Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.12.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.12.2020, Blaðsíða 1
Kirkja í vanda Saga prinsessu Þegar kirkjan ofurselur sig tíðarandanum sem undir eins líður hjá, verður hún ekki annað en rekald á annarlegri strönd. Þetta segir séra Geir Waage sem lætur af störfum í Reykholti um áramót eftir 42 ár. Eiginkona hans, Dagný Emilsdóttir, hætti sem móttökustjóri Snorrastofu um síðustu áramót. Þau ætla að búa áfram í Reykholti enda hvergi betra að vera. 14 13. DESEMBER 2020 SUNNUDAGUR Stormar ógna mannkyni Sofia Helin leikur Mörtu krónprinsessu Noregs í nýjum sjónvarpsþáttum sem sýndir verða á RÚV. 28 Alltaf kallaður Ljóni Étienne Ljóni Poisson ákvað átta ára að verða Íslendingur eftir að hafa hlustað á Björk. 8 Eggert Gunnarsson sendir frá sér vísindaskáldsöguna The Banana Garden á ensku. 24

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.