Lögmannablaðið - 2019, Blaðsíða 22

Lögmannablaðið - 2019, Blaðsíða 22
22 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/19 mínútur og þá fá lögmenn að tala án þess að gripið sé inn í ræðuna. Eftir málflutningsræðuna beina dómarar spurningum til lögmanna. Síðan er gert nokkurra mínútna hlé og að því loknu eiga lögmenn að svara. Fanney segir að þau í teyminu hafi varið miklum tíma í að undirbúa svör við mögulegum spurningum en engu að síður hafi þurft að bregðast fljótt við á staðnum. Eftir málflutninginn segist Fanney hafa hakað í hefðbundin túristabox, tekið myndir í salnum og fleira þess háttar. Ferlið allt og ekki síst málflutningurinn hafi verið mjög lærdómsrík og skemmtileg reynsla enda er málflutningur fyrir þessum dómstól eða öðrum 17 dómara bekk ekki daglegt brauð. Daníel Isebarn Ágústsson Ágúst Karl Karlsson F.v.: Védís Eva Guðmundsdóttir, Geir Gestsson, Fanney Rós Þorsteinsdóttir, María Thejll, Guðrún Sesselja Arnardóttir og Einar Karl Hallvarðsson.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.