Bæjarins besta - 21.03.1990, Blaðsíða 19
BÆJARINS BESTA
19
rr i [sa fi arí lari líó
HVORKI
HEYRTNÉSÉÐ
★ ★ ★ ★ L.A. Times
★ ★★★N.Y.Times
★ ★ ★ ★ Hollywood Rep.
Morð!
Sá blindi sá það ekki, Sá
heyrnarlausi heyrði það ekki,
en báðir voru þeir eftirlýstir!
Drepfyndin gamanmynd með
tvíeykinu alræmda Richard
Pryor og Gene Wilder í
aðalhlutverkunum í leikstjórn
Arthurs Hiller.
Sýnd fimmtudag kl. 2100
og föstudag kl. 2100
BEKKJARFÉLAGIÐ
★ ★ ★ ★ A.I. Mbl.
Hinn snjalli leikstjóri Peter
Weir er hér kominn með
stórmyndina sem tilnefnd var
til Golden Globe verðlaunana
í ár. Það er hinn frábæri
leikari Robin Williams sem er
í aðalhlutverkinu og nú er
hann einnig tilnefndurtil
Golden Globe verðlaunanna
1990 sem besti leikarinn.
„Dead Poets Society", ein af
stórmyndunum 1990!
Sýnd mánudag kl. 2100
og þriðjudag kl. 2100
Bíó — Bíó
Skemmtun allra tíma!
Ekkertjafnastávið
góða mynd í bíó!
J
SJÓNVARP:
Fimmtudagur
22. mars
15.35 Með Afa
- endursýnt.
17.05 Santa Barbara
302. þáttur
17.50 f Skeljavík
18.00 Kátur og hjólakrílin
18.15 Fríðaogdýrið
19.19 19:19
20.30 Sport
21.20 Oskarinn undirbúinn
21.35 Köllum það kraftaverk
23.50 Glímukappinn
MadBull
-endursýnd.
01.30 Dagskrárlok
Föstudagur
23. mars
15.25 Taflið
-endursýnd.
17.05 Santa Barbara
'303. þáttur.
17.50 Dvergurinn Davíð
18.15 Eðaltónar
18.40 Lassý
19.19 19.19
20.30 Líf í tuskunum
21.20 Landslagið
Úrslitin kynnt.
23.20 Löggur
23.45 Sámsbær
Peyton Place
Lítil saga um lítinn bæ og
stórar persónur.
02.15 í Ijósaskiptunum
The Twilight Zone
02.45 Dagskrárlok
Laugardagur
24. mars
09.00 MeðAfa
10.30 Jakari
10.35 Glóálfarnir
10.45 Júlli og töfraljósið
10.55 Denni dæmalausi
11.20 Perla ;
11.45 Klemens og Klementína
12.00 Poppogkók
12.35 Foringi úlfanna
Boss der Wolfe
Þýsk heimiídamynd.
13.30 Frakkland nútímans
14.00 Ópera mánaðarins
La Gioconda
17.00 Handbolti
17.45 Fálkahreiðrið
18.35 Heilogsæl
19.19 19.19
20.00 Sérsveitin
20.50 Ljósvakalíf
21.20 Hrópað á frelsi
CryFreedom
23.55 Snákagrenið
Nest of Wipers
ítölsk mynd um afkomendur
yfirstéttarfjölskyldu sem búa
í niðurníddu ættarsetrinu.
01.25 Dr.No
-endursýnd.
03.20 Dagskrárlok
Sunnudagur
25. mars
09.00 í Skeljavík
09.10 Paw, Paws
09.30 Litli folinn og félagar
09.55 Selurinn Snorri
10.10 Þrumukettir
10.30 Mímisbrunnur
11.00 Skipbrotsbörn
11.30 Dotta og hvalurinn
12.00 Nánarsíðar
12.40 Heimur Peter Ustinovs
- heimildarmynd.
13.30 íþróttir
16.50 Fréttaágrip vikunnar
17.10 Umhverfis jörðina
á 80 dögum
- endursýnd framhaldsmynd.
18.40 Viðskipti í Evrópu
19.19 19.19
20.00 Landsleikur - Bæirnir bítast
20.55 Lögmál Murphys
21.50 Fjötrar
22.40 Listamannaskálinn
23.35 Furðusögur4
Amazing Stories IV
-endursýnd.
00.50 Dagskrárlok
Mánudagur
26. mars
15.40 Reykur og bófi 3
Smokey and the Bandit 3
- endursýnd.
17.05 Santa Barbara
304. þáttur.
