Morgunblaðið - 26.11.2020, Síða 92

Morgunblaðið - 26.11.2020, Síða 92
92 JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2020 Fjörður 1. hæð, Fjarðargata 13-15, Hafnarfjörður, sími 694 9551 Opnunartími: Mán.-fös. 10-18, laugard 11-17 og sunnud. 12-17 fyrir börn á öllum aldri Skemmtileg leikfangaverslunmeðmikið úrval af le ikföngum Nú getur þúverslað jólagjafirnarallan sólarhringinn á Eigummikið úrval fyrir JÓLASVEINA G uðfinna er einn afeigendum VIGT enfyrirtækið rekur húnásamt móður sinni ogsystrum. Þær fram- leiða húsgögn og fylgihluti fyrir heimilið sem eru mikil heimilisprýði. Guðfnna er komin í aðventugírinn og er nú þegar búin að skreyta á sinn látlausa hátt. „Á aðventunni jafnast fátt á við að kveikja á kertum, það veitir birtu og yl. Kertaljós er einföld leið til að koma heimilinu í hátíðarbúning og það færist einhver ró yfir mann- skapinn. Náttúrulegar skreytingar, falleg blóm og grænar greinar fá að njóta sín í vösum hér og þar í bland við jólamuni,“ segir Guðfinna. Hvað finnst þér skipta mestu máli að gera svo heimilið verði jólalegt? „Opna húsið fyrir vinum og vanda- mönnum. Það sem skiptir mestu máli er að koma saman með ástvin- um og deila dýrmætum augnablik- um, njóta gamalla hefða og skapa nýjar. Jólin eru á næsta leiti þegar jólatréð er komið upp.“ Föndrar þú sjálf fyrir jólin? „Ég föndra ýmislegt með börn- unum mínum og skreyti piparköku- hús. Dóttir mín er helsti drifkraft- urinn þegar kemur að föndrinu. Í Heimili Guðfinnu Magnúsdóttur er komið í jólabúning en hún er hrifnari af einföldum skreytingum en íburðarmiklum. Mildir litir og látleysi ráða ríkjum heima hjá henni. Marta María | mm@mbl.is Guðfinna setur dúk á borðið, notar tauservéttur og lifandi blóm til að búa til jólastemningu. Skreytir á sinn látlausa hátt Aðventukransinn er á sínum stað í stofunni. Það skiptir öllu máli að telja niður í jólin. Það er gert með þessu fallega kerfti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.