Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.03.1990, Blaðsíða 17

Bæjarins besta - 21.03.1990, Blaðsíða 17
BÆJARINS BESTA 17 Eigendur Núps s.f. við opnunina á föstudag. ísafjörður: Komnir til að vera EIR Haraldur Júlíusson og Guðjón Garðarsson opnuðu á föstudag nýja verslun við Mjallargötu 5 á ísafirði. Verslunin heitir Núpur og selur alls kyns gólf- efni; dúka, parket, flíar og teppi og allt sem þessu til- heyrir. Þeir félagar taka einnig að sér að leggja gólf- efni ef þess er óskað. Haraldur og Guðjón störf- uðu áður hjá versluninni •Penslinum. „Við erum komnir til að vera og ætlum að þjóna fólkinu eins vel og ef ekki betur en gert er í Reykjavík" sagði Guðjón við BB. „Við teljum okkur geta gert það og bjóðum sama verð og stærstu gólf- efnaverslanir í Reykjavík og leggjum ekki á vöruna fyrir flutningskostnaði. “ Neytendasamtökin: ★ * KRÚSIN: * * ★ FIMMTUDAGSKVÖLD: OPIÐ KL. 20-01. GUMMI OG HALLI SKEMMTA. 18ÁRA ALDURSTAKMARK. FÓSTUDAGSKVÖLD: PÖBBINN OPINN KL.20-23. DISKÓTEK KL. 23-03. ATH! ÓKEYPIS AÐGANGUR TIL KL. 23. ALDURSTAKMARK 18 ÁR. LAUGARDAGSKVQLP; TÓNLEIKAR MEÐ BJARTMARI GUÐLAUGSSYNI KL. 23 (MÆTA STUNDVÍSLEGA) OG SÍÐAN HÖRKUDANSLEIKUR MEÐ HLJÓMSVEITINNI DOLBY. ATH: HÚSIÐ OPNAR KL. 22 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ ALDURSTAKMARK 18 ÁR. H.N. búðin og Vöruval voru með ósöluhæft kjötfars s ITILEFNI alþjóðadags neytendaréttar 15. mars keyptu Neytendasamtökin sýni af kjötfarsi í nokkrum verslunum um allt land og sendu til rannsóknar hjá Hollustuvernd. Sambærileg könnun var gerð fyrir ári síð- an og eru niðurstöðurnar nú mun betri en í fyrra. Þá voru 53% sýnanna söluhæf en nú eru 32 af 41 sýni söluhæf. Kólígerlar gerðu fimm sýni ósöluhæf og of mikill fjöldi af saur- kólígerlum voru í of miklu mæli í einu sýni. Rétt er að taka fram að niðurstöðurnar gefa til kynna ástand þessar- ar vöru þann dag sem sýnin voru keypt í viðkomandi verslunum. Samkvæmt heildarniðurstöðum fengust sýni m.a. frá Kaupfélagi Is- firiðinga söluhæf en sýni frá Vöruval og H.N. búðinni á ísafirði reyndust ósöluhæf. Verð var einnig kannað við þessa athugun og í ljós kom að mikill verðmunur er á kjötfarsi. Þar sem það var á lægsta verði kostaði kílóið 299 krónur en 457 krónur þar sem það var selt á hæsta verði. í fréttatilkynningu frá samtökunum kemur einnig fram að ljóst er af fjölmörg- um kvörtunum sem þeim hafa borist þá er langt frá því að verðhækkunarskriðan á vörum í landinu hafi verið stöðvuð og m.a. hafa fjöl- margir kaupmenn haft sam- band og bent á miklar verð- hækkanir hjá innflytjendum. Samtökin hafa því beint þeim tilmælum til viðskipta- ráðherra að nú þegar verði kannað hvort þessar hækk- anir séu óeðlilega miklar og hvort lækka megi verð til neytenda með aukinni hag- kvæmni. SIEMENS - PHILIPS - MOULINEX SANYO - HUSQUARNA Örbylgjuofnar í miklu úrvali á góðu verði frá kr. 19.285 staðgr. r/i PÓLLINN HF i • • VERSLUN SÍMI 3092 r STAUPASTEINN: LAUGARDAGSKVÖLD: ROKKBÆNDUR SKEMMTA KL. 23-03. ALDURSTAKMARK 20. ÁR. SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□t ii ]□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ SJALLINN: LAUGARDAGSKVÖLD: DISKÓTEK • ALDURSTAKMARK 16. ÁR • MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ PÖBBINN OPINN SUNNUDAGSKVÖLD TIL MIÐVIKUDAGSKVÖLDS

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.