Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.03.1990, Blaðsíða 15

Bæjarins besta - 21.03.1990, Blaðsíða 15
BÆJARINS BESTA 15 Hluti þátttakenda í Ólafsmótinu ásaint forvígismönnum mótsins, hjónunum Ingibjörgu Ág- ústsdóttur og Gesti Halldórssyni forstjóra Yélsmiðjunnar Þór hf. ísafjörður: Fjölmennt Ólafsmót á skíðum Alaugardaginn var Ólafsmótið á skíð- um haldið á Seljalandsdal. Mótið sem haldið er í minn- ingu Ólafs Guðmundssonar, fyrrum forstjóra Vélsmiðj- unnar Þór hf., og mikils skíðagarps á árum áður, var það áttunda í röðinni. Keppt var bæði í svigi og göngu í besta veðri. Kepp- endur voru 116 talsins og urðu úrslit sem hér segir: Flokkur 7 ára stúlkna: 1. Helga Sif Halldórsdóttir....52.87 2. Elín Marta Eiríksdóttir....57.30 3. Þóra Ingimarsdóttir..........58.53 4. Steinunn Ósk Geirsdóttir .... 58.73 5. Sandra María Arnarsdóttir . . 60.55 Flokkur 7 ára drengja: 1. Haukur Eiríksson............. 52.35 2. Birgir H. Hafstein ......... 52.55 3. Freyr Björnsson ............ 62.35 4. Óskar Friðbjarnarson ....... 64.72 5. Greipur Gíslason ........... 66.98 Flokkur 8 ára stúlkna: 1. Birna Jónasdóttir .......... 50.40 2. Salóme E. Ingólfsdóttir.... 51.28 3. Svanhvít Eggertsdóttir ..... 55.62 4. Rakel H. Kristjánsdóttir... 57.00 5. Pálína Jóhannsdóttir........ 58.30 Flokkur 8 ára drengja: 1. Ágúst Ragnar Gestsson .......51.70 2. Níels P. Bcnediktsson...... 51.85 3. Tómas Reynisson............. 53.77 4. Stefán Þ. Ólafsson ......... 54.70 5. Jóhann F. Jóhannsson....... 54.75 Flokkur 10 ára stúlkna: 1. Eva Dögg Pétursdóttir ...........68.56 2. Ester Ósk Arnórsdóttir.....72.03 3. Eyrún Eggertsdóttir........72.89 4. Halldóra Harðardóttir..... 74.90 5. Alda Gná Guðmundsdóttir . . 76.22 Flokkur 10 ára drengja: 1. Jóhann H. Hafstein ............. 66.61 2. Eiríkur Gíslason.......... 71.49 3. Heiðar Birnir Torleifsson .... 72.50 4. Haraldur L. Haraldsson.....79.12 5. Árni Þór Einarsson ............. 79.73 Flokkur 11 ára stúlkna: 1. Árný Rós Gísladóttir...... 86.78 2. Sigríður Flosadóttir...... 91.11 3. Harpa Arnórsdóttir.........97.50 4. Sigríður Guðjónsdóttir.....99.21 5. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir . . 101.54 Flokkur 11 ára drengja: 1. Bjarki Egilsson 2. Guðmundur Guðjónsson 3. Sigurður H. Kristjánsson 4. Guðmundur Ásbergsson 5. Eiríkur Ö Norðdal..... Flokkur 9 ára stúlkna: 1. Hafdís Gunnarsdóttir ..... 2. Hjördís Eva Ólafsdóttir .... 3. Hansína Gunnarsdóttir 4. María Ögn Guðmundsdóttir 5. Aðalheiður Jóhannsdóttir Flokkur 9 ára drengja: 1. Hákon Hermannsson 2. Albert Skarphéðinsson 3. Sigurður H. Árnason....... 4. Jóhann Sigurjónsson 5. Stefán Þór Hafsteinsson . . 77.00 78.85 79.06 80.63 87.70 80.29 80.64 80.84 81.09 81.14 Flokkur 12 ára stúlkna: 1. Sigríður B. Þorláksdóttir 2. Björk Arnardóttir....... 3. Sæunn S. Sigurjónsdóttir . 88.36 . 88.96 106.93 112.09 113.34 . 81.98 . 95.48 111.01 Flokkur 12 ára drengja: 1. Ómar Freyr Ómarsson ....... 88.02 2. Atli Freyr Sævarsson....... 95.79 3. Bjarki Þorláksson.......... 97.08 4. Sigurður Erlingsson........ 97.58 5. Viðar Þorláksson .......... 98.94 I göngu 10 ára drengja, þar sem gengnir voru 2 km.,sigraði Jón Kr. Hafstein á 12.02.mín. í göngu 12 ára drengja þar sem gengnir mundsson á 14.12 og þriðji voru 2.5 km. sigraði Magnús Haukur Davíðsson á 14.43. Einarsson á tímanum 14.10 mín. Annar var Friðrik Guð- Skrifstofutækninám Tölvuskóla Reykjavíkur í Bolungarvík Innritun stendur yfir Námið hefst 26 mars n.k. Með námi í skrifstofutækni nærð þú tökum á tölv- um og notkun þeirra frá grunni. Þú kynnistbókfærslu,stjórnun, verslunarreikningi og fleiri viðskiptagreinum, rifjar upp ýmislegt í ís- lensku og lærir viðskiptaensku. Námið tekur 12 vikur og kennsla fer fram í Bolung- arvík, á kvöldin og á laugardögum. Engin inntökuskilyrði eru í námið og fólk á öllum aldri vclkomið að slást í hópnn. Við bjóðum sveigjanleg greiðslukjör. Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur í síma 91-687590. Slástu í hópinn og vertu með. Tölvuskóli Reykjavíkur Borgartúni 28,105 Reykjavík. Tölvufræðsla ir.-.-.v.Y.v.Yl Tölvu- og viðskiptanám Tölvuskóla Reykjavíkur á ísafirði Kynningarfundur verður haldinn í Menntaskólanum á ísafirði fimmtudaginn 22. mars kl. 20.00 í Tölvu- og viðskiptanámi er megin áhersla lögð á tölvu- og viðskiptagreinar. Námið tekur um 2 mán- uði og fer kennsla fram á ísafirði á kvöldin og á laugardögum. Lögð er áhersla á vönduð námsgögn sem eru öll á íslensku og fylgja hverjum náms- áfanga. Engrar undirbúningsmenntunar er krafist. Við bjóðum sveigjanleg greiðslukjör. Mætið á fundinn og fræðist meira um námið, eða hringið í okkur í síma 91-687590. Innritun erhafin. Tölvuskóli Reykjavíkur Borgartúni 28,105 Reykjavík. Tölvufræðsla

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.