Lögmannablaðið - 2018, Side 28
28 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/18
FÆRRI ÖÐLAST
MÁLFLUTNINGS
RÉTTINDI
Þann 23. nóvember s.l. fór fram út
skrift af námskeiði til öflunar réttinda
til málflutnings fyrir héraðsdómstól
um, en um var að ræða seinna nám
skeiðið af tveimur sem haldið var á
árinu 2018.
Á nýafstöðnu námskeiði þreyttu 15
lögfræðingar próf á fyrri hluta nám
skeiðsins, í fyrsta sinn, en aðeins 4
þeirra luku prófrauninni með full
nægjandi árangri eða 26,7%. Einnig
stóðust 12 þeirra 18 þátttakenda sem
skráðir voru í endurtektarpróf fyrri
hluta námskeiðsins eða 66,7%. Af
þeim 16 þátttakendum sem skráðir
voru á síðari hluta námskeiðsins náðu
14 tilskyldum árangi, 10 karlar og 4
konur.
Á fyrra réttindanámskeiði ársins 2018
útskrifuðust 23 þátttakendur, 15 karlar
og 8 konur. Á þessu ári hafa því alls
37 lögfræðingar lokið prófraun til
öflunar réttinda til málflutnings fyrir
héraðsdómstólum, 25 karlar og 12
konur. Hlutfall kvenkyns þátttakenda
var það næst lægsta frá því núverandi
kerfi réttindaöflunar tók gildi árið
2000. Lægst fór hlutfallið í 28,8% árið
2009 en hæst fór það í 66% árið 2016.
Sé hlutfall kynjanna skoðað heildstætt
má sjá að það er tiltölulega jafnt, en
af þeim 1079 lögfræðingum sem lokið
hafa öflun málflutningsréttinda fyrir
héraðsdómstólum, í núgildandi kerfi,
eru 583 karlar eða 54% af heildarfjölda
á móti 496 konum eða 46%.
Grafið sýnir kynjahlutfall þátt takenda
á námskeiði til öflunar málflutn ings
réttinda á árabilinu 2000 – 2018.
Við skoðun á tölulegum upplýsingum
um fjölda þátttakenda vekur kannski
mesta athygli að þeim sem sótt hafa
réttindanámskeiðin hefur fækkað
jafnt og þétt á síðustu árum. Að öllum
líkindum má rekja þessa þróun til
59,5%
50,0%
55,9%51,8%
60,8%
54,2%
47,5%
58,5%
64,7%
71,2%
59,1%
50,6%46,1%
52,2%47,7%52,7%
34,0%
52,1%
67,6%
40,5%
50,0%
44,1%48,2%
39,2%
45,8%
52,5%
41,5%
35,3%
28,8%
40,9%
49,4%53,9%
47,8%52,3%47,3%
66,0%
47,9%
32,4%
0,0%
10,0%
20,0%
30,0%
40,0%
50,0%
60,0%
70,0%
80,0%
90,0%
100,0%
2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018
Kynjahlutfall þátttakenda 2000 - 2018
Karlar % Konur %
Grafið sýnir kynjahlutfall þátttakenda á námskeiði til öflunar málflutningsréttinda á árabilinu
2000 – 2018.