlur eða eitthvað sem glitrar smá- vegis á. Þeir sem velja að vera með slétt hár eru gjarnan með smávegis vængi, sem er í anda 70’s-tímabilsins. Það finnst mér mjög sætt. Hægt er að setja spennu eða spöng í hárið til að gera aðeins meira fyrir útlitið. Lágir snúð- ar eru alltaf mjög smart og stílhreinir. Við er- um bæði að sjá mjög einfaldar greiðslur og svo líka þar sem til dæmis bylgjur eru settar í hárið og svo spennt í lítinn úfinn snúð.“ Katrín segir að fólki líði betur ef hárið er í lagi. „Við eigum öll skilið að líta vel út og gera okkur til. Það skiptir ekki máli þótt þú sért ekki að fara út eða á meðal fólks. Við vitum öll að þegar við klæðum okkur upp á; förum í kjólinn eða nýju skyrtuna, þá líður okkur vel. Þar að auki vilja allir eiga flottar ljósmyndir af sér um hátíðirnar.“ Hvað með efni í hárið? „Mitt uppáhaldsefni er frá Kevin.Murphy og heitir Anti.Gravity Sprey. Það er bæði hægt að blása hárið upp úr því og þá verður hárið viðráðanlegra og með meiri fyllingu og svo er hægt að nota það í þurrt hárið og sem dæmi krulla hárið.“ Hvers vegna ákvaðstu að gera hártímarit? „Ég vildi ekki sitja aðgerðalaus á meðan hárgreiðslustofan okkar var lokuð og tók þá skrefið og byrjaði með veftímarit.Vinkona mín, Ása Bergmann, sem er hönnuður í Dan- mörku, hjálpaði mér að setja upp síðuna og bjó til vörmerkið. Hún hjálpaði mér með verkefnið. Tímarit- ið er bæði fyrir fagmenn og áhuga- fólk um hár og tísku. Planið er að gefa út blað í hverjum mánuði og hægt er að kaupa vörur mánaðarins sem nefndar verða í hverju blaði. Ég hef mjög gaman af því sem ég geri og læri ekki síður mikið á því að skrifa um hár. Mig langar að hvetja alla til að skoða það sem ég er að gera á bubblemagazine.is og á Instagram.“ Við eigum skilið að vera með fallegt hár um jólin Katrín Sif Jónsdóttir er lífsglaður hárgreiðslumeistari sem hefur endalausan áhuga á hári. Þegar hárgeiðslustofum var lokað vegna veirunnar tók hún sig til og gerði veftímarit um hár. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Katrín Sif Jónsdóttir sit- ur aldrei auð- um höndum. Hún stofnaði nýverið vef- tímarit um hár. Það er fallegt að greiðslan vinni með skartgripunum. Hér má sjá fal- legan lokk og hár greitt í stíl við það. Hér má sjá hvað gerir mikið fyrir hárið að vera með fallega lokka áður en hárið er sett í lágt tagl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.