Bæjarins besta - 21.03.1990, Blaðsíða 9
BÆJARINS BESTA
9
Bolungarvík:
Íþróttahátíð í
fjórða sinn
Bolvíkingar og ísfirðingar skildu jafnir á
Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur
ísfirðingar unnu í borðtennis en þegar upp var staðið eftir
keppni í öllum greinum áttu Bolvíkingar og ísfirðingar jafn-
marga sigra samanlagt og varðveita því farandbikarinn í hálft
ár hvor skóli.
ARNAR G. HINRIKSSON
Silfurtorgi 1 - ísafirði - Sími 4144
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
Einbýlishús - raðhús - og góðar blokkar-
íbúðir vantar á skrá
IÞRÓTTAHÁTÍÐ Grunn-
skóla Bolungarvíkur fór
fram á laugardag með þátt-
töku um 190 nemenda í 7.-9.
bekk. Auk Bolvíkinga
kepptu gestir frá ísafirði og
Suðureyri en nemendur frá
Núpi, Flateyri og Þingeyri
komust ekki til keppni vegna
ófaerðar. Þetta er fjórða árið
sem slík íþróttahátíð er hald-
in í Bolungarvík.
Keppt var í ýmsum grein-
um og byrjað var á körfu-
boltaleik á hádegi á laugar-
daginn. Þar fóru leikar
þannig að Bolungarvík vann
bæði í leik drengja og
stúlkna. í handbolta fór á
sama veg en í fótbolta sigr-
uðu ísfirsku stelpurnar. Bol-
víkingar unnu fótboltaleik
strákanna. í skák vann sveit
ísfirðinga og einnig í borð-
tennis.
Á laugardagskvöld var svo
diskótek fyrir krakkana í
Skálavík. Þar sýndu tveir
nemendur 9. bekkjar í Bol-
ungarvík, þær Ása Reynis-
dóttir og Sigrún Pálmadóttir,
frumsamdan dans. Efnt var
til spurningakeppni og hana
vann ísafjörður þannig að
þegar upp var staðið unnu
skólarnir tveir jafnmarga
sigra. Einar Guðfinnsson
h.f. gaf íþróttahátíðinni far-
andbikar og ákveðið var að
hafa hann í vörslu Bolvík-
inga í hálft ár og ísfirðinga
síðan í hálft ár. Nemendafé-
lag Grunnskólans í Bolung-
arvík sá um skipulag hátíðar-
innar með aðstoð
félagsmálaráðs og Ketils Elí-
assonar umsjónarmanns fé-
lagsmiðstöðvar.
ÞJÓNUSTU-
AUGLÝSINGAR
-góður
kostur
\_____________________________J
ÍSAFJÖRÐUR
Urðarvegur 78.3ja herbergja íbúð
á 2. hæð.
Brautarholt 3. Rúmlega 130 m2
einbýlishús ásamt bílskúr.
Túngata3.4raherb. íbúðá1.og2.
hæð í suðurenda.
Túngata 18. 3ja herbergja íbúð á
3. hæðtil hægri.
Túngata 13. 3ja herbergja íbúð á
1. hæð.
Seljalandsvegur 20. Á efri hæð er
140 m2 íbúðarhæð, á neðri hæð
um 200m2 atvinnuhúsnæði með
bílskúr.
Mánagata 2. (Gamli GOSI) Ca. 60
m2atvinnuhúsnæði. Laust. Enn-
fremur lóð á milli Mánagötu 1 og 5
ca. 200 m2.
Urðarvegur 66. 214 m2 raðhús á
tveimurhæðum.
Fitjateigur 4. Ca 151 m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr
Sundstræti 25. Þriggja herbergja
íbúð á 1. hæð.
Sundstræti 35b. Lítið einbýlishús.
Selst ódýrt. Laust fljótlega.
Engjavegur 33. Tveggja her-
bergja íbúð á neðri hæð. Laus fljót-
lega.
Stórholt 11. Fjögurra herbergja
íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Getur
losnað fljótl.
Sólgata 5. Þriggja herbergja íbúð.
Laus fljótlega.
BOLUNGARVÍK
Ljósaland 9. Rúmlega 140 m2 ein-
býlishús ásamt bílskúr. Laust eftir
samkomulagi.
ÍSAFJARÐAR-
MEISTARAMÓT í SNÓKER
ísafjarðarmeistaramót í snóker
verður haldið í billjardstofu Gosa
dagana 23. og 24. mars n.k.
Þátttökugjald er kr. 2000.-
Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 23.30 á
fimmtudag.
Skráning fer fram í Gosa og hjá
Einari s. 3077, vs. 3413 og Viðari í s.
4114.
Billjardfélag ísafjaröar.
ATVINNA
STARFSMAÐUR ÓSKAST TIL
VERSLUNARSTARFA. VINNUTÍMI9-18.
UPPLÝSINGAR GEFNAR Á STAÐNUM.
Túngata 3.4ra herb. íbúð á 1. og 2. hæð í suðurenda.
Disarland 14, Einbýlishús 266 m2
átveimur hæðum
Vitastígur13.3jaherbergja íbúðá
neðri hæð.
Vitastígur 23.3ja herbergja ibúð í
fjórbýlishúsi.
Stigahlið 2.3ja herbergja íbúð á2.
hæð.
Völusteinsstræti 3. Ca 120 m2
nettó. Auk 50 m2 bílskúr. 5 svefn-
herbergi.
Vitastígur 11: 3ja herbergja íbúð á
neðri hæð.
Völusteinsstræti 4. Einbýlishús,
2x125 m2. Skiptiáminnieign í Bol-
ungarvík koma til greina.
Stigahlíð 4.3ja herbergja íbúð á 1.
hæð.
Vitastígur 19. Þriggja herbergja
íbúð á neðri hæð.
Skólastígur 8. Þriggja herbergja
íbúð á jarðhæð, sér inngangur.
Ibúðinerlaus.
Stigahlíð 4. Tveggja herbergja
íbúðájarðhæð.
Hjallastræti 20. Rúmlega 100 m2
einbýlishús ásamt bílskúr.
Stigahlíð 4. Þriggja herbergja
endaíbúðá3. hæð.
Skólastígur 20. Fimm herbergja
íbúðátveimurhæðum í parhúsi.