17.50 Hetjur himingeimsins
18.15 Kjallarinn
18.40 Frá degi til dags
19.19 19:19
20.30 Dallas
21.25 Hvað viltu verða?
22.10 Morðgáta
22.55 Óvænt endalok
- spennumyndaflokkur.
23.20 Armurlaganna
Code ofSilence
-endursýnd.
01.00 Dagskrárlok
Þriðjudagur
27. mars
15.25 Ismaðurinn
Iceman
-endursýnd.
17.05 SantaBarbara
305. þáttur
17.50 Jógi
18.10 Dýralíf í Afríku
18.35 Bylmingur
19.19 19.19
20.30 Viðerumsjö
21.25 Hunter
22.15 Tíska
22.45 Munaðarleysingjar Póllands
23.35 Sveitamaður í stórborg
Coogan’s Bluff
-endursýnd.
01.25 Dagskrárlok
Fimmtudagur
22. mars
17.50 Stundin okkar
-endursýning.
18.20 Söguruxans
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær
19.20 Heim í hreiðrið
19.50 Bleiki pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Fuglar landsins
20.45 Matlock
21.35 fþróttasyrpa
22.30 Blái jagúarinn
- sænsk heimildamynd.
23.00 Fréttir
23.10 Blái jagúarinn
...framhald.
23.35 Dagskrárlok
Föstudagur
23. mars
17.50 Tumi
18.20 Hvutti
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Alltumgolf
Dorf sér nú um golfkennslu.
19.50 Bleiki pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Spurningakeppni
framhaldsskólanna
21.15 Úlfurinn
22.05 Drengurinn við flóann
The Bay Boy
Bandarísk bíómynd frá
1984, frumraun Kiefers Sut-
herlands sem þykir standa
sig vel í annars venjulegri
mynd.
23.45 Útvarpsfréttir
23.55 Dagskrárlok
Laugardagur
24. mars.
14.00 fþróttaþátturinn
Meistaragolf
15.00 QPR- Nottingham F.
17.00 íslenski handboltinn
18.00 Endurminningar asnans
18.25 Dáðadrengurinn
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr
Breskur myndaflokkur.
19.30 Hringsjá
20.30 Lottó
20.35 ’90ástöðinni
20.55 Allt í hers höndum
21.20 Fólkið í landinu
21.45 Litli sægarpurinn
Touch the Sun: Captain Johno
Áströlsk sjónvarpsmynd frá
1987 um heymarskertan og
málhaltan dreng og vin hans.
23.25 Tvöföld tvísýna
Ný skosk sakamálamynd um
Taggart og morðgátu.
00.45 Útvarpsfréttir
00.55 Dagskrárlok
Sunnudagur
25. mars
14.10 Youssou’n Dour
- Söngvari frá Senegal
Kanadísk mynd um þennan
þekkta söngvara.
15.10 Ferill dansaranna
Fonteyns og Nureyevs
Bresk heimildamynd.
16.40 Kontrapunktur
17.40 Sunnudagshugvekja
17.50 Stundinokkar
18.20 Litlu prúðuleikararnir
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fagri-Blakkur
19.30 Kastljós á sunnudegi
20.35 Frumbýlingar
Ástralskur myndaflokkur.
21.30 Að láta boltann tala
Hilmar Oddson spjallar við
Geir Hallsteinsson fyrrum
handboltastjörnu úr FH.
22.15 Hamskiptin
Bresk sjónvarpsmynd frá
1987 um líðan og hegðan
manns sem vaknar einn
morgun í undarlegu ástandi.
23.50 Utvarpsfréttir
00.00 Dagskrárlok
Mánudagur
26. mars
17.50 Töfraglugginn
-endursýning.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær
19.25 Leðurblökumaðurinn
19.50 Bleiki pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Mánudagssyrpa.
21.15 Roseanne
21.40 Íþróttir
22.00 Að stríði loknu
23.00 Fréttir
23.10 Þingsjá
23.30 Dagskrárlok
Þriðjudagur
27. mars
17.50 Súsilitla
18.05 Æskuástir
18.20 Upp og niður tónstigann
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær
19.25 Barði Hamar
19.50 Bleiki pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Neytandinn
21.00 Ferð án enda
21.50 Skuggsjá
22.05 Aðleikslokum
- njósnamyndaflokkur.
23.00 Fréttir
23.10 Dagskrárlok
Hrópað á frelsi, mynd vikunnar á Stöð 2 fjallar um mannréttindabaráttu
Steve Biko í Suður-Afríku.